Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER1985. 39 Föstudagur 27. desember Sjónvazp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggson. 19.25 Ofurlítil ástarsaga. Finnsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Tove Ditlevsen. Þegar amma var 10 ára varð hún ást- fangin í fyrsta sinn. Hjónaleysin ungu áttu stefnumót á sunnu- dögum og skiptust á ástarbréfum þess á milli. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. 21.25 Derrick. EUefti þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Sjónvarpsstöðin. (Network). Bandarísk bíómynd frá 1976. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Peter Finch, William Holden, Robert Duval og Beatrice Stra- ight. Valdastreita og metnaðargirnd ráða lögum og lofum á frétta- stofu bandarískrar sjónvarps- stöðvar. Þar er tekinn upp ný- stárlegur æsifregnatími til að halda athygli áhorfenda. Þýð- andi Jón O. Edwald. 00.30 Dagskrárlok. Utvarpmsl 14.00 „Kvígan“ smásaga eftir Isaac Bashevish Singer. Anna María Þórisdóttir les. Þórhallur Sigurðsson les. 14.30 Sveiflur. Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar í Haakanshallen í Björgvin. 17.00 Hlustaðu með mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.40Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Landsleikur í handknatt- leik. ísland Danmörk. Ingólfur Hannesson lýsir síðari hálfleik íslendinga og Dana í Laugar- dalshöll. 21.15 Kvöldvaka. a. „Komdu að spila, Páll“. Þorsteinn frá Hamri ílytur frásögn byggða á fjórum þjóðsögum af sama at- burði. b. Úr jólaljóðum ís- Ienskra skálda. Helga Þ. Stephensen les. c. Baslsamir búfcrlaflutningar. Séra Gísli Brynjúlfsson tekur saman og flytur þátt um flutninga presta milli brauða áður fyrr. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ÚtvarprásH 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00 18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-21.00 Heitar krásir úr köldu stríði. Reykvískur vinsældalisti frá júní 1956, síðari hluti. Stjórn- endur: Trausti Jónsson og Magnús Þór Jónsson. 21.00 22.00 Djass og blús. Stjórn- andi: VernharðurLinnet. 22.00 23.00 Rokkrásin. Stjórnend- ur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geirÁstvaldsson. 17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. 17.00 18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90.1MHz). Utvarp Sjónvarp f Sjónvarpið kl. 22.30: Sjónvarpsstöðin I þessari bandarísku bíómynd frá 1976 eru það fjölmiðlarnir og frétta- mennska þeirra sem er tekið fyrir. Fjallar myndin um fréttastofu sjón- varpsstöðvar einnar sem, til að hressa upp á fjárhaginn, tekur til við að flytja æsifréttir sem vekja óskipta athygli almennings. Það eru frægir Ieikarar í öllum aðalhlutverkum, s.s. Peter Finch, Faye Dunaway, William Holden og Robert Duvall. Leikstjóri er Sidney Lumet. Það er óhætt að mæla með þessari mynd því kvik- myndahandbókin lofar hana. Einnig var hún sýnd hér á sínum tíma við töluverðar vinsældir í einu kvik- myndahúsi borgarinnar. Rás 2, rás 2, rás 2: Besta erlenda platan valin I þættinum „I árslok", sem verður 30. des.. verður kynnt vinsælasta erlenda plata ársins. Tekið verður á móti tillög- um um vinsælustu plötu ársins hjá hlustendum í síma 687123 á rás 2 í dag. 27. des., á milli kl. 16 og 18. Einnig er hægt að hringja inn tillögur á morgun, laugardag. á sama tíma. Þeir sem hiingja inn eiga að velja þijár bestu erlendu plötumar á árinu að eigin áliti. Umsjónarmenn þáttarins eru Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. JOLAHAPPDRÆTTI SÁÁ Barnavinningar þriðjudaginn 24. des: 23132 32511 49644 5899 52014 68013 69621 73389 76769 76863 77392 87939 105842 106188 108529 119850 131550 138454 141873 162572 162608 184090 184538 201972 £***********+*******+ ★ ★ Veislumidstöðin m ★ * k k *r ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ 1' ★ i ! ! Látið okkur sjá unt veisluna. Fullkomin þjónusta ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ varðandiöll veisluhöld. * Útvegum veislusali ★ - áhaldaleiga * - horðbúnaður. | T.d. árshátidir, þorrahlót, ★ hrúdkaup, rádstefnur fermingar, einkasamkvœmi. Aðeinsþað besta. * Veislumiðstöðin * Lindargötu 12 - $ Siman 1 00 24 - 1 12 50 * -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ★ !' Í i I Hér má sjá tvo af aðalleikurum myndarinar í kvöld, William Holden og Fay Dunaway. ^e^Q'B'LASrcö//v Gleðilegt nýtt ár. ÞRðSTUR 685060 Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. \ Veörið Veðríð I dag verður norðanátt um mestallt land, víða allhvöss um austanvert landið í fyrstu en ferminnkandi þegar líður á daginn. Á Norðaustur- og Austurlandi verða él, víða léttskýjað sunnan- og suðvestanlands en annars staða’- skýjað en úrkomuiaust. Frost 3 lOstig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skafrenn- 7 ingur Egilsstadir skýjað 8 Galtarviti léttskýjað 5 Höfn léttskýjað 7 Kcflavíkurflugv. hálfskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7 Raufarhöfn skafrenn- 9 Reykjavík Sauðárkókur Vestmannaeyjar mgur léttskýjað skafrenn- ingur léttskýjað Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki snjókoma Kaupmannahöfn skýj að Stokkhólmur snjókoma Útlönd kl. 18 í gær: Algarvc Amstcrdam Aþena Barcelona (Costa Brava) Berlin Chicago Fencyiar (Rimini/Lignano) Frankfart Glasgon- ÍMndon Ims Angeles Lúxembotg Malaga (Costa dclSol) Mallorca (Ibiza) .Veu York Nuuk París Róm Vín Valencía (Benidorm) skýjað slvdda léttskýjað léttskýjað rigning 8 snjókoma 9 þokumóða 4 skúr léttskýjað rigning þokumóða skýjað hálfskýjað 8 3 4 13 5 15 léttskýjað 10 heiðskirt alskýjað hálfskýjað léttskýjað þokumóða hálfskýjað 6 0 8 14 o 14 Gengið Gengisskráning nr. 246 - 27. desember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,260 42,380 41,660 Pund 60,316 60,487 61,261 Kan.dollar 30,174 30,259 30,161 Dönsk kr. 4,6363 4,6495 4,5283 Norsk kr. 5,5080 5,5236 5,4661 Sænsk kr. 5,4990 5,5146 5,4262 Fi. mark 7,6927 7,7146 7,6050 Fra.franki 5,4954 5,5111 5.3770 Belg.franki 0,8239 0,8263 0,8100 Sviss.franki 20,0522 20,1091 19,9140 Holl.gyllini 14,9646 15,0071 14,5649 V-þýskt mark 16,8689 16,9148 16,3867 It.líra 0,02472 0,02479 0,02423 Austurr.sch. 2,3998 2,4066 2,3323 Port.Escudo 0,2650 0,2657 0,2612 Spá.peseti 0,2703 0,2711 0,2654 Japanskt yen 0,20825 0,20885 0,20713 írskt pund 51,663 51,810 50,661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,0053 46,1359 45,2334 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Urval Mikiðaðlesa — fyrir litið Urval Áskrift er ennþé hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)2 70 22 r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.