Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 4
4 DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. Oéc-ns. ontiosiusML FÆRSLUSKJAL GJALDKERA Hringdi íDjúp, lenti íBolungarvík... Þessi mismunur felst aöallega í því • Þannig lítur greiðsluseðill bankans út. Rangir vextir og þeir tvireiknaðir aö bankinn gerði skyssu í útreikn- inníkostnað. Maöur nokkur kom á ritstjórn DV þann 3. ágúst og var ekki allskostar ánægöur meö viöskipti sín viö Lands- banka íslands. Var hann að koma úr aðalbankanum þar sem hann haföi greitt inn á innheimtuvíxil en fram- lengt eftirstöövarnar í mánuð. meö leyfi eigandans. Bankinn reiknaði: víxill pr. 3.9. 10.322,00 afborgun 1.822,00 nýr vixill 8.500,00 forvextir 31% 219,60 kostnaður: sti.gjald 0,25% 23,00 innheimtukostnaður 116,00 burðargjald 58,00 kostnaður 416,60 vextir 219,60 vextir og kostnaður alls 636,20 afborgun 1.822,00 Samtals greitt 2.458,20 afborgun +vextir Manninum þótti aö vonum undarlegt aö þaö væri dýrara fyrir sig að greiða inn á víxiiinn en draga það í mánuð aö borga og fá dráttarvexti. Næmu þeir 387 kr. en kostnaöurinn viö innborgun og framlengingu kr. 636.20. Mismunur- inn er 249.20 kr. Starfsmenn bankans stóðu fast á sínu og kváöu allt meö felldu í út- reikningum sínum. Fór maðurinn viö svo búið. Ef upphæðin sem maöurinn innti af hendi, 2.458,20, hefði verið ávöxtuö á Kjörbók Landsbankans, sem er óbund- in og ber 34% vexti, hefðu tekjur hans vegna þess numið 69,65 krónum. Þá lít- urdæmiöþannig út: kostnaður og vextir 636,20 dráttarvextir (3,75% á mánuði) 387,00 mismunur 249,20 fórnarvextir (Kjörbók í mán. 34%)69,65 alls fórnað fyrir betri skilvísi 318,85 IPr LANDSBANK3 ISLANDS GREIÐSLUSEÐILL VEGNA ViXILS 0101 16 GREITT -3SEP 1985 landsbankunn A&albanki £7*7.60 Y/Tío ............. x Dýrt að vera skilvís ingum sínum. Blaöamaöur DV fór hinsvegar þannig aö: vixill pr. 3.9. 10.322,00 afborgun 1.822,00 nýr víxill pr. 3.10. 8.500,00 forvextir 32,5% 230,20 kostnaður: sti.gjald 0,25% 23,00 innheimtukostnaður 116,00 burðargjald 58,00 kostnaður alls 427,20 afborgun 1.822,00 Samtals greitt 2.249,20 Bankinn rukkar hinsvegar 2.458,20 Ofgreitt til banka 209,00 Utreikningar þessir voru bornir und- ir fulltrúa í Ijandsbanka íslands og staðfesti hann aö um mistök heföi ver- iö aö ræða. Sé litið framhjá þeim og at- hyglinni aöeins beint aö því hve miklu maöurinn tapaði á því aö greiöa inn á skuld sína í staö þess aö draga þaö í mánuö (og gengið út frá þeirri for- sendu aö eigandi víxilsins láti hann vera áfram í bankanum en fari ekki meö hann til lögfræöings í innheimtu) veröur dæmiö þannig ef fórnarvextir eru reiknaöir af þeirri upphæð sem rétt er, 2.249,20 kr.: kostnaður og vextir 427 20 dráttarvextir (3,75% á mánuði) 387,00 mismunur 40 20 fórnarvextir (Kjörbók í mán. 34%)63*70 alls fórnað vegna betri skilvisi 103 90 Fulltrúi Landsbankans sagði aö maðurinn gæti sótt 209 krónurnar sínar strax. Þá vaknar sú spurning hvort 'ekki megi fara aö reikna vinnutap og bensínkostnaö inn í dæmiö. . . -AÖH „Karlar að ræða um lax” — ólag á símakerf inu á ísafirði ,,Ég ætlaöi aö hringja inn í Djúp en þá vissi ég ekki fyrr en ég lenti inn á samtali í Borgarfiröi, líklegast, þaö voru einhverjir að ræða um lax,” sagöi kona ein á ísafiröi í gær. Ölag komst á símakerfið á lsafiröi í byrjun vikunnar, mánudag og þriöju- dag. Bilunin var fólgin í því að þaö heyrðist á milli númera. „Þetta var bilun í stööinni en þaö er búiö aö gera viö hana,” sagöi Krist- mann Kristmannsson, símstöövar- stjóri á isafirði, í gær. „Ég veit ekki betur en aö þaö hafi verið örfá númer þar sem þetta kom fyrir.” Gert var viö bilunina í fyrradag. Kristmann sagöi aö þettá gæti komið fyrir annað slagið. „Þaö þarf ekki annaö en aö símalínur bili þannig aö þær liggi saman til aö svona nokkuð geti komiö fyrir.” -JGH staðavegar og Grensásvegar þurfti að flytja tvo á slysadeitd, en þeir reyndust lítið meiddir. Hér sést hvar verið er að festa sendiferðabilinn við dráttarkrana eftir áreksturinn. DV-mynd S. Úrskurður íkærumáli