Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985.
3
Pétur Valdhnarsson, f ormaður Samtaka um jöf nun
atkvæðisréttar:
Viljum að vægi at-
kvæða verði jafnað
—telur niðurstöðu hæstaréttar í Japan f róðlega
„Eg ætla nú ekki að tjá mig um
efni greinarinnar, en get nefnt að við
í samtökunum erum að berjast fyrir
jaferétti á öllum sviðum, og ég get
ekki mælt með misjöfnu vægi at-
kvæða,” sagðiPéturValdimarssoná
Akureyri í samtali við DV í gær, en
hann er formaður samtaka um jafn-
rétti milli landshluta. Pétur var innt-
ur álits á frétt DV á þriðjudag um
hæstaréttardóm í Japan þar sem
kosningaúrslit frá 1983 voru dæmd
brot á stjómarskrá landsins vegna
mikils misvægis atkvæöa eftir lands-
hlutum.
Pétur sagði að það vantaði ýmis-
legt upp á frumvarpið um endur-
skoðun stjómarskrárinnar, það eina
sem endurskoöunarnefnd stjómar-
skrárinnar hefði tekið fyrir væri
fjölgun þingmanna, en skipting þing- annan hátt, vægi atkvæða verði Pétursagði að efiiifréttar DV væri
sæta væri aðeins eitt dæmi um mis- jafnað og aö iandinu verði skipt upp í fróðlegt og að blöðin mættu gera
ræmi af mörgum. Samtökin um jafii- stjómareiningar, t.d. fylki eða fjórð- meira af að Qytja fréttir af þessu
rétti milli landshluta hafa lagt til að unga, sem fengju að ráða eigin aflafé tagl
stjómun landsins fari fram á allt ímunmeirimæliennú. _pá
Kristófer Már Kristinsson, formaður landsnefndar
Bandalags jafnaðarmanna:
HÆSTIRÉTWR JAPANA
TEKUR SIG ALVARLEGA
— mjög athyglisverð niðurstaða
„Viö vorum komnir býsna nærri bæði mannréttindayfirlýsingu Sam- svipaðir dómar hafi fallið í Banda-
þessu við síöustu kosningar þegar einuðu þjóðanna og Evrópuráðsins, ríkjunum. Mér sýnist Hæstiréttur
misvægið var komið upp í 2,5%,” enviðerumaðilaraðhvorutveggja. Japana taka sig alvarlega, meðan
sagðiKristóferMárKristinsson,for- Héma emm við því aö bijóta al- Hæstiréttur hér sinnir ekki eftirlits-
maður landsnefndar Bandalags þjóðasamkomulag,”sagðiKristófer. skyldu sinni með löggjafarvaldinu.
jafnaðarmanna, aðspurður um Hann sagði að hér væri um að ræða Hér viðgengst það að hæstaréttar-
niðurstööu hæstaréttar Japan, sbr. grundvallaratriði, „Þingmenn eru dómararstandaaðlagasmíð.semer
fréttDVáþriðjudag. fulltrúarfólksenekkifermetra.” hreint og beint siðlaust,” sagði
„Mér sýnist þessi niðurstaða Kristófer.
„Astandið hér brýtur í bága við mjög athyglisverð, og mig minnir að -pá
Valdimar Kristjánsson, Samtökum áhugamanna um
jafnankosningarétt:
Það má margt læra afJapönum
„Þetta er náttúrlega mál sem mikið og ég lít á þetta sem grund- ireigijafnankosningarétt.”
snýst um mannréttindi, og að þvi vallaratriði. Afleiðingar þess hafa En mér finnst þetta mjög
leytierþaðsambærilegt viðlsland,” sýnt sig í því að mikið er um mjög athyglisvert: ef þetta er réttlæti í
sagði Valdimar Kristlnsson í samtali rangar f járfestingar og hvers kyns Japan þá er það réttlæti hér. Þaö má
viö DV, en hann er einn forvígis- hrossakaup. Leiðrétting á misvæg- margt læra af Japönum, þó allt eigi
manna Samtaka um jafnan kosn- inu myndi bæta ástandið i þjóðfélag- kannski ékki við hér, en ég get ekki
ingarétt, sem stofnuð voru í Reykja- inu almennt. Þetta er mikilvægasta séð að annað eigi að gilda hjá okkur
víkfyrirrúmumtveimurárum. málið í dag, því það fulltrúalýðræði en þeim,” sagöi VaUimar Kristins-
„Misréttið hér á landi er geysilega semviðbúumviðbyggirá þviaðall- son. -pá
DeiK um kjördæmaskipanina f Japan:
Misvægi atkvæða
dæmt ólögmætt
— og úrskurðað vera brot á stjómarskránni
'Dómsvaldiö i Japan hefur sýnt
sjaldséö frumkvseði og i reynd lagt
týrir „Diet" (löggjafarþingiö
japanska) aö endurbæta kjördæma-
skipanina meö tiliiti til þess aö draga
ikr misvægi atkveöa l þéttbýli eöa
dreifbýli.
Hæstiréttur úrskuröaöi meö 13
atkvæðum gegn 1 aö siöustu þingkosn-
ingar, sem haldnar voru i desember
1983, heföu brotiö i bága viÖ stjómar-
skrána. Um lciö var þó .skuröaö aö
þxr yöru ckki ógiltar vegna ringul-
reiöar og óhagræöis sem af slíku hlyt-
ist.
Með þessu staöfesti hjestiréttur úr-
skuröi ýmissa lægri dómstiga. Þaö
þykir scmsé óhzfa aö þaö skuli þurfa
4,4 sinrun fleiri alkvæði til þess aö
kocna manni á þing frá fjölmennustu
kjördæmunum heldur en frá fámenn-
asta k jördjeminu.
Rif jaö var upp i dómnum aö hæsti-
réttur heföi varaö viö þvi eftir kosn-
ingaraar 1960 — þegar misvjtgi
atkvæöa komst upp i 3,94 ó móti 1 — aö I
þetta kosningafyrirkomulag striddi f
gegn st jórnarskránnL
StjórnmálaQokkunum mistókst al- I
gerlega aö nó á þessu ári samkoniulagi |
um þó afskaplega min nihátta r leiörétt-
ingu. Þar var á feröinni tillaga uraaö I
fjera sez þlngsjeti (af 511 f neöri mál- I
stofunni) frá dreifbýliskjördjemunum I
til þéttbýlinga. - Rikjandi stjómar- I
flokkur, Frjálslyndi lýöveldisfíokkur- I
Frétt DV um dóminn í Japan.
IO bfleieendur
veroa
IO þúsund kn
rikari á morgun
10 ný bílnúmer veröa birt á öllum OLÍS
stöðvum á landinu í fyrramálið.
Er þitt þar á meðal?
Komdu við á næstu OLÍS stöð
og athugaðu málið.
Vertu með, fylgstu með.
10 ný bílnúmer í hverri viku.
olís
gengur lengra.
PB snjAbræðslurörin
*
þola meiri hitasveiílur undir þrýstingi en nokkur önnur
rör á markaðinum, - 50°C til + 95°C.
Það skiptir öllu máli,
BORKURM.
HJALLAHRAUNI 2 • Sl'MI 53755 • PÓSTHÓLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI