Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULt 1985. 31 Fimmtudagur 25-júlí Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Otí í heiml”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les(16). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Tiðlndl af Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A frívaktlnni. Þóra Marteins- dóttlr kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Draumleikur. Blandaður þátt- ur um draum og veruleika í tengsl- um við leikrit Strindbergs. Seinni hluti. Umsjónarmenn: Anton Helgi Jónsson, Ami Sigurjónsson og Hafliði Amgrímsson. 20.30 Einsöngur í útvarpssal. Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. 21.00 Erlend ljóð frá liðnum tímum. Kristján Árnason kynnir ljóöa- þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Þriðji þáttur: „Kom fyii þína skál”. Lesari: Erlingur Gíslason. 21.25 Samleikur í útvarpssal. 21.45 Frá hjartanu, Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. ROVAK. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumraðan. Um fíkniefnamál. Stjómandi: Sigriður Arnadóttir. 23.35 Fiðlusónata nr. 3 í c-moll op. 46 eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergei Rakmaninoff leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Ásgeir Tómasson og Gunn- laugurHelgason. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 1 gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stiórnendur: Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 tU 1962 RokktímabUið. Stjórnandi: Bertr- amMöUer. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: PáU Þorsteinsson. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjaUi. Stjómandi: Ragn- heiður Davíðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjóm- andi: SvavarGests. 23.00-00.00 Kvöldsýn. Stjómendur: JúUus Einarsson og Tryggvi Jakobsson. Föstudagur 26, júlí__________________ Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. TiUcynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómassonar frákvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Jóna Hrönn BoUadóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Ömmustelpa” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestri sögusinnar(12) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Méreru fomu minnin kær” Einar Kristjánsson frá HermundarfelU sér umþáttinn. ROVAK. 11.15 Morguntónleikar. TónUst eftir Jacob Josephson, Hermann Palm, Prrns Gustaf, Johan Svendsen, Fréderic Chopin og Carl Nielsen. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 22.35 — Fimmtudagsumræðan: Hvemig á að leysa fíkniefnavandann? Vœnn skammtur af kókaíni soginn vinalega upp í nafið. Sigríður Ámadóttir fréttamaður stjómar Fimmtudagsumræðunni i út- varpinu í kvöld kl. 22.35. Rætt verður um fíkniefnamál sem hafa mikið verið í sviðsljósi fjölmiðla að undanförnu og menn muna vel eftir þáttaröðinni Eitur á eyju sem var hér í DV og vakti mikla athygU. Utvarpið tók í beinu framhaldi af því upp þáttinn Umrót. Umræðan í kvöld er i beinu framhaldi þess þáttar þar sem fjallað var um hinar ýmsu hUðar fíkniefnavandans. Sigríður mun stjórna umræðunum i kvöld en henni tU trausts og halds verða umsjónarmennimir sem sáu um Umrót, þau Omar Kristmundsson, Helga Ágústsdóttir og Bergur Þorgeirsson. 1 kvöld verður fjallað um möguleika þess að leysa vandann og hvers konar aðstaöa er hér á landi til aðlækna fíkniefnasjúklinga. Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason. Útvarp íkvöld: Ein- söngur ogsam- leikur EUn Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Sigfús HaUdórsson í útvarpinu kl 20.30 í kvöld. Sigfús leikur sjálfur undir á píanó. Kl. 21.25 verður svo samleikur í út- varpssaL Sigurður I. Snorrason og Anna Guðný Guðmundsdóttir leika saman á klarinettu og píanó. Þau leika Steflaus tUbrigði eftir WarnerSchulze, Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjömssonar og Stef og tUbrigði eftir J ean Francais. Þá má geta þess að kl. 23.35 verður Fiðlusónata nr. 3' í c-moU op. 46 eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergei Rakmaninoff leika. Að leUc þeirra loknum verður tónUstartjaldið dregið fyrir — Dag- skrárlok. Ekkert þýðir að klappa og óska eftir aukalagi. ■ I dag verður fremur hæg breytileg átt um mestallt land. Sunnanlands verður skýjað með köflum og 12—17 stiga hiti. A norðanverðu landinu verður skýjaö að mestu, þurrt til landsins en sums staðar lítils háttar súld viö ströndina og hiti 8—12 stig. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 8, Egilsstaöir skýjaö 8, Galtarviti alskýjað 8, Höfn skýjað 11, Keflavíkurflugvölluralskýjaö9, Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 10, Raufarhöfn rigning og súld 5, Reykjavík skýjað 8, Sauðárkrókur súld 6, Vestmannaeyjar léttskýjað 8. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 13, Helsinki skýjað 17,, Kaupmannahöfn léttskýjað 16, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur skýjaðl4, ÞórshöfnléttskýjaölO. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 30, Amsterdam heiðskírt 21, Aþena heiðskírt 29, Barcelona (Costa Brava) heiðskírt 27, Berlín skýjað 23, Chicago alskýjað 31, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 31, Frankfurt léttskýjað 25, Glasgow skýjað 19, Las Palmas (Kanaríeyjar) rykmistur 24, London léttskýjað 37, Los Angeles mistur 22, Lúxemborg heiðskírt 25,1 Madrid léttskýjað 37, Malaga- (Costa Del Sol) heiðskírt 27, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 27, Miaini skýjað 31, Montreal skýjaö 24, New York léttskýjað 26, Nuuk skýjað 13, París léttskýjað 28, Róm heiðskírt 38, Vín léttskýjaö 23, Winnipeg skýjað 18, Valencia (Benidorm) léttskýjað29. Gengið GENGISSKRANING NR. 138 - 25. JÚLl 1985 KL 09.15 EhhgkL 12.00 Kaup Sala ToDgengi Dolar 41.030 41,150 41,910 * 1 Pund 57.873 58.042 54,315 Kan. dolar 30.419 30,507 30,745 Dðnskkr. 3,9942 4,0058 3,8288 Norsk kr. 4,9336 4,9480 4,7655 Sænsk kr. 4.8976 4,9120 4,7628 Fl mark 6.8526 6,8727 6,6083 Fra. franki 4,7158 4,7296 4,5048 Belg. franki 0,7122 0,7143 0,6820 Sviss. franki 17,5286 17,5798 16,4128 Hol. gyffini 12,7403 12,7775 12,1778 V þýskt mark 14,3336 14.3755 13,7275 It. Ifra 0,02146 0,02153 0,02153 Austurr. sch. 2.0404 2,0463 1,9542 Port. Escudo 0,2457 0,2464 0,2402 Spá. peseti 0,2462 0,2470 0,2401 Japanskt yen 0,17178 0,17228 0,16826 Irsktpund SDR (sérstök 44,991 15,123 43,027 JM dráttar- rétthdi) 42,2246 142,3478 41,7856 Símsvarí vegra gengisskrámngar 22190. ------------>. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17, INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.