Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 20
20
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Schafferhvolpur
undan hinu vinsæla pari Simbu og
Baron til sölu, aöeins einn eftir, aö
Leirutanga 21b Mosfellssveit á kvöld-
in.
4 mánaða vel vaninn hvolp af skosku kyni vantar gott heim- ili. Uppl. í síma 641054.
Hnakkur. TU sölu Goertz prof hnakkur. Uppl. í síma 671388.
Svartur angórakettUngur fæst gefins. Uppl. í síma 19564.
| Hjól
Hænco auglýsir Metzeler-dekk á 50—1300 cc. hjólin, götu-Enduro og Cross. Fyrir ferðalag- ið: sjúkrakassar, tjöld, áldýnur, hengi- rúm, ferðapokar, tanktöskur, felgu- járn, ferðaskóflusett, regngaUar o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Peugeot 15 gira kappaksturshjól tU sölu, með breiðum dekkjum og bögglaberum aftan og framan. Uppl. í síma 623114 eftir kl. 18.
Nýkomið, leðurfatnaður, leðurskór, regngaUar, hjálmar, smur- oUur, demparaoUa, loftsíuoUa, bremsuvökvi, keðjur, tannhjól, bremsuklossar, oUusíur, loftsíur, flækjur, bretti, handföng, speglar, nýrnabelti, crosshanskar, crossbrynj- ur, handhUfar og leðurfeiti, Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Honda MTX '83-'84 óskast, aðeins gott hjól kemur tU greina. Uppl. i sima 43484 eftir kl. 18.
Yamaha MR50 árg. 1980, í mjög góðu lagi, tU sölu. Aðeins tveir eigendur frá upphafi. Sími 93-7148.
Honda CB 900. Honda CB 900 tU sölu. Uppl. í síma 41726 eftirkl. 18.
Yamaha XS 400 '81 tU sölu. Uppl. í sima 84027.
Til sölu 20 tommu drengjareiðhjól í mjög góðu ásigkomu- lagi, verð ca 3500. kr. Sími 38639.
Topphjól. TU sölu 2 topphjól, Kawasaki AR50/80 1982 model, og Yamaha MR1982. Uppl. isíma 51921.
Karl H. Cooper £r Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu veröi hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Sérpant- anir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Honda MB. árg. 1981—82 óskast, vel með farið hjól kemur aðeins tU greina. Uppl. í síma 92-7063 eftirkl. 19.
Vagnar |
Hjólhýsi óskast, má vera með ónýtan hjólabúnað. Uppl. á kvöldin, sími 97-7703.
Tjaldvagn til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 41112.
Combi Camp 2000 tjaldvagn tU sölu. Uppl. í síma 76046.
Camp Tourist 82, vel með farinn, á stórum felgum, 13 tommu, með fortjaldi, dýnum og fleiru. Verð 37.000 staðgreitt. Uppl. i síma 42117 eftir kl. 18.
Skipti: Hjólhýsi — tjaidvagn. Camp Tourist tjaldvagn með eldhúsi og fortjaldi tU sölu á kr. 50.000. Hjól- hýsi óskast keypt eða í skiptum. Sími 74166.
Tengivagn.
Enun kaupendur aö ca 10 metra
löngum tengivagni, helst á hásingum
aftan og framan. Þeir sem vildu selja
slíkan vagn sendi veröhugmynd og
uppl. um ástand til Byggöaverks hf.
box 421 Hafnarfiröi.
Camp Tourist tjaldvagn
til sölu, árgerð 1977, er með fortjaldi og
dýnum. Verð 60.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 99-3442.
Tjaldkerra. Combi Camp, nær ónotuð, ásamt eld- húsi og fortjaldi. Kerran er tU sýnis og sölu hjá Toyota umboðinu, Nýbýlavegi 8, Kóp, simi 44144. Selst á hagstæöu verði.
