Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 14
14
DV. FÖSTUDAGUR6. SEPTEMBER1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta í
Fljótaseli 6, þingl. eign Guðjóns S. Garöarssonar, fer fram eftir kröfu
Tryggingast. rikisins, Útvegsbanka íslands, Baldurs Guölaugssonar hrl.
og Guðjóns S. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 9. september
1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta í
Grettisgötu 62, þingl. eign Eiriks Óskarssonar og Oddbjargar Óskars-
dóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985 kl.
10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta i
Vaðlaseli 12, þingl. eign Úlfars G. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ara ís-
berg hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 9.
september 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á Selja-
braut 18, þingl. eign Jósefs G. Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Jóns
Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta I
Kötlufelli 11, þingl. eign Gisla Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar
Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta I
Kötlufelli 9, þingl. eign Bylgju Scheving, fer fram eftir kröfu Róberts
Árna Hreiöarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985
kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í
Kambaseli 31, þingl. eign Guðlaugs J. Guðlaugssonar, fer fram eftir
kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri
mánudag9. september 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta í
Hagamel 21, þingb eign Guðrúnar Þ. Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. og Gjald-
heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985 kl.
11.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta i
Gyðufelli 14, þingl. eign Snorra Ársælssonar, fer fram eftir kröfu Út-
vegsbanka Islands, Búnaðarbanka Islands og Gjaldheimtunnar i Reykja-
vík á eigninni sjálfri mánudag 9. september 1985 kl. 13.30. /
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta í
Asparfelli 8, tal. eign Jóns L. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Veð-
deildar Landsbankans, Landsbanka Islands, Iðnaðarbanka islands,
Ævars Guömundssonar og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri
mánudag 9. september 1985 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta i
Strandaseli 7, þingl. eign Gunnlaugar Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeild-
ar Landsbankans, Guöjóns Steingrimssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar
hrl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 9. september
1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Menning Menning Menning
Skáldið Þór Eldon og teiknarinn Margrét Örnólfsdóttir.
Skeyti um dauðann
Þór Éldon: 23hundar.
Medúsa 1985,24 bls.
1 þessu kveri eru 13 ljóö, flest mjög
stutt. Margrét Örnólfsdóttir hefur
skreytt bókina fimm myndum af stíl-
færöum, útflúruöum hundum i
þvögu. Þaö er samkvæmt titli bókar-
innar, en titillinn snertir ljóöin ekk-
ert, aö séö verði, enda var hann
skýröur svo á útgáfudegi, aö þá varö
skáldiö 23 ára, í lok hundadaga. Þaö
er Medúsulegt aö ganga svona upp í
tilviljunum og aukaatriöum. En viö
lestur þessara ljóða kemur oft í hug
titill þeirrar bókar Þórs sem birtist
næst á undan þessari: Dauðaljóðin.
Lítumástutt dæmi:
kópasker 8. júní1945
desnos dáinn stop
koma kvöld
stop
köld stop
segöu stop
stop
Dagsetningin lýtur aö því aö þenn-
an dag dó franski súrrealistinn
Robert Desnos, nýkominn úr fanga-
búöum nasista, of aðframkominn af
næringarskorti til aö honum yröi
bjargaö. Ljóöiö er greinilega sím-
skeyti þessa efnis, en hvers vegna til
Kópaskers? Ef til vill er þessi litli
bær viö Noröur-Ishafiö fulltrúi
þeirra byggöu bóla sem fjærst eru
miðdepli atburöa þeirra sem helst
vekja athygli, gæti táknaö Island. Og
þangað berst samdægurs fregnin um
dauöa súrrealísks ljóöskálds, sem
fyrir sitt leyti gæti hér veriö fulltrúi
listarinnar. Dauðinn ríkir í hverju
orði, jafnvel hversdagslegt sím-
skeytamál „stop” veröur þrungið
honum í þessu samhengi, einsog
oröin sem ríma, orka hvert á annaö:
kvöld, köld. Ljóöiö verður æ þrengra
og minna í sniöum eftir því sem á
líöur, einnig þaö atriði miölar tilfinn-
ingunni fyrir dauöanum. Hér þykir
mér mikiö sagt í ákaflega knöppu
oröalagi.
