Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 9 Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd Fékk Kohl óminniskast? Háttsettur aðstoðarmaður Helmut Kohl, kanslara Vestur-Þýskalands, hefur gefið í skyn að kanslarinn hafi óviljandi gefið rangar upplýsingar til opinberrar rannsóknarnefhdar er hann bar vitni í Flick mútumálinu svonefnda í júlí síðastliðnum. Aðstoðarmaðurinn, Heiner Geissl- er, helsti kosningastjóri kanslarans Rannsóknamefndin, sem Reagan forseti setti til þess að athuga tildrög skutluslyssins, segir nú að eld- flaugasérfræðingar hafi varað við því að reyna geimskot í svo miklum kulda sem var slysadaginn. Enn- fremur að þrem háttsettum forvígis- mönnum NASA, geimferðarstofnun- arinnar, hafi aldrei verið sagt frá þessum viðvörunum. Talsmaður nefndarinnar greindi fyrir kosningarnar í janúar á næsta ári, sagði í sjónvarpsþætti í gær- kvöldi að kanslarinn hefði hugsan- lega gefið rangar upplýsingar við yfirheyrsluna en ástæða þess hefði verið tímabundið minnisleysi kansl- arans er stafaði af álagi vegna langra og harðra yfirheyrslna, auk þess sem spurningar rannsóknarnefndarinnar Fannst vera allt of kalt í veðri frá því að hún hefði orðið þess áskynja að verkfræðingar frá fyrir- tækinu Morton Thiokol í Utah, sem smíðaði burðarflaugamar, hefðu verið vantrúaðir á að reyna geimskot í óvanalegum kulda. Fyrirtækið hafði lagst gegn því að geimskot væri reynt þennan dag en síðar skipt um skoðun. Sinnaskiptin vom þó mest hjá forráðamönnum fyrirtækis- ins en verkfræðingamir vom áfram hefðu verið of langar og illa orðaðar. Geissler lét hafa þetta eftir sér í umræðuþætti í sjónvarpi þar sem hann og græninginn Otto Schily deildu um vitnisburð kanslarans. Ásakanir Otto Schily um visvit- andi lygi kanslarans við yfirheyrsl- urnar í júlí hafa vakið mikla athygli Tungumálaerfiðleikar hafa seink- að sjóprófunum í Wellington út af sovéska skipinu Mikhail Lermontov, en allt þarf að túlka ýmist af ensku yfir á rúsgnesku eða öfugt. Er því varla að búast við niðurstöðum fyrr Corazon Aquino, andstæðingur Markosar forseta í Jorsetakosning- unum á Filippseyjum, sagði á fundi með nokkrum sendiherrum Evrópu- ríkja í Manila í morgun að hún myndi aldrei gefa upp á bátinn kröfu sína um forsetaembættið á Filipps- eyjum eftir forsetakosningar „þar sem Markos stal sigri frá fólkinu", eins og hún orðaði það. Aquino sagðist vona það að „sið- menntuð“ ríki heims fylgdu eftir fordæmingu sinni á kosningafarsan- um á Filippseyjum og haga sér í samræmi við það. Viðstaddir fundinn voru sendiherr- ar Bretlands, Spánar, Italíu, Hol- lands, Belgíu, Frakklands, Vestur- Þýskalands og Danmerkur. Enn hefur ekkert þessara ríkja opinberlega óskað Markosi forseta heilla í kjölfarið á „sigri“ hans í forsetakosningunum þann 7. febrúar síðastliðinn. Fordæming Bandaríkjaþings Talsmaður sendiherranna taldi það næsta fullvist að enginn þeirra myndi láta sjá sig við hátíðahöld næstkomandi þriðjudag er Markos tekur formlega við forsetaembætti fjórða kjörtímabil sitt. Bandaríska öldungadeildin sam- þykkti í gærkvöldi ályktun þar sem forsetakosningamar voru fordæmd- fullir efasemda. Þeir kviðu því að frost mundi spilla þéttiefnum á samskeytum. Jesse Moore, sá hjá NASA, sem yfirumsjón hafói með Challenger- áætluninni, sagði þingnefnd að hon- um hefði verið alls ókunnugt um áhyggjur verkfræðinganna. Sagðist hann vita um þrjá háttsetta NASA- embættismenn sem ekki hefði verið kunnugt um álit verkfræðinganna. í Vestur-Þýskalandi og hefur sak- sóknari í