Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNl 1985.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Háþrýstiþvottur —
sprunguþóttingar.
Tökum aö okkur háþrýstiþvott á
húseignum, sprunguþéttingar og sílan-
húöun. Ath. Vönduð vinnubrögð og
viðurkennd efni. Komum á staöinn,
mælum út verkið og sendum föst verð-
tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuöir.
Símar 16189 og 616832.
Þak—endurnýjun. Tek að mér endurnýjun og viðhald á þökum. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 24571. Ragnar Ragnarsson.
Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúöun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19.
Viðgerðir á húsum og öflrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skírteini við lok hvers verks. Samtak hf., sími 44770 eftirkl. 18.
Glerjun og gluggaviðgerðir. Setjum verksmiðjugler í gömul hús sem ný, önnumst einnig allt viðhald á gömlum húsum ásamt nýsmíði. Slíp- um upp parketgólf og lökkum. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676.
Steinvernd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgerðir, sílanböð- un—rennuviðgerðir—gluggaviðgerðir og fl. Hagstætt verö—greiðsluskilmál- íar. Steinvernd s/f, sími 79931-76394.
Garðyrkja
Túnþökur. Góðar túnþökur úr Rangárþingi, gott verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandið sf„ simi 99-5040 og 78480 eöa 76878 eftir kl. 18.
Túnþökur til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99- 4220.
Garfleigendur athugifll Tökum aö okkur að slá og hreinsa garða. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vönduö og ódýr vinna. Hringið í síma 14387.
Garðeigendur athugið: Tökum að okkur slátt og þrif á lóðum, keyrum mold og möl í beð og inn- keyrslur. Höfum rauðamöl, perlumöl og fl. Lóðaþjónustan, sími 33048, og 33263.
Plöntusala. — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með TRJÁPLÖNTUSÖLU í Svörtuskógum v/Smárahvamm. Verslið við skóg- ræktarfélag ykkar. Félagsafsláttur.
Garðtætari til leigu. Uppl.ísíma 666709.
Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu' á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tima. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Einnig til leigu traktorsgrafa, Broytgrafa og vörubílar. Uppl. i síma 52421.
Skrúflgarflamiflstöflin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 994388. Lóöa- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsiáttur, girö- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna.
Garfleigendur.
Tek að mér slátt á einkalóðum,
blokkarlóðum og fyrirtækjalóðum.
Einnig sláttur með vélaorfi, vanur
maður, vönduð vinna. Uppl. hjá
Valdimar í símum 20786 og 40364.
Garflaúflun, trjáúflun.
Við notum eitur sem er ekki hættulegt
fólki, mikil reynsla, pantið tímanlega.
Uöi.sími 45158.
Túnþökur. Urvais túnþökur til sölu, heimkeyrðar, gott verð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 44736.
Áburflarmold. Mold blönduð áburðarefnum til sölu. Garðaprýði, sími 81553.
Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur, Vekjum hér með eftirtekt á vél- skornum vallarþökum af Rangár- völlum, skjót afgreiðsla, heimkeyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróðurmold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþj ónusta.
Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól að nokkrum árum liðnum, hið einstaka verð, 25 kr„ íyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi.
Túnþökur. Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf„ sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin.
Nýbyggingar lófla. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur 'símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Túnþökur — túnþökulögn. jl. flokks túnþökur úr Rangárþingi, heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur að leggja túnþökur. Austurverk hf„ símar 78941, 994491,994143 og 994154.
Tökum afl okkur lóðastandsetningar, jarðvegsvinnu, tyrfingu, hellulögn, viðhaldsvinnu alls konar, hreinsun o.fl. Uppl. í síma 12727 f .h. og 29832 e.h.
1. flokks túnþökur á Rangárvöllum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raðhúsalengjur að sameina falleg tún. Hlöðum á bílana á stuttum tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Asgeir Magnússon milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139.
Garfleigendur/húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell. Sími 22601 og 28086.
Hraunhellur. Til sölu hraunbrotasteinar, sjávar- grjót, brunagrjót (svart og rautt) og aörir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094.
Úrvals trjéplöntur, viðja, aiaskavíNr, einnig strandavíNr á góðu verði. Uppl. í síma 667116 eftir kl. 19.00.
Úfiun. Tökum að okkur að úða garða. Notum eitur sem virkar einungis á maðk og lús. ATH: eitrið er ekki skaðlegt mönn- um né dýrum. Sími 21781 eftir kl. 19.00.
Garflúflun — Garflúðun. Fullkomin tæki, vanir menn. Pantanir í síma 30348. Sanngjarnt verð. Halldór Á. Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður.
Garfleigendur-húsfólög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleöslu, klippingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaður, sími 22461.
