Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 22
34 DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tvö vel meö farin rúm með dýnum til sölu, 93 cmx200, kr. 15.000,1.22 mx2 m kr. 20.000, einnig 6; skúffu kommóða, kr. 5.000. Sími 43118 eftirkl. 14. Til sölu leðursófasett, 3+1+1, og sófaborð úr beyki, buffalohúö. Selst ódýrt. Uppl. i síma 687904 og 666177. j Til sölu fallegt eldhúsborö ásamt fjórum stólum, brúnbæsuö fura, tæplega eins árs. Verð 7.000. Uppl. í síma 45772 eftir kl. 19. Video Videomyndavólaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um bömin og fjölskylduna, eða taka myndir af giftingu eða öðrum stóratburði í lífi þínu, þá getur þú leigt hina frábæru JVC Videomovie hjá Faco, Laugavegi 89. Simi 13008, kvöld- og helgarsimi 686168. Til sölu af sérstökum óstæðum nýtt ónotað VHS videotæki sem kostar úr búð 57.000, selst á 39.000 staðgreitt. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-595. Til sölu 200 textaðar VHS videospólur, margar nýlegar myndir. Skipti koma til greina ábfl.Uppl.ísíma 99-5883. BETA - VIDEOHÚSIÐ - VHS Frábært textað og ótextað myndefni i' Beta og VHS, afsláttarpakkar, afslátt- arkort, og tæki á góðum kjörum. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 14—22, Skólavörðustíg 42, sími; 19690. VHS—VIDEOHUSIЗBETA. ! Beta, Beta, Beta. Til sölu 650 Beta spólur, megnið textaö efni, flestallar spólurnar mjög nýlegar, mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 52737. Videosport, Eddufelli 4, simi 71366, Háleitisbraut1 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími j 43060. Opið alla daga frákl. 13-23. j Video. Leigjum út ný VHS j myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. > Videotækjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reyniöviðskiptin. HI-FI, Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni: Retum to Eden, Ellis1 Island, Evengreen, toppbamaefni t.d.: Strumpamir, Ancbés önd og félagar,! snakk, gos og sælgæti. Videotuminn,1 Melhaga 2. ISON videoleiga, Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu). Simi 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaðsstofa á sama staö. Opiö alla daga frá kl. 10—23. Myndbandamiðlun sf. Videomiðlun Hverfisgötu 50 2. hæð. Tökum í umboðssölu videomyndir og i videotæki. Videoleigur athugið. Höfum geysilegt úrval videomynda til sölu. Myndbandamiöiun sf. simi 17590. Opið frákl. 10-18. Ljósmyndun Til sölu mjög góð myndavél Minolta XGM með mótor, tveimur lins- um, 50 mm og 35—70 mm. Zoom í góðu ásigkomulagi. Uppl. á daginn, simi 31866, Stefán. Til sölu tvær linsur Soligor 250 mm f. 5,6 og Super Varexon 200 mmf. 3,5. Simi 14441. Sjónvörp 20 tommu Orion litsjónvarpstæki til sölu. Kostar nýtt rúm 30.000, selst á 15.000, staðgreitt. Hafið samb. við auglþj.DVísíma 27022. H-724. j Tölvur Ný Sharp MZ með innbyggöum prentara til sölu. ; Uppl. í síma 92-4077 fyrir hádegi, næstu' daga. | Til sölu ný Amstrad Cpc 464 með diskettudrifi, forrit fylgja. Gott verð. Uppl. ísíma 41969. , Tölva óskast, 16 bita, 2ja drifa IMB PC eða aðgerðalega sambærileg, þarf að vera stækkanieg í 512 K bite. Sími 92-6572. Til sölu Bit 90 tölva ásamt stýripinna, Basic bók og ieikjum. Verö 7500 kr. Uppl. í síma! 39854 eftirkl. 