Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur HNOSSGÆTIFRÁ JAPAN FRA SJÖ ÁRA TIL SJÖTUGS „Þaö or mjög góö aösókn aö skól- anum lijá okkur. Haldin eru tvö nám- skoið á vetri, þrjá mánuði hvort," sagöi Svanhildur Jakobsdóttir er DV spuröi liana um gítarskóla Olat's Gauks sem hún kynnti á heimilissýn- ingunni. Gítarskólinn or tíu ára um þessar mundir. „Jú, þaö er heilmikið um aö full- oröiö fólk sé feimið fyrst í staö on þaö er fljótt aö fara af því. Allir eru meö heyrnartæki i tímum og heyra í raun- inni aðeins í sjálfum sér. Það er hægt aö kenna fólki á gítar jafnvel þótt það geti kannski ekki iært mikið í hljómlist aö ööru leyti. Þaö má alltaf kenna því nokkur grip. Nemendurnir hjá okkur læra nótur og aö leika eftir þeim. Sumir vilja þaö ekki og þá fara þeir bara aðrar leiöir, læra fleiri grip,” sagöi Svan- hildur. Nemendurnir eru á öllum aldri, yngstu 7 ára og sá elsti um sjötugt. Hefur aukist að fullorðiö fólk sæki skólann á seinni árum. Hver tími er 45 inín. einu sinni i viku og kostar hvert námskeiö 5.900 kr. A meðan á sýningunni stendur er veittur afmælisafsláttur, þá kostar námskeiöiö 5.000 kr. A. Bj. Eriendir aðilar hafa sýnt framleiðslunni áhuga Viö hliöina á Hafnarsíld voru full- trúar frá Síldarvinnslunni hf. í Nes- kaupstað. Þar var boöið upp á reykt- ar sjávarafuröir, m.a. hráa reykta ýsu og reykta síld. „Eg reyki þetta sjálfur og sé um alla dreifingu og sölu,” sagöi Júlíus Haraldsson. „Viö höfum ekki áöur tekið þátt í svona sýningu. Þaö kom mér á óvart hve vel þetta hefur gengiö hér. Þaö er svona þrisvar sinnum meira af f ólki sem hér kemur en viö áttum von á. Margir kaupmenn hafa komiö hér og falast eftir viöskiptum og erlendir aöilar hafa sýnt áhuga. Þetta lofar allt mjög góöu,” sagöi Júlíus. Stöðugur straumur fólks var í sýningardeildir Austfirðinganna og bragðprufur af islenskum sjávarafurðum runnu út. DV-mynd PK SILDARRETTIR FRÁ HORNAFIRÐI „Við ætlum aö opna sælgætisversl- un, en ekki venjulega sjoppu, og veröur á boðstólum þetta japanska „gotterí”,” sagöi Linda Haraldsdótt- ir í samtali viö DV. Hún var í sýning- ar- og söludeild splunkunýs fyrirtæk- is er nefnist Gotterí og hefur á boö- stólum afar spennandi, japanskt sæl- gæti, búiö til úr hráefnum úr ríki náttúrunnar. Alls eru á boöstólum 49 tegundir sem seldar eru eftir vigt og kosta 100 g allt frá 25 kr„ þurrkaöir banana- bitar, upp í 110 kr., makademus hnet- ur, einhverjar dýrustu hnetur í heimi. Þetta sælgæti var flutt til Japan frá Kína í byrjun 8. aldar og kynnt sem hnossgæti. Mikið af því er búiö til úr hrísgrjónum í ýmsum mynd- um, kryddaö meö sesamfræjum og sjávarsalti. Þarna er einnig að finna alls kyns hnetur, innbakaöar og kryddaöar meö margvíslegum bragötegundum. Sælgæti þetta er mjög vinsælt vest- an hafs og hefur einnig rutt sér til rúms á Noröurlöndunum. Þaö er þá oftast selt í sérverslunum eða í sér- deildum stórmarkaöanna. Dreifingu annast Bonitas sf., sem hefur síma 686291 og er að leita sér aö húsnæði fyrir þetta nýstárlega og sérstæöa sælgæti. A. Bjv „Viö tókum þátt í sýningunni á Egilsstöðum í vor en höfum ekki áður verið með hér í Laugardalshöll- inni,” sagði Ástvald Valdimarsson, í sýningardeild Hafnarsíldar á Heim- ilinu ’85, er DV bar að garði. Hafnarsíld, sem ei á Höfn í Horna- firði, hefur verkað saltsíld