Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNl 1985. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einhleypur karlmaður óskar aö taka á leigu 2ja herbergja íbúö. Einstaklingsíbúð eöa gott for- stofuherbergi koma til greina. Uppl. í síma 16676. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúö í tæplega eitt ár með eöa án húsgagna, helst í grennd viö Melaskóla. Fyrirframgreiösla. Sími 11026 e.kl. 19. Einstaklings eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-255. Því fyrr, þvi betra. Ungan reglusaman mann utan af landi vantar herbergi eða litla íbúö sem næst miöbænum. Skilvísar greiöslur. Sími 96-44294 (SigurðurB.). Barnlaust par óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð á leigu strax. Regiusemi heitið. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 37951 e.kl. 18. Vantar 2ja—3ja herbergja íbúö strax. Helst til langs tíma. Ein- hver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 641445 eftir kl. 18. Fyrirtœki i Reykjavík óskar eftir 2ja herbergja íbúö, helst meö hús- gögnum, til leigu frá 1. júlí til áramóta. Uppl. í símum 20460 og 21662 virka daga. _____ íþróttakennari óskar eftir snyrtilegri og jafnframt hlýlegri íbúö. Bý ein og er barnlaus. Æskileg staðsetning: Kópavogur (vestur- bær)/Reykjavík (Þingholtin). Símar 43332-44305. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir iítilli íbúð, er á götunni. Sími 671944 eftirkl. 19.___________ Rúmlega 60 ára karlmaður óskar eftir herbergi ca 12—16 ferm. Reglusemi og skilvís greiösla. Þyrfti helst aö vera í austurbænum. Uppl. í síma 79074 e.kl. 19. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á sanngjörnu verði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 79009 eftir kl. 19. Ung hjón með 2 börn vantar góöa íbúð sem fyrst, helst í vesturbænum. Reglusemi, góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Sími 13914. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir íbúð í mið- eöa vesturhluta bæjarins sem fyrst. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla. Sími 81324 og 38760. 2ja herb. ibúð óskast á leigu. Annaö kemur til greina. Uppl. í síma 78461. Atvinnuhúsnæði Verslunar — skrifstofuhúsnæði á 2. hæð viö Laugaveg til leigu, 100 ferm. Uppl. í síma 16310. Lagerhúsnæði óskast, 30-100 fermetrar, í Reykjavík eöa ná- grenni. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 17. 145 ferm verslunarhúsnæði til leigu á mjög góöum stað miösvæðis í Reykjavík. Hafiö samb. viö auglþj. DVísíma 27022. H-646 Atvinna í boði Vanur gröfumaður óskast til starfa. Uppl. í síma 43139. Einar Þorkeisson skrúðgaröyrkjumeistari. Óskum eftir karli eða konu til sölumennsku i húsgagnaverslun. Uppl. gefur Halldór í síma 686822. TM húsgögn, Síðumúla. Getum bætt við okkur 4 sölumönnum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu og á nokkrum stööum úti á landsbyggöinni til aö selja áhugaveröa vöru í heimahúsum. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-392. Stúlke óskast til að hugsa um heimili fyrir einn mann, gegn húsnæði — tilboö sendist DV fyrir 12. júní merkt „Gagnkvæmt 742”. Húshjálp óskast á Seltjarnarnesi. 1—2 í viku. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-766. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Austurlandi. Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-766. Starfsstúlka óskast strax á útsölumarkaö í 1 mánuð. Uppl. í síma 22710 fyrir kl. 18.00. Hárskeranemi á síðasta ári eöa hárgreiðslusveinn óskast á góða stofu úti á landi. Einungis áreiöanleg og stundvís manneskja kemur tU greina. Ahugasamir sendi nafn, sima- númer og upplýsingar um fyrri störf til DV (Pósthólf 5380 125 R) merkt ”6156” fyrir 10. júní ’85.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.