Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985. 43 c LONDON ÞRÓTTHEIMAR 1. (11 19 Paul Hardcastle 2. (2| AVIEWTOKILL Duran Duran 3. (4) KAYLIGH Nlarillion 4. (521 YOU'LL NEVER WALK ALONE The Crowd 5. (81 OUTIN THE FIELDS Gary Uoora & Phil Lynnott 6. (12) OBSESSION Animotían 7. (31 LOVE DONT LIVE HERE ANYUORE Jimmy Nad 8. (91 WALKING ON SUNSHINE Katrin & The Waves 9. (19) SUDDENLY Bðty Ocean 10. (151 THEWOROGIRL Scritti Politti NEW YORK 1. (2) EVERYBODY WANTS TO RULE THE WORLD Tears For Fears 2. (11. EVERYTHING SHE WANTS Whaml 3. (3) AXELF Harold FaHermeier 4. (5) SUODENLY BBIy Ocoan 5. (71 HEAVEN Bryan Adams 6. (81 THINGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jones 7. (9| INUYHOUSE Uary Jane Giris 8. (41 DONTYOU(FORGETABOUTUEI Simple Minds 9. (10) FRESH Kool & The Gang 10. (11) WALKING ON SUNSHINE Katrin & The Waves 1. (1) AVIEWTOKILL Duran Duran 2. (4) 19 Paul Hardcastle 3. (2) AXELF Harold FaHermeier 4. (7) FEELSOREAL Steve Arrington 5. (•) CALLME GoWest 6. I -) LOVE DONT LIVE HERE ANYMORE Jimmy Nal 7. (5) DONTYOU(FORGETABOUTME) Simpie Mhds 8. ( ) THEWORDGIRL Scrrtti PolHti 9. ( ) SLAVE TO LOVE Brian Ferry 10.1-1 ICING ON THE CAKE Stephen Tin Tin Duffy 1. (1) AVIEWTO KILL Duran Ouran 2. (2) AXELF Harold Fahermeier 3. (3) 19 Paul Hardcastle 4. (51 CLOUDS ACROSS THR MOON RAH Band 5. (6) LOVER COME BACK TO ME Dead Or Alivo 6. (4) JUSTAGIGOLO David Lee Roth 7. (12) RASPBERRY BERET Prince 8. (7) THEBEASTINME Bonnie Pointer 9. (9) SOMELIKEITHOT Power Station 10. (81 THE UNFORGETTABLE FIRE U2 ísland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur) The Eagles — gömlu brýnin komin inn á topp tíu í Bret landi. Bretiand (LP-plötur) ...vinsælustu lögín Phil Lynnott — með The Ground í fjórða sæti í Bretlandi og með Gary Moore i þvi fimmta. Bókin lokuð inni Dire Straits — sitja sem fastast á toppi Íslandslistans. 1. {1) AROUND THE WORLDIN A DAY..........Prince 2. (2) NO JACKETREQUIRED..............PhilCollins 3. (4) BEVERLYHILLSCOP...............Úrkvikmynd 4. (3) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 5. (5) OIAMONDLIFE. . . ,..................Sade 6. (6) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 7. (8) MAKEITBIG........................Wham! 8. (10) RECKLESS................... BryanAdams 9. (7) LIKEAVIRGIN......................Madonna 10. (11) SOUTHERN ACCENTS Tom Petty & The Heartbreakers 1. (1) BROTHERSIN ARMS.......... DireStraKs 2. (3) WELCOME TO THE SHOW...........Drýsill 3. (2) BEVERLYHILLSCOP............Úrkvikmynd 4. (5) AROUND THE WORLDIN A DAY.......Prince 5. (9) BEYOURSELFTONIGHT..........Eurythmics 6. (8) ASTARJÁTNING..............GísliHelgason 7. (4) HEAVENLYBODIES.............Úrkvikmynd 8. (6) HOOKEDON ROCK................IronFist 9. (7) LETITSWING.................Bobbysocks 10. (14) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 1. (1) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 2. (2) OUTNOW.......... .............Hinir&þessir 3. ( ) NOWDANCE....................Hinir&þessir 4. (5) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 5. (8) THE BEST OF THE 20th CENTURY BOY....... ......................Marc Bolan and T. Rex 6. (4) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins 7. (3) HITS ALBUMII..................Hinir & þessir 8. (6) BEYOURSELFTONIGHT............Eurythmics 9. (7) LOW-LIFE.......................NewOrder 10. (12) THE BEST OF EAGLES...........The Eagles Islendingar hafa löngum gumaö af því hversu miklir bóka- menn þeir séu. Hér kemur líka út þetta firnafár af bókum, blöðum, bæklingum og alls kyns sneplum. Ku þetta vera meiri útgáfa á rituöu máli á hvern kjaft í landinu en þekkist hjá nokkurri annarri þjóö á jaröarkringlunni. Og vissulega lesum viö Islendingar mikiö, enda þjóöinni þetta í blóö borið frá alda ööli. Forfeður okkar höföu lítiö annaö viö aö vera vetrarkvöldin löng en aö rýna í gamlar skræöur. Mesta hættan sem bókvitinu var þá búin var aö sumar skræðurnar voru gerðar úr dýrindis kálfskinni sem bæöi var hentugt til skógerðar og eins þótti þaö ljúffengt undir tönn. Nú á dögum er bókvitinu önnur hætta búin, enda bækur nú ritaðar á pappír sem er óhentugur til skó- gerðar og enn verri til átu. Nú er þaö videóiö og sjónvarpið sem eru aö drepa bókina og sýnist mér bókinni ætla aö veröa fátt til varnar. Hafi maður til aö mynda í hyggju einhverja helgina yfir sumartímann að bregöa sér á bókasafn og veröa sér út um fagurbókmenntir eöa bara reyfara, kemur maður alls staöar að læstum dyrum. Því er nefnilega þannig variö í höfuöstað bókaþjóðarinnar aö almenningsbókasöfn eru lokuö á sumrin frá því klukkan 21 á föstudagskvöldi til klukkan niu á mánu- dagsmorgni. Á meöan eru tugir ef ekki hundruö af vídeóleigum opnar frá því eldsnemma á morgnana fram á rauöa nótt. Þetta ástand er auövitað borgaryfirvöldum til háborinnar skammar og ættu þau aö sjá til þess aö hafa þó ekki væri nema eitt bóka- safn opið fyrir almenning um helgar yfir sumartímann. Plötubúðir eru lokaöar um helgar en engu aö síður seist dável hjá þeim um þessar mundir. Þar ber hæst plötu Dire Straits sem heldur toppsætinu í Islandi þriöju vikuna í röö og topp- sætinu í Bretlandi aðra vikuna í röð. Þar er ný plata í þriðja sætinu og ku hún vera safn af diskólögum sem orsaka fiöring í fótum. -SþS- Bryan Adams — aftur á upplaið i Bandarikjunum. Duran Duran staöfestir enn vin- sældir sínar á Islandi meö því aö halda toppsætinu á báðum íslensku listunum. Reyndar eru sömu lögin í þremur efstu sætum listanna þannig aö líklegast eru þetta þrjú vinsælustu lögin á Islandi í dag. A rásarlistanum kemur aðeins eitt nýtt lag inn og má búast viö því aö þetta lag eigi eftir að koma viö sögu efstu sætanna áöur en langt um líður. Þetta er Prince með sinn nýjasta smeU, Raspberry Beret, en lag þetta er aö nálgast topp tíu vestanhafs. Þar gerast þau tíöindi aö Tears For Fears ryöja Wham úr efsta sætinu og tylla sér á toppinn meö Everybody Wants To Rule The World en þeir náðu aldrei lengra en í annað sætiö í heimalandi sínu, Bretlandi, með þetta lag. Á Lundúnalistanum er töluvert um hræringar að vanda þótt toppsætin tvö séu þar sömu og síðast. Mesta athygli vekur lagið You’ll Never Walk Alone meö The Crowd en þetta lag er tileinkað söfnun fyrir fómarlömb brunans í Bradford á dögunum. Þrjú önnur lög eru ný á topp tíu, þannig aö Paul Hardcastle má fara aö vara sig í efsta sætinu, sem hann hefur nú haldið í fimm vikur samfleytt. -SþS- c *r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.