fyrir er- lendan markað undanfarin ár. Einn- ig hefur fyrirtækiö selt framleiðslu sína á innlendum markaöi, mest úti á landi, en einnig eitthvað í stór- mörkuöunum í Reykjavík. „Þaö hefur verið mikil aösókn hér í deildina hjá okkur. Meiri en við áttum von á. Við höfum gefið fólki að bragða á framleiðslunni og einnig selt sö.d í fötum á sérstöku veröi. Þetta hefur gengiö þaö vel að senda hefur þurft eftir aukabirgðum,” sagði Ástvald. Fimm manns voru í sýningardeild Hafnarsíldar og höfðu allir nóg að gera við að tala við gestina og útbúa bragöprufurnar ofan í þá. A.Bj. Japanska hrisgrjóna- og hnetusælgætið er selt í glærum kössum þannig að viðskiptavinirnir geta séð hvað þeir eru að kaupa. DV-mynd PK Frönsk skraut- og nytjalist SKRAUTRITUN, ÆTTFRÆÐIOG TÖLVUVINNSLA — meðal námsgreina íTómstundaskólanum Frönsku Arcoflam pottarnir, sem fást hjá Tékk-Kristal, hafa þegar getið sér mjög gott orð. Þeir eru til margs nýtir og má jafnt nota þá á venjulegar eldavélar og í örbylgjuofna. Þeir eru úr sérstakri gier- og leir- blöndu sem heldur mjög vel i sér hita þannig að þegar þeir eru notaðir á venjulegri eldavél verður að gæta þess að hafa ekki of mikinn hita. DV-mynd PK Hjónin Óli Gaukur og Svanhildur með dóttur sina Önnu Mjöll. Einhver nýstárlegasti skólinn á höfuðborgarsvæðinu er líklega Tóm- stundaskólinn. I honum er hægt að læra nánast allt milli himins og jarð- ar. Nefna má sem dæmi skrautritun, videotöku og myndbandagerð, aug- lýsingagerð, leiklist, þætti úr stjórn- málasögu, pottaplöntur, Island áriö 2000, ættfræði, bókmenntaklúbb, gerð og úrlestur stjörnukorta, rit- vinnslu, tölvunámskeið, þjálfun aö koma fram í sjónvarpi o.s.frv. Á annað hundrað manns sóttu Tómstundaskólann í fyrravetur en hann tók til starfa eftir áramótin. „Langvinsælust er skrautritun og námskeiö er nefnist stofnun og rekst- ur fyrirtækja. Videomyndagerðin er einnig mjög vinsæl að ógleymdri ætt- fræðinni,” sagði Gunnar Rafn Sigur- björnsson, einn af þremur eigendum Tómstundaskólans. Hinir tveir eru sr. Birgir Ásgeirsson og Þóröur Vig- fússon. „Hver tími kostar 130 kr. og nám- skeiðin eru allt frá 12 upp í 40 stundir. Skemmstur tíminn fer í pottaplönt- urnar en þaö hefur verið vinsælt námskeið. Lengstur tími fer í ætt- fræöina,” sagöi Gunnar Rafn. Breyting hefur verið gerö á rekstri Tómstundaskólans sem nú er rekinn í samvinnu við Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Skólinn hef- ur aösetur að Laufásvegi 7, Þrúö- vangi. A. Bj. Skólastjóri Tómstundaskólans er Ingibjörg Guðmundsdóttir. „Við tókum þátt í fyrstu heimilis- sýningunni sem haldin var áriö 1970 og svo aftur núna,” sagði Kristján Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri heildverslunar Amaro á Akureyri, er DV heimsótti sýninguna í Laugardal. í sýningardeild Amaro gat aö lita margs konar glermuni frá fyrirtæk- inu Duran. Þaö framleiðir fimm teg- undir af gleri, venjulegt gler, kristal, höggþétt gler, eldfast og nýja undra- efnið sem er í Arcoflam pottunum. „Þetta franska fyrirtæki er frægt fyrir fegurð og tærleika glersins sem það framleiöir. Um er að ræða bæði skraut- og nytjahluti. Þessir munir fást í búsáhaldaverslunum um allt land og veröiö er mjög hagstætt mið- aö við sambærilegar vörur,” sagði Kristján.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.