Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 28
40
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 107. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 15. og 17. tbl. þess
1985 á hluta i Leirubakka 22, þingl. eign Helga Más Haraldssonar, fer
fram eftir kröfu Brynjólfs Eyvindssonar hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 10. júni 1985 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á Logalandi
18, þingl. eign Guðmundar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Helga V,-
Jónssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar, Gjaldheimtunnar í Reykjavik
og Guömundar Péturssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júnl
1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess
1985 á hluta I Gaukshólum 2, þingl. eign Gísla Guömundssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á
eigninni sjálfri mánudaginn 10. júni 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta í Eyjabakka 16, þingl. eign Guðmundar
Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins,
Útvegsbanka islands, lönaöarbanka islands hf., Björns Ólafs Hallgrims-
sonar hdl., Veödeildar Landsbankans, Búnaðarbanka islands og
Baldurs Guölaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985
kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta í Eyjabakka 18, þingl. eign Gunnars
Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign-
inni sjálfri mánudaginn 10. júni 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Eyjabakka 3, þingl. eign Jóns Sigurössonar, ferfram eftir kröfu Baldurs
Guölaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júni 1985kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta í Dúfnahólum 2, þingl. eign Jónasar Þrastar
Guömundssonar og Þóru B. Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thoroddsen hrl. og Veðdeildar Lands-
bankans á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á Hluta í ira-
bakka 28. tal. eign Gunnlaugs Mikaelssonar, fer fram eftir kröfu Þor-
varöar Sæmundssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni
sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Víkurbakka
12, þingl. eign Kára Jónssonar og Sigurlaugar Garöarsdóttur, fer fram
eftir kröfu Iðnaöarbanka islands hf. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eign-
inni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta i Síöumúla 21, þingl. eign Siguröar Jóns-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Búnaöarbanka
islands, Klemenzar Eggertssonar hdl. og Ölafs Ragnarssonar hrl. á
eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Grensásvegi 58, þingl. eign Helga E. Guðbrandssonar, fer fram eftir
kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., lönaðarbanka islands hf. og Hafsteins
Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985.
I gærkvöldi
I gærkvöldi
HÁLFGERÐ MÁLHELTI
Það var margt óhugavert í útvarp-
inu ó bóðum rósumí gærkvöldi.
Þannig aö ó köflum var erfitt að
velja ó miili. Reyndar byrjaði ég
ekki útvarpshlustun fyrr en eftir 9 og
þótti miður að hafa misst af leikrit-
inu ó rós 1 en ágætt að hafa misst af
vinsældalistanum ó hinni rásinni.
Eg ókvað að halda mig við aöra rós-,
ina til þess að þurfa ekki að vesenast
í takkanum við að svissa ó milli og
varð rós 2 fyrir vaiinu. Enda þægi-
legt að hlusta á hana samfara ein-
hverri gagnlegri vinnu, t.a.m.
heimilisiðnaði eða heimilisstörfum.
Gestagangsþáttur Ragnheiðar
Davíös var þægilegur og kom margt
fróölegt og skemmtilegt fram í hon-
um. En ekki þótti mér eins gaman að
hlusta ó Oröaleik Andreu Jónsdóttur.
Þaö var einhver stirðleiki i tali
stjómandans sem gerði þáttinn tölu-
vert þvingaöan ó tímabili og ekki
bætti það úr skák þegar við bættist
hólfgerð málhelti þeirra sem verið
var að spyrja þannig að það þurfti að
draga svör við einföldustu spuming-
um upp úr þeim. Undantekning á
þessu var þó Mörður Ámason sem
kom sinu vel fró sér. Efni þáttarins
var mjög gott og hugmyndin við
dægurlagatextaskoðunina sniðug og
niðurstöðurnar athyglisverðar. Dag-
skróin endaöi síðan ó hinu frábæra
nýnæmi þeirra hjó útvarpinu „Bein
útsending úr Djúpinu”. Þetta er með
þvi jákvæðara sem gert hefur verið
hjó útvarpinu undanfarið og vonandi
verður óframhald ó. Djassinn var
kærkominn aö kvöldi dags og allra
meina bót.
Guðrún Hjartardóttir.
Attræöur veröur ó morgun, 8. júní,
Gústaf A. Gestsson múrari, frá Dýra-
firði, Ferjubakka 6 Reykjavik. Hann
tekur ó móti gestum ó heimili dóttur-
sonar síns að Norðurbrún 30 Reykjavík
milli kl. 16 og 19 ó afmælisdaginn.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja-
vík mun í sumar starfrækja orlofs-
heimili i glæsilegu húsnæöi bænda-
skólans ó Hvanney ri í Borgarfirði.
Gefst reykvískum húsmæðrum
kostur ó að dveljast eina viku í senn í
sex hópum fró 22. júni næstkomandi.
Hægt er aö velja um eins eða
tveggja manna herbergi með sér
snyrtingu, einnig er á staönum
ógætis baðaðstaöa, sólskýli og heitur
pottur.