vegna Suðurgötu 7: Meðferð byggingar- nefndar óhögguð — „Voðalegt af f élagsmálaráðherra að ganga ílið með lögbrjótum,” segireinníbúanna „Mér finnst voöalegt af félagsmála- ráöherra aö ganga í lið með lögbrjót- um. Þaö er lögbrot aö vaöa inn á ann- arra eigur og þaö á aö gera meö þvi aö brjóta niður steinvegg, sem er þinglýst eign okkar, og leggja lóðir okkar undir aðkomu fyrir slökkviliösbíla,” sagöi Anna Jónsdóttir, íbúi viö Suðurgötu 15. Félagsmálaráöherra hefur nú afgreitt kæru íbúa við Suðurgötu og Tjarnar- götu á hendur byggingarnefnd Reykja- víkurborgar vegna afgreiðslu á byggingarleyfi fyrir hús á lóðinni Suöurgötu 7. Niöurstaöa félagsmála- ráöuneytisins er sú aö meöferð byggingarnefndar veröi látin standa óhögguö. „Þetta veröur óbreytt nema aö þaö er ákveðiö aö steinveggurinn milli Tjarnargötu 10 og Suðurgötu 15 veröi rifinn og jafnhár tréveggur reistur í staöinn í því skyni að slökkviUð geti rif- ið hann niður.” sagöi Árni Vilhjálms- son hdl. en hann kæröi málið fyrir hönd íbúanna. „I úrskurðinum er sæst á nýtingar- hlutfall nýju byggingarinnar og fjar- lægöina milli húsanna og mér virðist aö þaö sé ekkert hægt aö gera í þessu máli frekar. Þaö sem stendur eftir er aö þessar nýju reglur um grenndarrétt viröast ekki vera nema formsatriði eitt þar sem aö ekkert tillit hefur veriö tek- ið óska nábúanna.” Anna Jónsdóttir sagðist ekki eiga von á aö íbúarnir treystu sér til frekari málareksturs. „Það er enginn leikur fyrir einstaklinga aö höföa mál gegn opinberum aöilum,” sagöi hún. „I krafti meirihluta síns í borgarstjórn hefur Sjálfstæðisflokkurinn vaöiö áfram í þessu máli. Fulltrúar allra hinna flokkanna í borgarstjórn greiddu atkvæði gegn byggingu í þess- ari mynd. Það er svo enn einn dónaskapurinn aö af frétt Ríkisútvarpsins um máliö mátti skilja að nágrannarnir heföu verið á móti byggingu á þessum staö. Þaö er ekki nema hálfur sannleikur. Við vildum fyrst og fremst verja eignarréttokkar.” -JKH. Gagnrýni Flugleiða tekin til greina: FLUGSTÖÐ N0RÐAN VIÐSKÝLILANDHELGISGÆSLU Falliö hefur verið frá hugmyndum um aö staðsetja flugstöö á Reykja- víkurflugvelli við Hótel Loftleiöir út frá suðurgafli flugturnsins. I tillögum, sem borgarskipulag mun leggja fyrir skipulagsnefnd og borgarráð innan fárra vikna, er gert ráö fyrir aö flug- stöð rísi á svæðinu fyrir noröan flug- skýli Landhelgisgæslunnar. „Það sýndi sig aö þaö varð ansi þröngt um hana þarna viö flugturninn þegar búið var að taka til greina allt sem þyrfti helst aö vera í nánd viö hana,” sagöi Þorvaldur Þorvaldsson, forstöðumaður borgarskipulags. I reitnum viö skýli Landhelgisgæsl- únnar er í tillögunum gert ráö fyrir, auk flugstöövar, framtíöarflugskýlum fyrir atvinnuflug og verkstæöis- byggingum, fraktafgreiöslu og aöstööu fyrir minni flugfélög. Ennfremur er gert ráð fyrir aö Landhelgisgæslan geti áfram verið á sínum stað með meginflugstarfsemi sína. Málefni Reykjavíkurflugvallar komu talsvert t;l umræðu í byrjun árs- ins í kjölfar kynningarfundar, sem borgarskipulag og flugmálastjórn héldu með kjörnum fulltrúum borgar- búa. Þar voru kynntar skipulagshug- myndir sem geröu ráö fyrir flugstöð viö Loftleiöahóteliö. Flugleiöir gagnrýndu þessar hug- myndir og sögðu þær gera ráö fyrir stórlega skertu athafnarými atvinnu- flugs og aö í reynd yröi þaö með öllu ófullnægjandi. I bréfi til Birgis Isleifs Gunnarssonar alþingismanns, for- manns nefndar um langtímaáætlun í flugmálum, lagði stjórnarformaöur Flugleiða ríka áherslu á aö flugstööin yröi reist í reitnum norðan við Land- helgisgæsluna, eins og skipulag frá ár- inu 1976 geröi ráö fyrir. Flugmálanefnd Birgis Isleifs hefur haldiö fundi meö hagsmunaaðilum um staösetningu flugstöövar. Viröist nú vera komin almenn samstaða um staö- setninguna. -KMU. • Flugstöð Reykjavikurflugvallar er nú áætlaður staður i reitnum norðan flugskýlis Landhelgisgæsluhnar. Gæsluskýlið er til hægri á myndinni en Hótel Loftleiðir og flugturninn sjást efst til vinstri. DV-mynd KAE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.