Tjaldvagnar. Smíðiö sjálf. Allt stál í vagninn ásamt leiðbeiningateikningum. Gerð 01 með einu svefntjaldi, gerð 02 með tveimur svefntjöldum. Utvegum tjöldin. Send- um bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, ReykjavUt, sími 81317, kvöldsími 35084.
| Til bygginga
Vantar mótatimbur 1X6 og uppistööur 11/2X4 (2,50 og lengra).Sími 32696.
Timbur-sala. Timbur tU sölu, 1X5, 1X6, 1X7, 5X4, 2x5, 2x6. Uppl. í síma 29639 eftir kl. 17.
Timbur til sölu, 2X4” og 1X5”. Uppl. í síma 666824.
Óksypis. 200 fermetrar af notuðu bárujárni fást gefins ef einhver getur notað. Uppl. að Engihlíð 10 eða í síma 10136.
Mótatimbur óskast 1x6. Uppl. í síma 42017 eftir kl. 17.
Selst undir hálfvirði garðstéttarheUur, 40 ferm, venusar- hellur, 10 ferm, 25 x 50 sm, 55 stk. 50x50 sm. Símar 10224 og 37164.
| Byssur |
Remington. Fyrir gæsavertíöina er haglabyssa, M- 870 12 cal. 3 magn. m. lista tU sölu. Uppl. i síma 75264 eftir kl. 19.
Viltu kaupa: RiffU cal: 222+223+22-250, 2 stk. sjónaukar, haglabyssu, -pumpur eða automat. Uppl. í síma 15149.
Fyrir veiðimenn
Til sölu lax- og sUungsmaökar. Uppl. í sima 50581.
Lax- og silungsveiðileyfi í Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og Geitarbergsvatni fást í Söluskálanum FerstUdu, Hvalfjarðarströnd. Mikið af laxi gengið í vötnin. Veiðifélagið Straumar.
Nokkur veiðileyf i til sölu í Kálfá í Gnúpverjahreppi fyrir tvo á dag, upphitað veiöihús með svefnplássi fyrir fimm og heitum potti fyrir utan. Fást í ÁrfelU Ármúla 20, sími 84630.
Allt I veiðina. Gott úrval og góð merki trygg ja árang- ur, Dam, MitcheU, Shakespeare, Silstar, Cortland og fleiri og fleiri, einnig vöðlur, amerískar, enskar, danskar og franskar, verð frá kr. 2.040 og flugulínur, verð frá 399. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Sumarbústaðir |
Til sölu húsl Viðlagasjóðshús sem skiptist í tvö her- bergi, stofu, eldhús og bað. Hentar vel sem sumarbústaður. Er auðvelt í flutn- ingum. Sími 666023 eftir kl. 19.
Smíðið sjálf.
Allar teikningar af sumarhúsum frá 33
, ferm til 60 ferm. Arkitektateikningar
til samþ. fyrir sveitarfélög. Leiöbein-
ingateikningar þar sem hver hlutur í
húsið er upp talinn og merktur.
Aöstoðum viö aö sníða efniö niður og
merkja í samræmi við leiðbeininga-
teikningu og opna reikning hjá efnis-
sölum. Sendum bæklinga. Teikni-
vangur, Súöarvogi 4, 104 Rvk. Sími
81317.
Flotbryggjur fyrir vötn og
lygnan sjó. Framleiðum flotholt,
bryggjudekk, seljum teikningar, efnis-
lista fyrir þá sem smiða vilja sjálfir
-utan um flotholtin. Sjósett sýningar-
bryggja er á svæði Siglingaklúbbsins
Kópaness viö Vesturvör, Kópavogi.
Borgarplast hf., simi 46966, Kópavogi.
Fyi^rtæki
Litið fyrirtæki til sölu, hentar tveim samhentum mönn- um.Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-038.
Gjafa- og tómstundavöruverslun á mjög góðum stað í nýlegu húsi í mið- borginni tU sölu. Margir viöskipta- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-708.
| Fasteignir
Óska eftir að kaupa ódýrt eldra húsnæði meö góöum greiðslukjörum, má þarfnast mikiUa endurbóta, helst á Suðurnesjum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-987.
