Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBERI985.
17
Íþróífir
íþrótfir
íþróffir
íþrótfir
Reykjavíkurmótið í handknattleik:
ÍR vann KR, 29:22. KR náði aðeins jaf ntef li gegn 3. deildar liði Fylkis um helgina. Framarar komnir
í úrslit eftir26:24 sigur á Víkingum. Ármann sigraði 1. deildar lið Þróttar, 31:29
„Þetta var mjög góður sigur hjá
okkur og ég er ánkgður með leik okkar
ef frá eru skllin mörg dauðafæri sem
fóru forgörðum hjá okkur,” sagði
Guðmundur Þórðarson, þjálfari og
leikmaður með 2. deildar liði ÍR í hand-
knattleik, í samtali við DV í gsrkvöldi
eftir að ÍR hafði gert sér lítið fyrir og
gersigrað 1. deildar lið KR í leik lið-
anna í Reykjavíkurmótinu í hand-
knattleik með 29 mörkum gegn 22.
iR-ingar voru mun betri aðilinn í
leiknum og sigur þeirra hefði hæglega
getað orðið enn stærri. KR-liðið lék
mjög illa og á löngum köflum var ekki
heil brú í leik þess. iR-ingar sýndu hins
vegar skemmtilega takta og sigur liðs-
ins var verulega sanngjarn.
Reykjavíkurmótið hófst um helgina
siðustu og mótshaldarar hafa ekki haft
• Guðmundur Þórðarson, þjálfari IR
og óður laikmaður mað Stjörnunni.
f" Metsala getrauna: "j
I Sérfræðingur |
I DV með 12 rétta I
I á2seðlum J
Það var slegið nýtt met hjá get- |
raunum í siðustu vlku — mesta ■
sala frá upphafi fyrirtækisins. I
Alls seldust 711.986 raðir og ■
vinningshlutfali var ein milljón I
334.940 þúsund. .
Atta raðir voru með 12 rétta og |
komu 116.805 kr. í hlut. Sérfræð- ■
ingur DV, Elríkur Jónsson, átti I
tvær raðanna, aðra meö Magnúsi I
Ölafssyni. 11 réttir voru á 125 ■
röðum og þar var vinningurinn I
3.203 krónur á hverja röð. Fram ■
var söluhæsta félagið í vikunni. I
hsím.j
fyrir því að láta kóng né prest vita af
mótinu. Flest liðin bera þess greinileg
merki að landsliðsmenn eru erlendis
um þessar mundir en enginn KR-ingur
er í landsliðshópnum þannig að ekki er
sigur IR á KR í gærkvöldi síður merki-
legur fyrir þær sakir. Rétt er þó að
taka fram að Jóhannes Stefánsson lék
ekki meö KR-liöinu i gærkvöldi.
Tveir aðrir leikir fóru fram í Laugar-
dalshöllinni í gærkvöldi. Fram vann
öruggan sigur á Vikingi, 26—24, og
Valur vann yfirburðasigur á Fylki,
30—18. Urslit í leikjunum um helgina
urðuþessi:
KR-Fylkir
Ármann-Þróttur
V íkingur-Ármann
Valur-KR
Fram-Þróttur
19- 19
31—29
27-24
20- 21
31-25
Athyglisverð er slök frammistaöa
KR-inga og Þróttara. KR-ingar náðu
aðeins jafntefli gegn 3. deildar liði
Fylkis og 1. deildar liðÞróttar tapaði
fyrir 2. deildarliði Armanns sem er í
mikilli sókn.
Leikiö er í tveimur riðlum. I A-riðli
leika Valur, IR, KR og Fylkir en í B-
riöli Víkingur, Fram, Þróttur og
Armann. Þrír leikir fara fram í kvöld
og leika þá Valur-lR, Þróttur-Víkingur
og Ármann og Fram. Sigri IR Val í
kvöld leika iR-ingar til úrslita gegn
Fram en ef Valur sigrar mætir Valur
Fram í úrslitaleik. Fyrsti leikurinn
hefst klukkan 19.15 í kvöld.
-SK.