Dauöinn er sínálægur í þessum
ljóöum, en einnig lostinn. I samræmi
viö þaö ber mest á litaheitunum:
svartur, blár, rauöur, hvítt; og tengd
Bókmenntir
Örn Ólafsson
orö: nætur, kvöld, blóö, logar, eld-
hjarta, skínandi, við brennum. Mið-
ljóöiö í syrpu þriggja ljóöa: Þrír
himnar yfir mér sýnir vel hvernig
þessum orðum er beitt, litirnir eru
staðarákvarðanir, og miðlægir á
annan hátt, þannig skynjar lesand-
inn yfirþyrmandi tilfinningu, því
næstum allt höföar til skynjunar,
einnig af því hve óljóst samhengið
er, stokkið úr einu í annaö. Þar ráöa
hugrenningatengsl feröinni, t.d.:
hár-hverfisteinn-auga. I endurtekn-
ingunum sjáum viö skynjunina
breytast, á eldinum einkanlega. Þaö
er eins og annað, samhengiö er ekki
röklegt, en í textanum eru ekki rof,
hann rennur fram í síbylju, þannig
ræöur tilfinningin ferðinni.
Þaö er helsti ljóður bókarinnar,
hve stutt hún er, en við skulum vona
að hún veröi þá lesin þeim mun vand-
legar. Hún fæst víst hvergi nema í
Gramminu.
Örn Ölafsson.
ég stóö undir þaki hússins þaki hvítt? nei
meö gluggum hér sefur þú inní bláu hættulegu en
rúmiö mjúkt þú varst mýkri svart blátt blátt og
kastanían ilmar það er þitt hár hár þitt hverfisteinn
og auga líka mjög hættulegt en svart blátt? annaö bíöur hjá
huliö skýjum skugga reyks þú brennur viö bæöi brennum eldur
hvítur innra gulur annars ekki rauöur heitur sviti er
eldsins söngur eldsins spegill spegill af eldi
gullnum steyptur ég er þreyttur ég aldrei aftur
aldrei þú aldrei ég
Karl Kvaran í Listmunahúsinu:
EINN Á BÁTI
„Ég átta mig betur á hvað ég er aö
gera ef ég sýni einn. Mér finnast líka
litlar einkasýningar koma betur út en
stórar samsýningar,” sagöi Karl
Kvaran listmálari sem á morgun opn-
ar sýningu í Listmunahúsinu við
Lækjargötu. Það hefur vakið athygli
aö Karl sýnir ekki að þessu sinni meö
Septemhópnum sem hann er þó félagi
í.
„Ég er í félaginu en tek ekki mikinn
þátt í því sem þau eru aö gera,” segir
Karl.
Á sýningunni í Listmunahúsinu er 30
túskmyndir og nokkur olíumálverk.
„Olían hefur þann möguleika aö
hægt er að mála yfir verkin aftur og
aftur, jafnvel eftir nokkur ár ef svo
býður viö aö horfa. Þegar blekið er not-
aö veröur ekkert aftur tekiö. Mér finnst
dálítiö gott aö hafa blekið meö til til-
breytingar. Annars held ég mig viö
oliuna. Hér er t.d. mynd sem ég sýndi
á Kjarvalsstöðum árið 1979. Þá var
hún meö sterkum litum og flóknum
formum. Þetta er enn sama léreftið en
ég hef verið aö mála myndina af og til
síðan þá. Nú eru bara tveir litir eftir í
henni og formin miklu einfaldari,” seg-
ir Karl til aö undirstrika ágæti olíunn-
ar.
Nú átt þú meira en 40 ár aö baki í
myndlistinni. Hvað finnst þér um
þróunina á þessu tímabili?
„Ég hef alls engar áhyggjur af
þróuninni. Ég hugsa aldrei neitt út í
þau mál. Viö, þessir gömlu afstrakt-
málarar, erum kannski þeir síðustu í
þeirri grein. Annars fylgist ég ekki vel
með sýningum ungra manna. Þó virö-
ist vera fráhvarf frá afstraktlistinni
núna. Það er allt í lagi ef menn kjósa
aörar aöferöir, mín vegna. Mynd verö-
ur ekki góð við þaö eitt að vera máluð í
ákveönum stíl heldur hvernig til tekst
hverju sinni,” sagði Karl Kvaran að
lokum.
GK
Karl Kvaran — kann best við litlar einkasýningar. DV-mynd KAE