Verðbréf
Vixlar - Skuldabráf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191.
Bátar
4,3 tonna plastbátur tU sölu með öUum græjum. Uppl. á Skipasölunni Hraunhamri, Hafnar- firöi, simi 54511.
Til sölu 25 feta hraðfiskibátur frá Mótun, árgerð 1983, með 155 hestafla Mercruiser 1984, Lóran C, tveimur örbylgjustöðvum, dýptarmæU og eldunarheUum, 45641.
Til sölu trollspil og sambyggt neta- og linuspU fyrir 12 tonna bát eða minni. Uppl. í sima 53225 og 51489 eftir 17.
Til sölu 7 tonna opinn bátur sem þarfnast lagfæringar, vél 98 ha Benz, Listergír. Verð 150.000 stgr. Uppl. í síma 76704.
19 feta sportbátur tU sölu, vél Volvo Penta 130 ha., dýptarmælir, talstöð, vagn fylgir, „stórkostlegur á sjóstöng”. Sími 96- 41570 fyrirkl. 18.
Álbátur 42 ha., BMC dísUvél, Wagner vökvastýri og línuspU, með nýrri Lófót-línu, aUt sam- an í góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima 686824 og 84881.
Bílaleiga |
Bílaieiga knattspyrnufélagsins Víkings. Leigjum út margar tegundir fólksbUa. Opið allan sólarhringinn. Sækjum og sendum. Sími 82580 og 76277.
Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og stationbUa, sendibQa með og án sæta, dísil, Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar meö bamastólum. Kvöldsimi 46599.
Bílal. Mosfellssv., simi 666311:. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbUar, með dráttarkúlu og barnastól. Bjóöum hagkvæma samninga við lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími 666312.
E.G. bilaleigan.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
SH-Bílaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbQa, sendibila með og
án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada
og Toyota 4x4 dísU. Kreditkortaþjón-
usta. Sskjum og sendum. Simi 45477.
VS-bðaleigan.
Leigi út fólksbQa og stationbUa.
Kreditkortaþjónusta. Afgreiðsla á
BUasölu Matthiasar v/MUdatorg, sími
19079, heimasími 79639.
A. G. bilaleiga.
TU leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibUar og bUl
ársins, Opel Kadett. Á.G. bUaleiga,
Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229,
útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
1 Granz, s. 98-1195 og 98-1470.
N.B. bílaleigan.
TU leigu ýmsar gerðir fóUcs- og station-
bUa. Sækjum og sendum. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 82770. N.B. bUa-
leigan, Vatnagörðum 16.
Bílalökk
Mikið úrval af lakki,
þynni, grunni og öllum tilheyrandi
efnum fyrir bQasprautun. Lita-
blöndun. Enskar vörur frá hinum
þekktu fyrirtækjum Valentine og
Berger. Lægra verð en betri vara er
kjörorðið. Einnig opið á laugardags-
morgnum. Heildsala—smásala. BUa-
lakk hf., — Ragnar Sigurðsson, Smiðs-
höföa 17 (Stórhöfðamegin), sími 68—
50-29.
Bílaþjónusta
Erum fluttir I stœrra
og bjartara húsnæði. Aðstaöa tU þvotta
og þrifa, viðgerðarstæði, lyfta, lánum
verkfæri, ryksugur, logsuðu- og kol-
sýrutæki, háþrýstiþvottatæki, bónvör-
ur, oliur, kveikjuhluti o.fl. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. og
sunnud. kl. 9—18. BUkó, Smiðjuvegi 36,
sími 79110.
Varahlutir
Chevrolet-Ford.
TU sölu varahlutir í Chevrolet og Ford,
Ford vél 460 með skiptingu, einnig
Chevroletskipting, Turbo 350, og
margt fleira. Uppl. í síma 92-6591.
