Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 36
FRÉTTASKOTIÐ Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985. Réttirá næsta leiti réttaö í Aðaldal um helgina Fyrstu réttir haustsins veröa nú um næstu helgi og ríöa Þingeyingar á vaöiö meö Hraunsrétt í Aöaldal á laugardaginn. Fyrir borgarbörn og unglinga á suövesturhorninu má geta þess aö réttaö verður i Fossvallarétt viö Lækjarbotna sunnudaginn 22. september,í Heiðarbæjarréttí Þing- vallasveit daginn eftir, Húsmúlarétt viö Kolviðarhól mánudaginn 23. september, Kaldárrétt við Hafnar- fjörö laugardaginn 21. og Nesjavalla- rétt i Grafningi miðvikudaginn 18. september. Hrossaréttir verða í Víöidals- tungurétt í Vestur-Húnavatnssýslu laugardaginn 28. september, Skarðs- rétt í Skagafirði sunnudaginn 29. september, Reynisstaöarrétt í Skagafiröi sama dag og í Laufskála- rétt í Skagafiröi laugardaginn 5. október.. -EIR. Engin ákvörðun um greiðslujöf nun lána hjá Iff eyrissjóðum: 91 Verið er að skjóta flugu með fallbyssu 11 — segir Pétur Blöndal, f ormaður Landssambands líf eyrissjóða Ennþá hefur engin ákvoröun verið tekin um það hvort lífeyrissjóðir munu grípa til þess aö beita greiöslu- jöfnun lána á sama hátt og gert hefur verið hjá Húsnæðisstofnun. Þessar upplýsingar fengust hjá Landssam- bandi lífeyrissjóöa og Sambandi al- mennra lifeyrissjóöa. „Þetta var til umræðu hjá okkur á ráöstefnu í vor og mönnum sýndist að það form sem Húsnæðisstofnun hefur tekiö upp myndi ekki leysa neinn vanda,” segir Pétur Blöndal, formaöur Landssambands lífeyrissjóða. Hann bendir á aö launataxtar hafi hækkaö meira en lánskjaravísitalan undanfarin tvö ár. Og ef launaskriöiö sé tekiö meö hafi tekjur hækkaö tölu- vert meira en lánskjaravísitalan. „En þaö sem veldur húsbyggjendum mestum vanda er þaö veröhrun sem orðiö hefur á eldri húsum. Menn eru oft að fjármagna nýbyggingar meö sölu eldri húsa. Þaö er sá hópur sem er í vandræðum en ekki þeir sem ein- göngu hafa tekiö lán,” segir Pétur. Hann segir að dæmigerður vandi sé eitthvaö á þennan hátt: Þú byggir þér hús sem á aö kosta 3 milljónir. Þú átt íbúö á 2 milljónir og ætlar aö brúa það sem á vantar meö sparnaði og lánum. Aö ári liönu er nýja húsiö komið upp í f jórar milljónir en íbúöin er enn metin á 2 milljónir. Þarna hef- ur myndast gat upp á eina milljón sem ekki veröur brúaö með 3 þúsund krónum sem hugsanlega kæmu út úr greiöslujöfnun lána. „Þaö stoppar enginn í þetta gat fyrir þig, ekki einu sinni vinur litla mannsins. Eg tel aö þaö sé neikvætt aö taka upp flóknar reglur sem gefa litla lausn. Eg held að í sambandi viö greiðslujöfnun heföi veriö miklu skynsamlegra aö láta fólkið fá 20 þúsund krónur í aukalán. Mitt mat er aö með greiðslujöfnuninni sé veriö aö skjóta flugu með fallbyssu,” segir Pétur Blöndal. Steingrímurá Hólmavík: „Hér treysta i \ f i 4 4 menna Þotumar biðu sjálfa sig” í löngum röðum í gær var óvenjumikiö af einkaþot- um á Reykjavíkurflugvelli. Þegar mest lét stóöu þar hvorki meira né minna en 12 stykki. „Þetta er þaö mesta sem ég man eftir,” segir Sveinn Björnsson hjá Flugþjónustunni. Norræni fjárfestingabankinn var meö tvær af þessum vélum á leigu og sjást fulltrúar bankans á annarri myndinni hverfa upp í vélar sínar að loknum fundarhöldum