18.00. Ný Amstrat 684 með 64K minni, með skjá og innbyggt diskdrif. Frá-; bært verð. Vorum einnig aö fá litaskjái ’ fyrir flestar tölvur. Mjög hagstætt' verð. Bókabúö Braga, tölvudeild v/Hlemm, simi 621133 og 29311. Dýrahald Svartur Labrador hvolpur til sölu. Fæst aðeins á gott heimili. Simi 651491 e.kl. 16. Rauðstjömóttur, sex vetra, fallegur, eflingsfoli til sölu. Selst aðeins þeim sem kunna aö fara með hest. Sími 91-36618. Til sölu páfagaukar ásamt búri og á sama stað tauþurrk- ari. Uppl. í síma 78961 og 77054. Kýr óskast til kaups. Uppl. í sima 79548, laugardag og sunnudag. Tækifæri ársinsl Til sölu 5 stórefnilegir folar, vel ætt- aðir, (tamdir og ljúfir), þar af 3 stólpa stóöhestar. Góður greiðslufrestur fyrir gott fólk. Uppl. í síma 99-8551 og 92- 7670. 7 vetra brúnn klérhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 53019 eftirkl. 18.______________________ Unglingadeild Féks. Aðstaða fyrir 13 efstu hesta þeirra unglinga í eldri og yngri flokkum, sem æfa þurfa fyrir fjórðungsmót, verður í Saltvík. Æfingakvöld veröa þriðju- dags- og fimmtudagskvöld kl. 20. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins. Til sölu eru 2 átta vetra hestar, vel viljugir, stórir og myndarlegir klárhestar með gott tölt, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 92-6617. Fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili, þrifnir og vel vandir. Uppl. í síma 43336. Úrvalsgæðingur til sölu, konu — sem unglingahestur, selst ódýrt með hnakk og beisli. Uppl. í síma 51464 milli ki. 13 og 15 og 17 og 20. Greiðsiukjör. Hesthús til sölu. 10 hesta hús i Glaðheimum, svæði Gusts í Kópavogi, til sölu á góðu verði og kjörum ef samið er strax. Hús og gerði í sérflokki. Tilboðum sé skilað til DV fyrir næstkomandi miðvikudag 12. júnimerkt: Hesthús717. Bfll — hestar. Oska eftir tveim þægum barnahestum í skiptum fyrir Ford Escort 74, þokkalegur bill. Sími 92-7768 eftir kl. 17. Hestamenn. Tek að mér hestaflutninga. Uppl. í , síma 44130. Guðmundur Sigurðsson. Fyrir veiðimenn Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. — Langaholt — Nýbyggt rúmgott orlofs-veiöihús á sunnanverðu Snæfellsnesi, 4 stór her- bergi, setustofur, 2 baðherbergi, eldhús, kælir. Fagurt umhverfi, falleg sjávarströnd, sundlaug, lax-/silungs- veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, ódýrara en þið haldið. Sími 93-5719 kl. 19-21. Úrvals laxa- og silungsmaðkur til sölu að Skipasundi 46, sími 686356. ! Laxvelðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. i sima' 671358 eftirkl. 18. | Hjól 10 gfra, 27" karlmannsreiðhjól til sölu á kr. 4.000. Uppl.ísíma 42747 eftirkl. 17. I Athugið, athugið. Höfum opið til 10 á kvöldin. Oskum eft-' ir öllum gerðum bifhjóla á skrá. Bíla- salan Dekkið, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, sími 51538. | Rautt Winther telpuhjól, | fyrir 5—8 ára, til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 30442 eftir kl. 18. Til sölu Kawasaki 650 Z, árgerð 78, ekiö 16.000 km. Uppl. i síma 99-8464 eftirkl. 19. Endurohjól óskast. Uppl. í síma 72799 frá kl. 13—18. ! Óska eftir vel meö farinni Hondu 50MT árgerð ’82 eða ’83. Uppl. í síma 92-7104 eftirkl. 19. Til sölu Honda þrihjól, ATG 200, árgerö ’83, með rafstarti og háu og lágu drifi. Uppl. í sima 54995 á vinnutíma. Hænco mótocross. Hænco mótocrosskeppni verður haldin sunnudaginn 9. júni kl. 14 á Njarð- víkurbrautinni. Keppendur mæti fyrir kl. 12.VIK. Hænco auglýsir. Eigum til flækjur á Honda og Kawasaki á góðu verði. Metzeler dekk á 50—1300 cc. cross og götu, hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur o.fl. Hænco, Suðurgötu 4, simar 12052 og 25604. Póstsendum. Vélhjólamenn — vélsleðamenn: Stillum og lagfasrum allar tegundir vélhjóla og vélsleða, fullkomin stilli- tæki. Valvoline oliur, N.D. kerti. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, i Hamarshöf ða 7, sími 81135. Vagnar Stór tjaldvagn til sölu. Rými alls 16 ferm. Uppl. í síma 686904. Til sölu kerrur, stærð 2,0X1,10 m. Uppl. í sima 44182. Tjaldvagn, sólarlampi. Til sölu Combi Turist með eldavél og dýnum og fortjaldi. Skipti möguleg á sólarlampa. Uppl. í síma 75679. Byssur Til sölu Remington 870 Wingmaster 3ja tommu magnum með lista. Verð 28.000. Uppl. í sima 71414 eftir kl. 19.00. Óska eftir eftirlikingu af vestra-skammbyssum, verða að vera úr málmi og þungar, mega vera bilaðar. Ath. alvöru byssur koma ekki til greina nema innsiglaðar. Uppl. í sima 92-1432 til 18. júni. Kaupum notaðar byssur. Tökum einnig notaðar byssur í um- boðssölu. Sportval sf., Laugavegi 116 Rvk.Sími 26690 og 14390. Til sölu haglabyssa Brno nr. 12 og 22. cal. Mariin meö kíki. Uppl. í sima 26007 eftir kl. 18. Til bygginga Leigjum vinnupalla, loftastoöir og mótakrækjur. Breiö- fjörðsblikksmiöja hf. Sigtúni 7, sími 29022. Að Kópavogsbraut 92, Gömul eldhúsinnrétting með vaski, vel með farin, 3/4”x7”, 80 ferm, mikið magn af sökkuluppistöðum, ýmsar lengdir, selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 17. Til sölu mótatimbur, ýmsar gerðir, einnig steypustál, greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 686224. Fulningahurðir. Fyrirliggjandi fallegar furuhurðir í körmum. Habó heildverslun Bauga- nesi 28, sími 26550. ^ | Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og almennra veöskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 29684. Helgi Scheving. j Vfxlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- 'bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verö- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Vantar mlkið af alls konar veröbréfum og víxlum. Þor- leifur Guðmundsson, Hafnarstræti 20, sími 16223 og heima 12469. Sumarbústaðir 35 ferm. hús til sölu að Skjólbraut 7, Kópavogi. Húsið sem hentar vel sem vinnuskúr eða sem sumarbústaöur, á að flytja af lóöinni strax. Húsið selst ódýrt. Uppl. í síma 41270.____________________________j Sumarbústaður i Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Þarfnast iagfæringa. Sími 651491 eftirkl. 16. Til sölu og leigu sumarbústaðaland í Grimsnesi. Uppl. í sima 99-6424. Stór, 5 herbergja ibúð í Keflavik til sölu. Verð 1200—1300 þúsund. Skipti á minni íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði kemur til greina. Simi 50329. Sumarhús með svefnlofti. 33,75 ferm sumarhús, uppsett og full- búið að utan, frá kr. 250.500. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar Grundar- firöi.simi 93-8895. Góður sumarbústaður í nágrenni Reykjavikur á hektara eignarlands sem liggur að vatni, veiði- leyfi í vatninu. Fallegt útsýni, rólegur staður. Bústaðurinn er fárra ára. Möguleiki að taka góöan bíl upp í kaup- verö eða skuldabréf. Simi 25722. 1 Væntanlegir sumarbústaðaeigend- . ur. 2 vanir smiðir. Tökum aö okkur aö reisa sumarhús, einingar eða eftir teikningum. Gerum verðtilboð. Simi 75642 og 672109. Fasteignir Rúmgóð 3ja herbergja sérhæð miösvæðis í Reykja- vík til sölu, laus strax. Möguleiki á ný- legum bil upp í. Lág útborgun. Tilboð leggist inn á DV (Pósthólf 5380,125 R) merkt„G6ðkjör504”. Bátar Skipti ó bil. 3ja tonna trilla, Lister dísilvél, 2 raf- magnsrúllur, dýptarmælir, VHS talstöð, verðhugmynd 190.000, skipti á góðum bíl. Sími 92-3370. Óska eftir að kaupa notaðar grásleppukraftblakkir af minnstu gerð. Uppl. í síma 96-41162. 21 feta seglskúta til sölu. Uppl.ísíma 9+4247. Skipasala Hraunhamars. Vorum aö fá á söluskrá vel búinn 6 tonna dekkaðan bát. Erum með úrval opinna báta. Seljum allar stærðir fiski- báta. Hraunhamar, Hafnarfirði, simi 54511, kvöld- og helgarsími 51119. Bétavörur. Við seljum BMW bátavélar, einnig lensidælur, kompása, siglingaljós, stjórntæki, stjómbarka, bátaflapsa, 1 utanborðsmótora, vatnabáta og alls konar bátafittings. Vandaðar vörur. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sími 21286 og 21460. Grésleppu- hrognaskilja til sölu. Uppl. í síma 54827. Til sölu 11 tonna bátalónsbátur. Eikarbátur. Smíðaár 1969. Vél Caterpillar, 150 hö, árgerð : ’84. Fylgihlutir: radar, lóran, sjálf- stýring, neta- og linuspil, togspil, 4 stk. rafmagnsfærarúllur, nýtt stýrishús. Skipasalan Bátar og búnaður Borgar- túni29, simi 25554. Altematorar i béta, 12 og 24 volt, einangraðir með. innbyggöum spennustilli, verð frá ta1. 6.900. Einnig startarar fyrir Lister, Volvo Penta, Ford, Scania, G.M. Caterpillar o.fl. Mjög hagstætt verö. Bflaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Bétaelgendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eft- ir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslu- tími. Góð greiðslukjör, hagkvæmt verö. Vélorka hf., Garöastræti 2, 121 Reykjavík, simi 91-621222. Athugið, athugið. Höfum opið til 10 á kvöldin. Oskum eft- ir öllum geröum báta á skrá. Bílasalan Dekkið, Reykjavikurvegi 56, Hafnar- firði, sími 51538. Til sölu 4-4 1/2 tonna trilla, afturbyggð með VHF stöð, glussastýri, 4 handfæra- rúllur, 24 volt, línuspil, björgunar- bátur, dýptarmælir og 48 ha. Buch vél. Sími 94-6251. Flug Vélflugmenn. Lendingarkeppni, sem átti að fara fram á Reykjavíkurflugvelli laugar- daginn 8. júní, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Vélflug- nefndF.M.I. Varahlutir Til sölu er nýuppgerð Benz disilvél, 97 hestöfl með nýjum startara. Uppl. í síma 97- 2199. Til sölu dísilvél 5.7 + 400 sjálfskipting 350 Chevi vél, flækjur, kúpling. Zodiac gúmmibátur + mótor. Chevy pickup óskast, nýrri en árg. ’73. Uppl. í síma 41383. Hjólkoppar til sölu í glæsilegu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir, verslið aðeins við fagmann. Sími 84122. 5 cyl. Mercedes Benz vél til sölu. Vélin er nýupptekin frá verk- smiðju, hentar vel í Unimog og aðra jeppa. Uppl. i síma 17342 á kvöldin. Framleiðum trefjaplastbretti á bfla s.s. Datsun, Mazda, Toyota, Opel, Taunus, Dodge, Galant, Lancer, Cortinu og Daihatsu. SE Plast, Súðar- vogi 46,simi 31175. Til sölu vakúmdælur og vakúmdælusett í Benz, Opel og Peugeot. Vakúmdælumar má nota í fleiri dísilvélar. Timakeðjur í Benz, Opel, Peugeot, Landrover og fleiri. HPH dísilvélaviðgerfgr, Súðarvogi 38, sími 686615. Vinstra frambretti og krómlistar á vinstri hlið óskast á Chevrolet Caprice Classic, árgerð ’79. Passar af Chevrolet Impala og Caprice árgerð ’77-’79.Sími 73069. Biluð vél ésamt gírkassa og drifskafti til sölu í Mazda 323 árg. ’77. Uppl. í síma 687991 milli kl. 9 og 17 mánudaga til föstudaga. T1I sðlu notaðir varahlutir i Allegro, Simca, Audi, Skoda, Citroen, Toyota, Datsun, Trabant, Galant, Volvo, Lada, Passat, Mazda, Peugeot, Mini, o.fl. Saab^ Góð þjónusta. Bílpartar og dekk Kaplahrauni 9, simi 51364.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.