Fjölbýlishús-fyrirtœki.
Tökum aö okkur slátt og hirðingu á
lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja.
Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn,
sláttuþjónusta, sími 23569.
Trjáúflun.
Tökum að okkur að úða tré og runna.
Pantið úðun i tæka tíö. Notum
eingöngu úöunarefni sem er skaðlaust
mönnum. Jón Hákon Bjarnason
skógræktartæknir. Sími 15422.
Bflar til sölu
Ford Vedette árgerð 1951,
innfl. 1983. Eini sinnar árgerðar á
Noröurlöndum. Bíll í sérflokki og góöu
lagi. Uppl. í síma 41792 og 22340.
Chevrolet pickup árg. 71.
Til sölu Chevrolet pickup árg. ’71, topp-
bíll. Til sýnis að Skeifunni 5c. Uppl. hjá
Gunnari Sigurgísla í síma 81380.
Antík.
Oldsmobile Vista Cruiser árg. ’65. Til
sölu Oldsmobile station. Til sýnis að
Skeifunni 5c. Uppl. hjá Gunnari Sigur-
gisla i síma 81380.
Varahlutir
Bifreiðaeigendur athugið.
Við höfum f jölbreytt úrval Boge demp-
ara í flestar gerðir japanskra og evr-
ópskra bifreiða. Gerið verðsaman-
burð. Einnig höfum við tekið upp úrval
slithluta í flestar gerðir bifreiða, m.a.
kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa,
spindilkúlur, fram- og afturhjólalegu-
sett, vatnsdælur, kúplings- og hand-
bremsubarka o.fl. Ath.: Kertin hjá
okkur kosta aðeins 42—48 kr. stk.
Crossland loft- og olíusíur í úrvali.
Kristinn Guðnason, almennir vara-
hlutir, Suðurlandsbraut 20, sími 686633
og 686653.
Til sölu
Ódýrt-ódýrt.
Rotþró. Normex, Garðabæ, sími 53822
og 53851.
K----------------------------------------1>1
Ódýrt, ódýrt.
Setlaugar. Normex, Garðabæ, sími
53822 og 53851.
Barnahústjöld nýkomin.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á tslandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Ódýru, dönsku þríhjólin
komin. Masterskarlar, ljón, hestar og
hallir, stórir vörubílar, hjólbörur, flug-
drekar, húlahopphringir, Fisher price,
Barbie og Sindy vörur, stórir sand-
kassar, kricket, badminton, tennis-
spaðar, sparkbílar, indíánatjöld, Star
Wars. Odýrir gúmmíbátar 2ja, 3ja og
4ra manna. Ný sending. Póstsendum.
Leikfangahúsið Skólavöröustíg 10,
simi 14806.
Verslun
Sláttuvéla- og
smávéljaþjónusta. Gerum við ailar
gerðir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og
aörar smávélar. Seljum einnig nýjar
vélar. Framtækni sf. Skemmuvegi 34,
N-gata, sími 641055. Sækjum og send-
umefóskaðer.
Sumarbústaðir
12 voita vindmyllur
fyrir sumarbústaði. 12 volta ísskápar,
ljós.'vatnsdælur, vindhraðamælar og
fleira. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Fljótandi sumarbústaður.
Fjordinn er norskur lúxusbátur, 24 fet
(7,25 m), stórglæsilegur og rúmgóöur
fyrir 5 fullorðna í svefnaðstöðu.
Bátnum fylgir allt er þægindi og öryggi
geta veitt. Fjordinn er með vél af gerð-
inni Volvo Penta turbo dísil. Símar
11546 og 13606, Sigurður.
Vatnabátar, 11 og 13 fet.
Hámarksvélarafl 10 hö.
Hámarkshleðsla 350 kg.
Bátarnir eru útteknir og samþykktir af
Siglingamálastofnun ríkisins. Trefja-
plast hf. Blönduósi. Sími 95-4254.
Tog 8506
og enn ný Gazella kápa. Þessi hentuga
sumarkápa kostar aðeins kr.4.000.
Ennfremur úrval af þægilegum og
vönduðum sumarkápum. Gjöriö svo
vel að líta inn. Næg bílastæði. Sendum
í póstkröfu.
Kápusalan,
Borgartúni 22,
simi 23509.
Vatnabátar, 9 og 12 feta.
Framleiðum vandaða vatnabáta úr
trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum
einnig hina þéttu, 18 feta Flugfisk
hraöbáta. Til sýnis og sölu að
Bíldshöfða 14, sími 671120. Verslun O.
Ellingsen, sími 28855. Plastiðjan
Eyrarbakka, sími 99-3116.