Bilapartar og dekk,
Tangarhöföa 9, sími 672066. Sendum út
á land samdægurs.
AUegro,
Audi 100,80,
Datsun,
Galant,
Lada,
Mini,
Mazda,
Saab 99,96,
Óska eftir vól
í Hondu Civic árg. ’77—’79, 1200 cc.
Uppl. í síma 621437 kl. 10—22.
Aukahlutir i Hi-Lux.
Dekk og felgur, Armstrong TRV-
TRDG 11-15, 30.000, grUlgrind á Hi-
Lux 1982,7.000, veltigrind, 8.000, demp-
arar, sUsalistar og fleira. Uppl. í síma
40495 milli 19 og 20.
Bremsudiskur i Mözdu 929
árg. ’79 óskast keyptur. Uppl. í síma
75492 eftirkl. 19.
Perkins 6354T.
Til sölu mjög góð 140 HP Perkins
disUvél með túrbínu og 5 gíra kassa.
Verð kr. 120.000. Góður staðgreiösluaf-
sláttur. Allar nánari uppl. í síma 38016
eftir kl. 18.
Sérpantanir. ö. S. umboðið,
■varahlutir: Sérpöntum aUa varahluti
, og aukahluti í alla bUa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og fljótustu
þjónustuna. Eigum á lager mikið
magn af boddí-, véla- og drifvarahlut-
um og f jöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín og
disU, drifhásingar, gírkassa og milU-
kassa. Gott verð — góð þjónusta —
góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Simca,
Skoda,
Toyota,
Trabant,
Volvo 142,
Peugeot,
Fíat.
Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti.
Höfum varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa.
Nýlega rifnir:
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Honda Civic ’79
Volvo 343 ’79
Volksw. Golf ’78
Toyota Mark II ’77
Toyota Cressida ’79
Mazda 929 ’78
Subaru 1600 ’77
Range Rover ’75
FordBronco ’74
Scout ’74
Vanti þig varahluti í bilinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Ef við höfum
hann ekki getum við jafnvel fundið
hann fyrir þig. Kaupum nýlega bUa og
jeppa tU niðurrifs. Sendum um land
aUt. Abyrgð á öUu. Reynið viðskiptin.
Til sölu mikið úrval
af góðum varahlutum í Range Rover.
Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512.
Erum að rff a:
SubaruGFT ’78
Nova ’78
Bronco ’73
Saab 99 ’73
Lada ’80
Wartburg ’80
o.fl. Kaupum fólksbUa og jeppa tU
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44, E Kópavogi, símar
72060 og 72144.
Bflabúð Benna — Vagnhjólið.
Sérpöntum varahluti — aukahluti í
flesta bUa. Hröð afgreiðsla — gott
verð. Eigum á lager: vatnskassa,
vélarhluti, pakkningar, felgur, flækj-
ur, hljóðkúta, spU og fleira. BUabúð
Benna — VagnhjóUð, Vagnhöfða 20,
Reykjavík, sími 685825.
Jeppahlutir Smiðjuvogi 56
Erumaðrífa:
Bronco Sport, Escort,
Scout '69 Mazda 616,818,
Citroen GS, Fiat 125 P,
Comet, Skoda 120,
Cortina,
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti — kaupum bUa.
Ábyrgð—Kreditkort.
Volvo 343, Datsun 180
Range Rover, Datsun 160,
Blazer, Galant,
Bronco, Escort,
Wagoneer, Cortina,
Scout, AUegro,
Ch.Nova, AudilOOLF,
F. Comet, Bejiz,
Dodge Aspen, VW Passat>
Dodge Dart, W-Golf,
PlymouthValiant, Derby,
Mazda 323, Volvo>
Mazda 818, Saab 99/96,
Mazda 616, simca 1508-1100,
Mazda 929, CitroenGS,
Toyota CoroUa, Peugeot504,
Toyota Mark II, Lada,
Datsun Bluebird, Scania 140,
Datsun Cherry, Datsun 120.