Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Page 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir 13 SPENNAIMARSQLLES • BjarniFriðrikssonjúdókappi. Bjami keppir í Edinborg Enn frestað Þórsigr- * ■ mm r JJt aðifjorða áriðíröð — á Bautamötinu í innanhússknattspymu er fram f ór um helgina Frá Þráni Stefánssyni, fréttaritara DV á Akureyri: Þór varð meistarí á Bautamótinu í innanhússknattspymu er haldið var á Akureyri um síðustu helgi. Um tuttugu lið tóku þátt í mótinu í fjór- um riðlum. Siðan kepptu sigurliðin í undanúrslitum og urðu úrslit þann- ig: KA-Völsungur............. Grótta-Þór............... KA-Grótta................ Þór-Völsungur............ Grótta-Völsungur....:.........1-3 KA-Þór.....................-..3-4 Staðan í 1. deild kvenna Fram FH Stjaman Víkingur Vaiur KR Haukar EN MDALGO VAR RADMN Frægasti þjálfari Frakklands til Marseilles Tveir íslendingar, Bjarni Friðriks- son og Halldór Hafsteinsson, verða meðal keppenda á opna, skoska meistaramótinu í júdó, sem háð verð- ur í Edinborg á laugardag, 22. febrú- ar. Bikarleikjunum tveim, sem vera áttu á Englandi í gær, það er MiHwall-Southampton og Brighton- Peterborough, var frestað. Nýr leik- dagur ákveðinn mánudaguiinn 3. hsím I'M J.Íi K8 ...3-2 ...2-4 ...1-3 ...3-0 Þórsliðið vann þar með sinn fjórða sigur í roð en að þessu sinni var keppt um nýjan bikar. Það er veit- ingahúsið Bautinn er sér um mótið. -fros Fram-stúlkumar þurfa nú aðeins tvö stig úr þeim þremur leikjum, sem liðið á eftir, til að tryggja sér íslands- meistaratitilinn í handknattleik. Það ætti að vera létt - Fram hefur sigrað í öllum niu leikjum sínum i 1. deild. Staðan eftir leikina á mánudag er bannig. 9 9 0 0 212-154 18 10 7 0 3 182-164 14 9 6 1 2 217-178 13 10 3 2 5 192-199 8 9 2 2 5 177-181 6 9 2 1 6 171-201 5 10 0 2 8 144-218 2 Michel Hidalgo, fyrrum þjálfari franska landsliðsins i knattspyrnu, tók yfir sem þjálfari og stjóri hjá franska félaginu Marseilles í gær. Hann verður einnig stjórnarmaður hjá félaginu ásamt nýja eigandanum, milljónamæringnum Bernard Tapie, sem tryggt hefur sér stóran hlut í félaginu. Fyrir það greiddi Tapie 25 milljónir franka eða rúmlega 140 milljónir íslenskra króna. Tapie hótaði í gær að draga tilboð sitt til baka ef Hidalgo yrði ekki ráðinn á stundinni. Forseti félagsins, Jean Carrieu, sá sína sæng þá upp- reidda. Gaf sig og skrifaði undir en samningar stjórnarinnar við Tapie höfðu staðið yfir í nær mánuð. Mar- seilles vann sæti í 1. deildinni frönsku á ný 1984. Er í 14. sæti og aðalverkefni Hidalgo nú verður að halda liðinu í 1. deild. Næsta keppn- istímabil verður stefnt að því að gera Marseilles að stórliði. Félagið hefur fimm sinnum unnið franska meist- aratitilinn, síðast 1972, og níu sinn- um orðið bikarmeistari. Michel Hidalgo er frægasti þjálfari i MichelHidalgo. Frakka. Var landsliðsþjálfari í átta ár og undir hans stjórn urðu Frakkar Evrópumeistarar 1984. Komust í undanúrslit heimsmeistarakeppn- innar á Spáni 1982. Eftir að Hildalgo hætti sem landsliðsþjálfari var hann ráðinn ráðgjafi hjá franska knatt- spymusambandinu. Hætti sem slíkur í síðasta mánuði, þegar Bordeaux- menn urðu mjög reiðir. Yfir