Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Qupperneq 12
12
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR 1986.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Flórentínskur sumarréttur er í stíl við febrúartíðina í ár.
V Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
\ færð á kortið.
) Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
/ og ganga frá öllu í sama símtali.
/ Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,-
Hafið tilbúið:
'Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer'
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.
Helgargóðgætið:
Flórentínskar
skinkurúllur
Réttur helgarinnar er gerður úr
svínakjöti í samræmi við tilboðs-
verðið sem nú gildir. Svínakjöt er
hægt að matreiða á ýmsa vegu og
það þurfa ekki endilega að vera
stórsteikur eða dýrir réttir sem mat-
reiddir eru úr því. Réttur helgarinnar
er léttur ítalskur sumarréttur sem á
vel við veðurblíðuna sem hér hefur
ríkt upp á síðkastið. Flórentínsku
skinkurúllurnar þurfa um 35 mín-
útna undirbúning og 1 klukkustund
í matreiðslu.
1 pk. frosið smjördeig (300 g)
1 kg ferskt eða 300 g frosið spínat
9 sneiðar soðin skinka
3 harðsoðin egg
50 g rifinn ostur
1 eggjarauða
2dlsýrðurrjómi
rifin múskathnot
salt
pipar
50 g smjör eða smjörlíki
1 hvítlauksrif
1 eggjahvíta
1) Takið smjördeigið og spínatið
og þíðið það.
2) Fínhakkið 3 skinkusneiðar.
3) Hakkið eggin.
4) Hrærið saman 1/3 af spínatinu,
hökkuðu skinkunni og eggjunum, 1
mtsk. af rifnum osti, 1 eggjarauðu, 2
mtsk. af sýrðum rjóma, múskathnot-
inni og salti og pipar.
5) Breiðið úr hakkinu og skiptið í sex
hluta, nokkru stærri en skinkusneið-
arnar. Rífið ost ofan á skinkuna og
vefjið henni utan um hakkið.
Pakkið hverri rúllu í deig og leggið
í smurt ofnfast mót.
6) Rúllurnar skulu svo penslaðar
með hrærðri eggjahvítu og settar í
200 gráða heitan ofn í 25 mínútúr.
7) Hrærið smjörið, sýrða rjómann og
pressað hvítlauksrif saman við salt,
pipar, múskathnot og afganginn af
spínatinu og hitið vel.
Rúllurnar og spínatsósuna skal
bera vel heita fram. Rétturinn er
ætlaður 6. Verði ykkur að góðu.
-S.Konn.
HREIMM
EPLA
hreint
appelsinu
þykkni
TRÓPÍ
i FHA FlDRlDA
"'* «***|»\ IvRn*
Hreint .
appelsinuþykkni
Floridana hækkar um
Verð á Floridana ávaxtasafa nemur.
hækkaði nú 1. febrúar sl. Hækkunin Appelsínusafi 1/4 ltr. 16,50
var 10%, nema hvað appelsínusafi í Appelsínuþykkni 1/4 ltr. 50,-
1 lítra umbúðum lækkaði um 5%, en Eplasafi 1/4 ltr. 15,60
þetta er fyrsta hækkunin sem orðið Ananassafi 1/4 ltr. 15,60
hefur síðan 1. desember 1984. Verðið Sunnan 10 l/41tr. 16,25
frá útsölum Mjólkursamsölunnar er Appelsínusafi 1/1 ltr. 56,25
sýnt á meðfylgjandi töflu, en verð í Eplasafi 1/1 ltr. 56,25
öðrum verslunum er hærra sem Ananassafi 1/1 ltr. 51,90
álagninu viðkomandi verslunar -S.Konn