Aðeins jafntefli f
gær gegn Hameln
íslenska landsliðið og lið Kristjáns Arasonar skildu jöfn, 26:26,
íæfingaleik íÞýskalandi ígærkvöldi
tslenska landsliðið í handknattleik I til Sviss með tvo sigra og eitt jafntefU
fór í gærkvöldi frá Þýskalandi áleiðis | gegn þýskum félagsUðum sem íslensk-
• Atli Hilmarsson skorafli sax mörk gegn Hamlan í gœrkvöldi. Hór sóst
hann í landsleik gegn Vestur-Þjóflverjum.
Slavar með fullt hús
á geysisterku handboltamóti sem háð var um helgina. Danir án stiga
Ólympiumeistarar Júgóslava í
handknattleik unnu sannfærandi sigur
á alþjóðlegu móti sem haldið var í
Júgóslavia. Þó mótherjar þeirra væru
ekki af lakari gerðinni var sigur þeirra
aldrei í hættu. Liðið vann alla þrjá leiki
sina en Tékkóslóvakia lenti i öðru sæti.
V-Þjóðverjar urðu í þriðja sæti en
frændur vorir, Danir, fóru stigalausir
út úr mótinu.
Annars urðu úrsUtin þessi:
Júgóslavía—Danmörk 22—17
Tékkóslóvakía—V-Þý'skaland 21—18
Júgóslavía—Tékkóslavía 23—17
V-Þýskaland—Danmörk 22—16
Júgóslavía—V-Þýskaland 26—14
Tékkóslavía—Danmörk 22—15
Lokastaöan varö því þessi:
Júgóslavía 3 3 0 0 71—58 6
Tékkóslavía 3 2 0 1 60—56 4
V-Þýskaland 3 1 0 2 64—63 2
Danmörk 3 0 0 3 48—66 0
Engin þessara þjóða mun taka þátt í
alþjóölega mótinu í Sviss þar sem
Island verður meðal þátttakenda. Auk
tveggja liða heimamanna munu
Rúmenar, Svíar og A-Þjóðverjar taka
þar þátt.
-fros
ir leikmenn leika með. I gærkvöldi lék
islenska landsUðið gegn Hameln, liði
Kristjáns Arasonar, og lyktaði viður-
eigninni með jafntefU, 26—26, eftir að
islenska Uðið hafði haft forystu i leik-
hléi, 12—10.
AtU Hilmarsson skoraði flest mörk
fyrir landsliðiö í gærkvöldi, sex talsins.
Kristján Arason skoraði fimm mörk
gegn félögum sínum og þeir Þorbergur
Aðalsteinsson og Bjarni Guðmundsson
f jögur hvor. Þess má geta að íslenska
liðið misnotaði fjögur vitaköst í leikn-
um.
Eins og fram hefur komið í fréttum
sigraöi íslenska landsliðið lið Lemgo,
26—16, og Wanne Eickel, 26—22, um
helgina. Eftir leikinn gegn Hameln í
gærkvöldi hélt íslenska landsliðið í
næturlest til Ziirich í Sviss en þar tekur
liðið þátt í sex landa keppni. Fyrsti
leikur liðsins verður annað kvöld og
mætir íslenska liðið þá A-landsliði
Sviss. Auk þeirra leika á mótinu lands-
lið Rúmeníu, A-Þýskalands, b-Uð Sviss
og sænska landsliðið.
-SK.
I • Heimir Karlsson leikur með og
” þjálfar IR næsta sumar. Hér sést
I hann haltra af velU i ieik Vals og
- Nantes i Evrópukeppninni í
I sumar. Það var síðasti lelkur
IhansmeðVal.
DV-mynd Bjamlelfur.
i Heimir Karls i
hættur
fVal
-þjálfarog leikur
j með 3. deildar liði ÍR |
næsta sumar
Heimir Karlsson knattspymu-
maður hefur tilkynnt f élagaskipti
úr Val i ÍR. Hann mun þjálfa 3.
deildar Uð ÍR næsta sumar og
I einnig leika með Uðinu. |
J Heimir lék sem kunnugt er í .
I Hollandi fyrir ári en gekk tíl Uðs |
Ivið Val i sumar og lék lengst af |
með Uðinu. Hann mun styrkja tR- I
IUðið mjög mikið en knattspyrau- I
menn tR em i mikilU framför. 1