Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUK 7. JtJNl 1985.
41
Bridge
Passkerfin, sem Bridgesamband
Evrópu hefur bannaö á mótum sínum,
eru víöa spiluð, meira aö segja í Búlg-
aríu. Það land hefur þó lítið gert að þvi
aö senda keppendur ó mót erlendis. En
hér er spil sem kom fyrir á búlgarska
meistaramótinu 1984. Skondiö í meira
lagi hvaö sagnir snerti:
Vestur Norður * D96 <2 AKD2 0 DG9 * D12 Austur
* 87532 A G10
96 G108542
0 104 O AK3
* 10983 * A6
SuiíUR * AK4 V 7 O 87652 * KG54
Sveitakeppni. Þegar maður lítur ó
spQin sést aö á þremur höndum em opn-
unarspil. Kannski i minnsta lagi hjá
suöri. Þ6 var spilið passaö út á ööru
borðinu. Austur gaf. Allir ó hættu. A/V
spiluðu passkerfi. Austur sagði því
pass til að sýna opnunárhönd, minnst
13 punkta!! — Suður sagöi pass í von
um að vestur y rði aö opna. Vestur vissi
aö austur átti opnum en sagði pass, þar
sem honum leist ekkert á að hægt væri
að vinna eitthvaö á spiliö. Þar með var
komið aö norðri og hann á grandopnun,
16 punkta. Hann vissi ekki hverjum
átti að trúa. Vissi þó aö austur átti opn-
un. Sagði pass aö lokum. Ekki gott hjá
honum. Þrjú grönd standa í N/S.
Á hinu boröinu opnaði austur á einu
hjarta. Suður doblaði og norður lét það
standa. Hins vegar gleymdi suður
hinni gullnu reglu aö spila út trompi.
Pass norðurs var refsibodbl. Spilaöi
tígli. Austur vann því sitt spil. Gat
trompaö tigul I blindum. Austur fékk
því 160, fjórir impar og noröur á hinu
boröinu var auðvitað ánægður með það
eftir að hafa misst af borðleggjandi
þremur gröndum.
Skák
Meöal keppenda á Noröurlandamóti
í Gjövik í Noregi verður Eric Lundin,
sem verður 81 órs 2. júlí nk. Lundin var
i hinu sterka landsliöi, sem Svíar áttu
fyrir strið — með þeim Stáhlberg og
Stoltz. Ariö 1928 tefldi Lundin fyrst á
NM. Varð Norðurlandameistari 1936,
1937 og 1939. Þá fékk hann fegurðar-
verðlaunin í sigri á Bengt Ekenberg.
Lundin haföi svart og átti leik i eftir-
farandi stööu.
43.---d2! 44. Dxd4 — dxclR+! 45.
Kal — Hxa34- og hvítur gafst upp.
Vesalings
Emma
Verðið á öllu i dag! Ég skil ekki hvernig nokkur hefur efni
á að kaupa nokkuð.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og s júkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsíð 1955.
'Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Rvík 7.—13. Júni er i Laugavegsapótekl og
Holtsapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annasteitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í sima 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kL 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in er.u opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Haf narf jarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka'
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
,kL 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12*.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyrf: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vUcuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þ&sa vörslu tU kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-1
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gef nar í síma 22445.
Lísa og
Láki
Leyf mér að skála fyrir gulrótinni á
svuntunni þinni!
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Súni 81200.
Sjúkrablfrelö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar.i
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i HeUsuvemdarstöðinni
við Barónsstig, aUa laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltfamames.
Kvöld- og næturvafet kl. 17—8, mánudaga:
fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeUd Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu era gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vaktfrá kl. 8—17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sfmi 81200) en slysa- og
sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og
skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes,: Neyöar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100. ^
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki hæst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heUsugæslustööinni i
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkvUiðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 o|
19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga'
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
BorgarspítaUnn. Mánud,—föstud? kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæðingarheimUi Reykjavikur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsIudeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30. 3
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19
20.
VifUsstaðaspftaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VisthelmUlð VifUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaglnn 8. júni.
Vatnsberlnn (21.jan.-19.febr.):
Breyttu um starfsaðferðir og reyndu að auka afköst þín á
vinnustað. Þú átt gott með að gera raunhæfar áætlanir
og mun það koma sér vel í dag. Skemmtu þér með vinum,
i kvöld.
Fiskamir (20.febr.-20.mars):
Þér hlotnast óvæntur heiður sem gerir þig stoltan og
bjartsýnan á framtíðina. Heppnin verður þér hhðhoU í
fjármálum og þú nærð góðum árangri í flestu sem þú
tekur þér fyrir hendur.
