Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 7. JÚNI1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Strandaselur í Sædýrasafninu Það voru ferðalangar á ferð um Strandir er fyrst ráku augun i kópinn þar sem hann lá hálfósjálfbjarga í fjöruborðinu. Það var tekið á það ráð að koma kópnum unga i Ssdýrasaf niö í Hafnar- firði og flaug Arnarflug með hann suö- ur. Aö sögn þeirra sem til þékkja er kópurinn ekki margra daga gamall og enn ekki útséð um hvort hann kemur til meðaðbraggast. Gunnar Jónsson, starfsmaður Sœ- dýrasafnsins, sagöi að þaö vœii nokkuö algengt á þessum tíma árs að þeim bærust kspuiausir kópar sem fundist hefðu i reiöileysi. „Það fer i rauninni eftir þvi hvað sveltlð er búlð aö vera langt hjá kópunum hvort tekst að bjarga þeim eða ekld, stundum tekst okkur það, stundum ekki,” sagðl Gunnar Jónsson, „í þessu tilviki held ég að hann braggist.” 1. Kópurinn er aðeins nokkurra daga gamall og nokkuö máttfarinn enn. Lárus Vilhjálmsson, til vinstri, og Ágúst Haraldsson, er sjá m.a. um fóðrun hjá Sœdýrasafninu, sjást hér gefa kópnum úr pela. Þar sem móðurmjólk sela er mun feitari en kúamjólkin er mjólkin blönduð með smjöri og lýsi auk þess sem síld er blandað út i. Kunni kópsi vel að meta mjólkina. " ýf>'' % - ; ' §£*♦**.*• l, N> tcs?® í y.1 2. Heimalningarnir i Sœdýrasafninu eru orðnir nokkrir Góðir vinir bregða á leik. Kópurinn og heimalningurinn þessa dagana og kunnu þeir vel að meta mjólk þá sem slappa af i lifsbaráttunni i sólinni á miðvikudag. œtluö var kópnum. Notuðu þeir hvert tœkifœri til að fá sér bragö af „selamjólkinni". Heimalningarnir eru nú farnir að braggast og hlaupa orðið töluvert um. Uppruninn ólíkur en vináttan söm. Myndir Sveinn. AUGLÝSING UM ALMENNA SKOÐUN ÖKUTÆKJA í REYKJAVÍK 1985. Skráð ökutæki skuiu færð til aimennar skoðunar 1985 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1984 eða fyrr: a. Bifreiðirtil annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðirtil mannflutninga. d. Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivatnar sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1982 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08.00 til 16.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá 3. júní til 18. október: 3. júní til 28. júní ökutæki nr. R-43001 — T-55000 ökutæki nr. R-55001 — 3-60000 ökutæki nr. R-60001 — R-62000 ökutæki nr. R-62001 — R-70000 ökutæki nr. R-70001 — R-74000 ökumenn leggja fram gild 1. júlítil 12. júlí 26. ágústtil 30. ágúst 2. sept. til 30. sept. 1. okt. til 18. okt. Við skoðun skulu ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vott- orð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg; Á leigubif- reiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1984. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. júní 1985. Sigurjón Sigurðsson. LANDSSAMTÖK 1U ArtaSJÚKI.inga MINNINGARKORT Landssamfaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu, sími 25744 Bókabúð Isafoldar, Austurstræti Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47 Verslunin Framtíðin, Laugavegi 45 Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel 35 Seltjarnarnes Margrét Sigurðardóttir, Nesbala 7 Kópavogur Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 Hafnarfjörður Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 Grindavik Sigurður Ólafsson, Hvassahrauni 2 Keflavík Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 Rammar og gler, Sólvallagötu 11 Sandgerði Pósthúsið Selfoss Selfoss Apótek, Austurvegi 44 Hvolsvöllur Stella Ottósdóttir, Norðurgarði 5 Ólafsvík Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 36 Grundarfjörður Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ísafjörður Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3 Verslunin Leggur og Skel Verslunin Gullauga Vestmannaeyjar Skóbúð Óskars Ó. Lárussonar, Vestmannabraut 23 Akureyri Gísli J. Eyland, Víðimýri 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.