Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 43. TBL. -76. og 12. ARG.- FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1986. DV-mynd GVA. „Hingað fá engir blaðamenn að koma i nótt. Hér mun allt fara fram fyrir luktum dyrum,“ gæti Guðmundur J. Guðmundsson verið að segja þegar samningamenn ákváðu að læsa öllum dyrum í nótt. Þeir ætluðu greinilega að nota sömu aðferð og kardínálarnir í Róm þegar þeir velja sér páfa. Ekkert samkomulag náðist og enginn reykur steig upp úr höfuðstöðvum vinnuveitenda í morgun. Félagsmálaráðherra á beinni línu DV í kvöld Hringið í síma 27022 milli klukkan 19.30 og 21 —sjánánarábls.4 Stórbrunií 'f gamla bæjarhluta Oslóar — sjá bls.8 'eW Guðrún Gisladóttir leikkona. Hafliðl Hallgrimsson tónskáld. Karl Óskarsson kvlkmyndagerðarmaður. EinarKárason rithöfundur. Hjörleifur Stefánsson arkitekt og Finnur Birgisson, skipulagsstjóri Akureyrarbæjar —SIÁ FRÉTTÁ BLAÐSÍÐU 2 Magnús Kjartansson myndiistarmaður. . Þau hlutu Menningar ver aun DV1986

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.