kvöld- verði höfðu þeir Tapie reynt að lokka Jean Tigana til Marseilles en samn- ingur þess frábæra landsliðsmanns við Bordeaux rennur út í vor. hsím Gunni Einars skóp 1. deildar sæti Hauka með snilldaiiegrí markvörslu er Haukar unnu HK, 22-17 Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti i 1. deild í handknattleik er liðið sigraði HK í íþróttahúsinu í Hafnar- firði, 22-17. Með sigrinum hafa Hauk- ar hlotið sex stig i úrslitakeppninni, tveimur fleiri en HK og bæði liðin eiga einum leik ólokið. Innbyrðisvið- ureignum liðanna hefur hins vegar báðum lyktað með sigri Hafnfirðing- anna og fyrstu deildar sætið er því þeirra. HK á reyndar enn möguleika en þeir eru aðeins tölfræðilegir. KR þarf þá að tapa tveimur síðustu leikj- um sínum fyrir Þrótti og Haukum og HK þarf þá jafnframt að vinna sigur á Þrótti. Við slíkum úrslitum er ekki hægt að búast. Það verða því bersýnilega KR og Haukar sem leika í 1. deild að ári nema að óvæntir hlutir gerist á ársþingi HSÍ í maí. Það voru Kópavogsbúarnir sem leiddu leikinn framan af en um miðj- an hálfleikinn tóku heimamenn völdin. Gunnar Einarsson, mark- vörður þeirra, sýndi þá snilldar- markvörslu og það reyndist HK mönnum ofviða. Hálfleikstölur urðu 9-6. Síðari hálfleikur var mjög köflótt- ur. Haukar náðu um tíma átta marka forskoti sem HK tókst að minnka niður í þrjú mörk. Þá var þremur leikmönnum þeirra vikið af leikvelli og bilið breikkaði í fimm mörk sem hélst til loka. Eins og áður sagði átti Gunnar Einarsson mjög góðan leik í marki Hauka en einnig stóðu þeir Snorri Leifsson, Sigurjón Sigurðsson og Ingimar Haraldsson fyrir sínu. Hjá HK var meðalmennskan í fyr- irrúmi ef undanskilin er góð mar- kvarsla Magnúsar Inga. Mörk Hauka: Ingimar Haraldsson 5, Snorri Leifsson, Pétur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson og Árni Sverris- son 3, Siggeir Marteinsson 2. Mörk HK: Ragnar Ólafsson 5, Rúnar Einarsson 4, Ólafur Péturs- Sigurður Sveinsson og Björn Björnsson 2, Elfar Óskarsson 1. -fros • Gunnar Einarsson, fyrrum lands- liðsmarkvörður í handknattleik, varði af stakri snilld í gærkvöldi og var maðurinn á bak við sigur Hauka. DV OG JAPIS! Eins og fiestir fallir) eiga að vita, er Panasonic stærsti og mesti myndsegulbandsframleiðandi heims. Ekkert fyrirtæki kemst í hálfkvist við þá í þeim efnum, eins og svo mörgu öðru. Þetta er í sjálfu sér ekke'ft skrítið þegar höfð eru í huga gÆUl 1 auflauuiu icvrw.jauiia HUIU luimooivnu nvj tvuuuuuiii taka víða um heim leitt í ljós að Panasonic myndsegulbönd eru öruggustu og ábyggilegustu tækin á markaðnum. SPURNINGAR: 1. Á siðasta ári náðu Panasonic merkan sölu sjónvarpstækja er þeir framleiddu. ;a í □ 10.000.000 sjónvarpstækið □ 1.000.000 sjónvarpstækið □ 100.000.000 sjónvarpstækið • Verðlaunin i HM-getraun DV og Japis eru þetta glæsilega sjónvarpstæki frá Panasonic, 26 tommu tæki með 42-liða fjarstýringu. 3. í hvaða sæti lendirislenska landsliðiðá HM? 2. Hvaða fyrirtæki hefur framleitt og selt fleiri myndsegulbönd en nokkur annar? Svar: .sæti, Svar:. Lausnir skaf senda til D V, Þverholti 11 Skilafresturertil miðnættis 24. febrúar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.