Koblenz nú ákveðið að hefja opinbera rannsókn á því hvort eitthvað sé hæft í ásökunum. Slík opinber rannsókn, er beinist að kanslara Vestur-þýska sam- bandslýðveldisins, á sér ekkert for- dæmi. en eftir nokkra daga sem ella hefði ekki tekið nema tvo eða þrjá daga. Lokið er yfirheyrslum á yfirmönnum sovéska skipsins en eftir er að yfir- heyra óbreytta og einhverja af far- þegunum. ar vegna meintra kosningasvika og samþykkti áskorun á Reagan forseta með 85 atkvæðum gegn 9 þar sem hann er hvattur til að láta í ljós áhyggjur sínar yfir þróun mála á Filippseyjum í persónulegum boð- skap til Markosar forseta. Geimskutlan Challenger í örlaga- skotinu örfáum sekúndum áður en hún sprakk. Yul Brynner varar við reykingum! Leikarinn Yul Brynner; sem andaðist í október síðasta haust, (eftir tveggja ára baráttu við lungnakrabba) hefur handan grafarinnar ávarpað reykinga- fólk í þessum heimi. Ávarpið var tekið upp á myndband (fyrir andlát hans auðvitað) og skorar hann á fólk að hætta að reykja. Hann gaf myndbandið krabba- meinsvarnafélaginu bandaríska sem stendur fyrir því að það skuli sýnt í flestum sjónvarpsstöðvum Bandaríkjanna. Er ávarpið að- eins hálfrar mínútu langt. „Herrar mínir og frúr! Mig langaði svo sannarlega að gera heilan varnaðarþátt en komst að raun um að ég er of veikur til þess að geta það og á of skamman tima eftir,“ byrjar ávarp Brynn- ers sem tekið var upp á mynd- band fjórum mánuðum áður en hann dó. „Nú, þegar mínir dagar eru taldir, vildi ég segja ykkur: Ekki reykja! Hvað sem þið takið ykkur fyrir hendur... - Ekki reykja! Ef ég gæti máð úr mínu lífi reykingarnar væri ég ekki að tala um krabbamein við ykkur. Ég er sannfærður um það.“ Það var 1983 sem í ljós kom að Brynner væri með krabbamein í lungum. Hann viðurkenndi að hafa áður reykt allt upp í fjóra pakka af sígarettum á dag. Singer snýr sér frá saumavélum Singer Co, þekkt um allan heim fyrir saumvélar sínar, snýr nú við blaðinu eftir 135 ára feril og hyggst nú einbeita sér að raf- eindaiðnaðinum til framleiðslu í þágu hersins. Verður fyrirtækinu skipt upp og annar hlutinn verð- ur með saumavélamar og hús- gögnin. Hitt mun þjóna hemum en heita Singer einnig. Á síðustu 30 árum hefur Singer snúið sér í æ meiri mæli að rafeindaiðnaðin- um og saumavélar em aðeins 23% af viðskiptum fyrirtækisins. Það var stofnað af Isaac Singer og Edward Clark 1851 eftir að Singer kom með endurbót á saumavélum. Árið 1900 seldi fyr- irtækið yfir milljón saumavélar áári. ORLOFSHUS KYNNING OG HVÍLD - BENIDORM - TORREVIE JA Páskaferd 26.marstil9.apríl.Verökr.24.900,- JT QDÁWTT íbúðakaupendur fá 80% ferðarinnar endurgreitt. JHLí tI JL UMBOÐSSKRIFSTOFAN — að Laugavegi 28,2. hæð Suomi Sun Spain - s. 622675. Þrátt fyrir að munkar stæðu vörð um suma kjörstaðina í forsetakosning- unum á Filippseyjum voru samt víðtæk kosningasvik. Fordæmdu kosningam- ar á Filippseyjum Öldungadeild Bandaríkjaþings fordæmdi í gær kosningamar á Filippseyjum þar sem of mikil brögð hefðu verið að kosninga- svikum til þess að unnt væri að segja að niðurstöðumar sýndu vilja þjóðarinnar. Reagan hvatti þingheim samt til að fara sér hægt og taka ekki fyrir efnahags- aðstoð til þessarar bandamanna- þjóðar. Reaganstjómin hefur þó látið í ljós við Markos óánægju sína með það sem kölluð vom út- breidd kosningasvik og aðallega framin af stjómarflokki Markos- ELDFLAUGASERFRÆÐING- ARNIR Á MÓTIGEIMSK0TINU RUSSNESKAN TEF- UR SJÓPRÓFIN AQUINO SEGIST ALDREIÆTLA AÐ GEFAST UPP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.