í Reykjavík. Þá eru sjö af þessum vélum á vegum norrænna fulltrúa sem hér sitja bankaráðstefnu. Aö lokum voru tvær frá tveim banda- rískum fyrirtækjum sem hér voru í erindagjöröum. APH DV-mynd KAE. EINANGRUNAR GLER 66 6160 LOKI Bjórsúpu í forrétt, eft- irrétt og með aðalrétt- inum, takk! Mögulegur mótleikur bjórlíkiskráa: Bjórlíkið f ram- reitt sem súpa Eigendur veitingahúsa, sem fram aö þessu hafa haft bjórlíki á boö- stólum, verða nú að fara huga að því aö skrúfa fyrir bjórlíkiskranana því eins og kunnugt er hefur dóms- málaráðherra bannaö sölu þessa drykks frá og með 15. september. Flest bendir til þess aö veitingahúsa- eigendur fari aö fyrirmælum ráö- herra. En þeir hafa r.áð undir rifi hverju og meðal hugmynda um víð- brögð viö banninu er að grípa til þess ráös aö sel ja bjóriikiö sem súpu! Þessi hugmynd hefur verið viðruö á veitingastaðnum Gauki á Stöng. Þar segja menn að engin regla sé til um þaö hversu mikið áfengismagn megi vera í súpum. Það sé því ekkert einfaldara en að halda áfram sölu bjórlíkis í súpugervi. Kannan er þá framreidd á skál með servettu og skeið. Svo ráða menn að sjálfsögöu hvort þeir drekka „súpuna" eða borða hana meö skeiö. Ekki hefur verið ákveðið hvort þetta verður gert. Vitað er aö forráðamenn staða sem selja bjórliki hafa rætt sin á milli hvernig bregðast skuli viö bjórbanni dómsmálaráöherra. „Líklegast er aö farin verði lög- lega leiðin og bjórlíkið blandað á staðnum,” segir einn himQdarmaöur DV. „Við nennum ekki aö vera ergja mann sem misnotar vald sitt. Svo gæti þetta jafnvel orðið til þess að salan ykist, því fólk mun sjá nákvæmlega hvað sett er í pilsner- inn. Þá getur það ekki lengur grunað mann um að það sé verið aö svindla á blönduninni.” APH „Þetta var ágætur fundur. Menn eru ánægðir með margt og gagnrýna annað. Eg get ekki sagt það að ég hafi verið óánægður með þennan fund,” sagði Steingrímur Hermannsson for- sætisráöherra við DV í morgun. Hann hélt í gær stjórnmálafund á Hólmavík þar sem mættu allt aö 50 manns úr ná- grenninu. „Menn eru ánægöir meö þann árangur sem náöst hefur í viöur- eigninni við verðbólguna. Hér á Hólmavík er ekkert atvinnuleysi og nægur kvóti. Hins vegar kemur minnkandi kaupmáttur við hér eins og annars staðar og menn aö sjálfsögöu ekki ánægðir meö það,” sagöi Steingrímur. Hann sagði einnig aö bændur heföu rætt mikiö um þær breytingar sem geröar hafa verið á framleiösluráös- lögunum og hvernig staöiö hefði verið aö gerð þeirra. „En almennt er nú staöreyndin sú að hér á Ströndum eru menn vanir að treysta á sjálfa sig en kref jast ekki alls af ríkinu,” sagöi Steingrímur sem setur nú stefnuna á Bíldudal þar sem kj ördæmaþing hefst í kvöld. APH Dagsbrún hættir bónusvinnu Verkamannafélagiö Dagsbrún í Reykjavík tilkynnti í gær að félags- menn þess myndu leggja niður bónus- vinnu í fiski frá næsta fimmtudegi í samúðarskyni með bónusverkfalli, sem þrettán verkalýðsfélög víðs vegar um land hafa boöaö í næstu viku. Verkalýösfélögin eru á Skagaströnd, Siglufirði, Raufarhöfn, Vopnafirði, Neskaupstaö, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík, Hornafiröi, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Akranesi. -KMU. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.