Boðið verður upp ó leikfimi,
skoðunarferð um Hvanneyrarstað,
eins dags ferð um Borgarfjörð með
viðkomu í Borgarnesi, auk þess sem
kvöldvökur verða öll kvöld. A
Hvanneyri koma húsmæður til með
að finna hinn ágætasta viður-
gjöming, ljúffengan mat og einkar
lipurt starfsfólk. Bókasafn er ó
staðnum og guösþjónusta í Hvann-
eyrarkirkju hvem sunnudag.
Tekið er á móti umsóknum ó skrif-
75 óra verður ó morgun, 8. júní, Ottó
W. Magnússon frá Seyöisfirði, Mela-
braut 5—7 Seltjamamesi. Hann var í
óratug starfsmaður OLIS austur á
Seyðisfirði, en siðustu 18 árin hér í
Reykjavík. Ottó verður í Færeyjum ó
afmælisdaginn.
stofu orlofsnefndar að Traöarkots-
sundi 6, opið mánudaga til föstudaga
15-18.
A skrifstofunni liggur frammi
kynningarbæklingur.
Hln veglegu húsakynni bændaskól-
ans ó Hvanneyri, þar sem reykvisk-
um húsmæðram gefst kostur á or-
lofsdvöl í sumar.
Ljósmynd Eirikur Jónsson.
Andlát
Ami Jónsson fró Flatey ó Breiðafirði
andaöist 3. júní sl. Jarðsett verður fró
Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. júni
kl. 15.
Helgi Jónsson húsgagnasmiöur, Soga-
vegi 112, (Hjalla) lést á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund þann 2.
júní. Bálför hans hefur farið fram í
kyrrþey.
Kristjana Bjarnadóttir frá Ogurnesi,
Birkihvammi 8 Kópavogi, lést í Land-
spítalanum miðvikudaginn 5. júní.
Sigrún Ölafsdóttir, Mosgerði 1
Reykjavík, lést í Landspítalanum mið-
vikudaginn5. júní.
Sigurlaug Helgadóttir, fró Borgarfirði
eystra, lést í öldrunardeild Land-
spitalans, Hótúni lOb, miðvikudaginn
5. júni.
Einar H. Guðmundsson fró Flekkuvík,
lést í Ríkisspítalanum í Kaupmanna-
höfn þann 26. maí 1985. Utför hans
hefurfariðfram.
Einar Olafsson, Suöurgötu 3 Keflavík,
sem lést þann 3. júní, verður jarðsung-
inn frá Keflavikurkirkju laugardaginn
8. júnikl. 11.
Valdimar Jónsson bóndi, Alfhólum,
Vestur-Landeyjum, sem lést 31. maí,
verður jarösunginn fró Akureyjar-
kirkju á morgun, laugardaginn 8. júní,
kl. 14. Bílferð verður frá Umferðarmið-
stöðinnikl. 11.30.
Jón Gunnar Kristinsson, er lést 3. júni
sl., verður jarösunginn frá Fossvogs-
kapellu þriðjudaginn 11. júni nk. kl.
13.30.
Tilkynningar
Hver fann úr
í Norðurmýrinni?
Á laugardaginn sl. varð ung stúlka fyrir því
óláni að týna úri sinu f Norðurmýrinni. Þetta
er gullúr með gulikeðju og hvitri skífu. Finn-
andi vinsamiegast hringi í sima 20955.
Húsmæðraorlof Kópavogs
verður á Laugarvatni dagana 8.—14. júlí nk.
Dvalið verður i Héraðsskðlanum. Allar
upplýsingar veittar i sfmum 42365 Steinuim,
40725 Jóhanna, 40689 Helga, 40576 Katrin og
41352 Sæunn.
Ölfusvatns-
land keypt á
60 milljónir
króna
Borgarstjórn Reykjavíkur sam-
þykkti ó fundi sínum i gærkvöldi aö
kaupa ölfusvatnsland í Grafnings-
hreppi ó 60 milljónir króna fyrir Hita-
veituReykjavíkur.
Allur meirihluti borgarstjórnar, 12
fulltrúar, greiddu atkvæði með samn-
ingsdrögum Hitaveitunnar og landeig-
enda en sjö fulltrúar minnihlutans
voruámóti.
Allsnarpar umræður urðu um
ákvöröun þessa á borgarstjórnarfund-
inum í gærkvöld. Gagnrýndu fulltrúar
minnihlutans harölega kaupin og
sögöu kaupverð jarðarinnar vera aUtof
hótt. Þama væri verið að gefa fjár-
muni borgarinnar.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Háaleitisbraut 37, þingl. eign Jóhönnu
Þórðardóttur, fer fram eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júni 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta i Safamýri 51, þingl eign Jóns Þorkelssonar og
Guönýjar Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands,
Iðnaðarbanka islands og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri
mánudaginn 10. júnf 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 15. og 17. tbl. þess
1985 á hluta í Dúfnahólum 4, þingl. eign Halldórs S. Magnússonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn
10. júní 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Reykvískar húsmæður
í orlof á Hvanneyri
-KÞ