Hrúturinn (21.mars-20.aprU):
Þú færð einhverja ósk uppfyUta sem skiptir þig miklu.
Skapið verður gott og þér Uður best i f jölmenni. Kvöldið
er hentugt til afskipta af stjórnmálum.
Nautlð (21.april-21.maf):
Þér berst óvæntur glaðningur í dag og gæti það verið
launahækkun. Vinur þinn, sem þú hefur ekki heyrt frá
lengi, kemur i heimsókn og munuð þið eiga ánægjulegar
stundir saman.
Tviburamir (22.maf-21.júni):
Þú kemst að hagstæðu samkomulagi í dag og er eins og
miklu fargi sé af þér létt. Þú munt eiga ánægjuiegar
stundir á vinnustað og félagar þínir reynast þér hjálpleg-
ir.
Krabblnn (22. júní-23. j úlí):
Þetta er dagurinn til að taka stórar ákvarðanir á sviöi
f jármála. Sjálfstraust þitt er mikið og þú átt gott með að
greina rétt frá röngu. Heilsan fer batnandi.
Ljónið (24.júlí-23.ágúst):
Sinntu þörfum fjölskyldunnar og heimilisins í dag enda
áttu erfitt meö að einbeita þér að vinnunni. Sambandiö
við ástvin þinn er gott og kvöldið verður rómantískt.
Meyjan (24.ágúst-23.sept):
Þér berast góðar fréttir af fjármálum þínum. Dagurinn
er hentugur til fjárfestinga enda er sjálfstraustið mikiö
og þú átt gott með að taka ákvarðanir.
Vogin (24.sept.-23.okt.):
Þú kemst að hagstæðum samningi sem mun skipta þig
miklu i f ramtíðinni. Þú hefur ástæðu til aö fagna og ættir
því að bjóða ástvini þínum út i kvöld eða gera eitthvað
sem tilbreyting er f.
Sporðdreklnn (24.okt.-22.név.):
Þér berst óvæntur glaðningur i dag sem hefur góð áhrif á
skapið. Dagurinn er tilvalinn til ferðalaga i tengslum við
starfið. Leitaðu ráðahjá traustum viniþínum.
Bogamaðurlnn (23.n6v.-20.des.):
Skynbragð þitt á peninga er gott i dag og er líklegt að þú
hagnist veralega. Gerðu áætlanir um framtiðina en
gættu þess að hafa ástvin þinn með f ráðum. Dveldu
heima hjá þér í kvöld.
Steingeitin (21.des.-20.jan.):
Þú styrkir mjög stöðu þína á vinnustað og framtíðin virð-,
ist blasa við þér. Skapið verður gott og þú átt einstaklega
auðvelt með að umgangast annað fólk.
tjamames, sími 686230. Ákureyri, sinii 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími
51336. Vestmannaeyjar, simi 1321.
HltaveltubUanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311. Seltjamames, simí 615766.
Vatnsveltubllanfr: Reykjavik og Seltjamar-
nes, simi 621180. Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar simi 41575.
Vatnsveltubilanir: Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, simi 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Simabllanlr i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
BUanavakt Ijprgarstofnana, siml 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
t,"
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstrætí 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðaísafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júni—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, símí
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhclmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst.
Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júli—21. ágúst.
Bústaðasafn: BókabQar, simi 36270.
Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júli—26. ágúst.
Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn vlð Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Llstasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið *
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga f rá kl. 13—18.
Krossgáta
1 2 3 "1 4
1- 1 8
)0 1
'Z 13
7T )b~
/?
18 J L
Lárétt: 1 lengdarmál, 2 sáld, 7 svif, 8
sterk, 10 káf, 11 bardagi, 12 leiðinni, 14
æstir, 16 kvabb, 17 trylltar, 18 ofan.
Lóðrétt: 1 venslamann, 2 endurtekn- .
ing, 3 þvoði, 4 illgresi, 5 bliknir, 6 um-
dæmi, 9 skordýr, 12 hætta, 13 mæt, 15
óvild, 16 ætíð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skökk, 6 bú, 8 pexa, 9 vit, 10
átu, 11 leki, 13 nöldra, 16 flöt, 18 Ra, 19
kusk, 21 ósa, 23 aga, 24 klið.
Lóðrétt: 1 spánska, 2 ket, 3 öxull, 4 kal,
5 kver, 6 bikars, 7 út, 12 iða, 14 öfug, 15
. dökk, 17 tól, 20 SA, 22 að.