Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Side 23
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986
23
FÁLKINN' ^ FÁLKINN' -k FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 84670. ^ LAUGAVEGI 24, S. 18670. f PÓSTKRÖFUR, S. 685149.
Amadeus-
Soundtrack
Loksins er hún komin aftur, þessi
frábæra plata meö lögum úr
myndinni AMADEUS. Í hvert
skipti, sem plata þessi hefur
komið, hefur hún selst upp á ör-
fáum dögum. Það er þvi ekki úr
vegi að fjárfesta i einu eintaki og
láta hugann reika um þennan stór-
kostlega meistara i kvöld.
Tanzplatten des Jahres '86
Hér er tilvalin hljómplata fyrir þá sem eru i dansskólum viða um land.
Rumba - Cha Cha Cha - Jive og fleira er hægt að æfa á stofugólfinu
með hemi þessari.
Einnig höfum við fleiri samkvæmisdansa-plötur, tilvaldar eimitt fyrir fólk
á öllum aldri i dansskólum.
Edith Piaf - Gold Collection
Gullna platan með Edvtfi Piaf er ein af þessum undurfögm hljómplötum
sema
Borgarbragur
Borgarhragþarfnúvartaðkynna
enda nálgast platan óðfluga 10.000
seld eintök. Ert þú búirm að senda
vinum og vandamönnum úti i heimi
eintakaf þessu stórkostlega meist-
araverki Gurmars Þórðarsonar?
BORGARBRAGUR
UNNARS 0RQARS0NAR
Richard
Clayderman
-Ti Amo
Clayderman er óþarft að kynna i
löngum texta, svo vel er hann
þekktur hér á landi. Hér er hann
á ferð með nýja plötu og að sjálf-
sögðu með hugljúfustu ballöður
okkar tima. