Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Um fast starf er aö ræða. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjúklingastaðurinn Chick- King Suöurveri, Stigahlíð 45. Sauma- og sníðastarf. Saumakona óskast. Fjölbreytt starf. Frjáls vinnutími. Unnið við kvik- mynda-, auglýsinga- og tískuklæðnaö. Unnið heimavið eða á vinnustofu. Uppl. í sima 22236 og 29609. Óska eftir myndarlegri, reglusamri og heiöarlegri konu til af- greiðslustarfa sem fyrst í lítilli og notarlegri verslun (Ath. athyglisvert kaup). Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-693 Starf skraft vantar til innheimtustarfa á Vörubíiastöð Keflavíkur í 3 mánuði, þarf að geta byrjað strax, verður að hafa bílpróf. »Uppl. í síma 92-1334 kl. 8—18 og í síma 92-4348 eftir lokun. Óskum að ráða trósmið eða laghentan mann sem fyrst. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-583. Afgreiðslustúikur óskast í Nýja kökuhúsið í JL húsinu og við Austurvöll. Uppl. í Nýja kökuhúsinu, AusturvelUkl. 14—18. Dugleg og léttlynd kona um fertugt óskast sem ráðkona í sveit á Austurlandi. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 97-1816. Járniðnaður. VUjum ráða járniðnaðarmenn og vana aöstoðarmenn. Uppl. í síma 53822. Atvinna í ísrael. FóUí úr öilum atvinnugreinum vantar núna í Israel í langan eða stuttan tíma. Hafirðu áhuga á að fá aUar nauðsyn- legar upplýsingar sendu stórt, frí- merkt umslag með nafni og heimilis- fangi ásamt kr. 495,- tU P.O. Box 4108, Reykjavík 124. Atvinna óskast Tveir menn óska eftir vel launuðu starfi tU sjós eöa lands saman eða hvor í sínu lagi. Uppl. í síma 79646 og 29342. Ég er 20 ára stúlka sem óskar eftir skrifstofustarfi allan dag- inn, hef góða framkomu. Get byrjað strax. Uppl. í síma 23959 aUan daginn. Getum tekið að okkur að rífa og hreinsa mótatimbur. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. (Annað kemur til greina). Uppl. í síma 23019 og 37094 e.kl. 19. Er á lausu. Ég verð 17 ára í nóvember og vantar vinnustrax. Margt kemur tU greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 79639. 23 ára stúlka óskar eftir aukavinnu, helst sem hægt væri að vinna heima. Er t.d. vön bókhaldi og annarri skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 44530 e.kl. 17. Húsbyggjendur. Húsasmiöur óskar eftir vinnu, getur unniö sjálfstætt. Uppl. í síma 99-3301. 18 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu sem fyrst. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 84144 eftir hádegi. Maður vanur flestum gerðum vinnuvéla óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf á tæki og bUa. Hafið samb. við auglbj. DV í síma 27022. H-702. Kona óskar eftir ræstingastörfum eftir kl. 16—17 á daginn. Uppl. í síma 45776. Tek að mér tolla- og verðút- reikninga, alm. skrifstofustörf og aUa vélritun, bý í miðborginni. Sími 28039. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinmUífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Barnagæsla Góð barnfóstra óskast tU að gæta 5 ára drengs, sem býr i Skipholti, hluta úr degi í júlí—ágúst, einnig af og tU á kvöldin. Sími 20309 á kvöldin. Kópavogur—Kjarrhólmi. 13—14 ára stelpa óskast tU að gæta 4ra ára drengs frá kl. 13—17.30. Uppl. í síma 45281 eftir kl. 14. Óska eftir barngóðri stúlku tU aö passa 14 mánaöa strák á kvöldin. Uppl. í síma 39159. Óska eftir stelpu tU að passa 4ra ára strák i sjávarplássi í nágrenni ReykjavUtur í sumar. Ekki yngri en 12 ára. Uppl. í síma 99-3814 eftirkl.19. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálfskönnunl Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfUeika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—6. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál Ógiftur, fertugur maður óskar að kynnast lífsglaöri hugmynda- ríkri konu 25—40 ára hvaðan sem er af landinu. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380125 R), merkt „Trúnaður 6694”. 37 ára maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—38 ára sem trúnaðarvini og félaga. FuUum trúnaði heitið að viðlögöum dreng- skap. Svar vinsamlegast sendist DV fyrir 14 júní merkt ”606”. Rúmlega þrítug einstæð móðir óskar að kynnast ógiftum, heiðarlegum manni á svipuðum aldri. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380 125 R) merkt „4950”. Ég er 4ra ára skuldabréf og langar tU að kynnast góöum eiganda. Ég er ekki fasteigna- tryggt en með góða menn sem taka ábyrgð á mér. Eg er aftur á móti verðtryggt með vöxtum og er að upphæð rúm 400.000 á þrem bréfum. Afborganir eru á 6 mánaða fresti. TU greina kemur að skipta á mér og bU, eða með góðum afföUum. TUboð sendist DV merkt „Skuldabréf”. Sveit Ráðskona óskast í sveit á Suöurlandi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 17907. 15 ára stelpa óskar eftir að komast í sveit (tU sveita- starfa). Uppl. í síma 686797. Enn eru nokkur pláss laus að Sumardvalarheimilinu að Kjarn- holtum í Biskupstungum, m.a. á næsta tímabili, 8.-22. júní. Missið ekki af þessu sérstæða tækifæri fyrir börnin ykkar í sumar. Pantanir í síma 53443 og 17795. Spákonur Spái í spil, lófa og boUa. Verð við um helgina. Sími 46972, Steinunn. Skemmtanir Hringferð um landið i sumar? Dansstjóm á ættarmótum í féiags- heimUum, á tjaldsvæöum og jafnvel í óbyggðum (rafstöð meðferðis). Hljóm- sveitir, gerið góðan dansleik að stór- dansleUc, leitið tUboða í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasími 50513 bUasími 002—(2185). Diskótekið Dísa, meiriháttar diskótek. Ferðalög Stykkishólmur—svefnpokapláss í Lionshúsinu. Mjög góð aðstaöa. Verð samkvæmt samkomulagi. Hópar þurfa að panta með fyrirvara. Uppi. í síma 93-8470 og 93-8565. Þjónusta Bændur og búalið. Tek að mér smíði á allskyns milli- gerðum, hhðgrindum og tilheyrandi. Smíða einnig eftir óskum allskyns vagna og kerrur, einnig dreifara með dælum og/eða keðjukasti, einnig haug- dælur eftir aðstæðum húsa, sturtu- vagna með sjálfstæðum dælum tengdir vél með drifskafti, hentar öUum gerðum dráttarvéla. Annast alls konar nýsmíði. Uppl. í sima 95-6447. Tek nú að mér málningarvinnu. Karl F. Guðmundsson málari, simi 13215. Verktak sf., simi 79746 Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir, o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson húsasmiðameistari. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni, hreinsa upp útihurðir. Uppl. í sima 26891 og 27014 eftirkl. 18. Körfubíll. KörfubUar tU leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tUboð ef óskað er. AUar uppl. í sima 46319. Málningarvinna. Tökum aö okkur aUa málningarvinnu, utan- sem innanhúss. önnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úðun, háþrýstiþvott o.fl. LöggUtir fag- menn að verki. Mæling, tUboð, tima- vinna. Skiptið við ábyrga aðila með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Húseigendur — húsfélög. Vinnum hús undir viðgerðir og máln- ingu með fyrsta flokks vélbúnaði, há- þrýstiþvotti eða sandblæstri, gerum tUboð samdægurs. Stáltak, sími 28933; heima 39197, aUa daga. Glerisetningar. Skiptum um gler og kíttum upp franska glugga, höfum gler kítti og Usta. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak við Verslunina Brynju. Háþrýstiþvottur — sUanúðun. Tökum að okkur háþrýsti- þvott með disUdrifinni vél, þrýstingur aUt að 350 kg við stút. Einnig tökum við að okkur að sUanúöa steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðar- vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Traktorsgröfur — efnissala — grunnavinna. Gröftur, fylling, uppsláttur og pípuiagnir, efnissaia og ÖU almenn jarðvinna. Fagmenn á öUum sviðum. TUboð eða tímavinna. Uppl. í símum 43657 og 72789. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum partket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Líkamsrækt Sól Saloon Laugavegi 99, simi 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góð aöstaða. Opið virka daga kl. 7.20—22.30, iaugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Sólbær, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í síma 26641. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! FulUcomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Speciai, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Innrömmun Harðarrammar Laugavegi 17. 100 gerðir tré- og állista, karton, vönduð vinna. Harðarrammar Lauga- vegi 17, sími 27075. Opiðkl. 8—18. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alia daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Ökukennsla Ökukennsla - bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin bið. Oku- skóli og útvegum prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól, Visa - Eurocard. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Afmælisafsláttur. ökuskóli S.G. 5 ára! Enn fer Okuskóli S.G. inn á nýjar brautir. I allt sumar bjóðum við 25% afslátt af skólagjaldi. Nýjar bækur og æfingaverkefni í sér- flokki, ykkur að kostnaðarlausu. Látið ekki þetta einstaka tækifæriúr greip- um ykkar ganga. Sigurður Gíslason, sími 667224. Kennslubifreið Datsun Cherry. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Góð greiðlsu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158 og 34749. ökukennsla—endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoðar viö endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir aiian daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóii ef óskað er, tímafjöldi við hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjaö strax. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 23634. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. I Lipur kennslubifreið. ;Daihatsu Charade árg. 1984. Kenni all- an daginn, tímar eftir samkomulagi. Ökuskóli og prófgögn. Bílasími 002- 2025, kvöldsími 666442. Gylfi Guðjóns- son ökukennari. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoöa við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjiðum2066. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku- skóli og öli prófgögn ef óskað er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku- kennari, sími 671358. , ökukennarafélag íslands auglýsir: Ágúst Guömundsson, s. 33729 Lancer ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjóiakennsla. Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun280C. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503 Volvo 240 GL ’84. Halidór Lárusson, s. 666817-667228 Citroen BX19 TRD. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512 DatsunCherry ’84. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. Hreingerningar Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fulikomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uilarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Hreingarningafélagið Snæfell, *’ Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísii- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Húsaviðgerðir Reykjavík 200 ára — fegrunarvika. Fögur eign er allra yndi, gerum við múrskemmdir, sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvoum, silanhúðum og öll al- menn málningarvinna. Látið fagmenn vinna verkið. Húsvernd sf. Sími 687179.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.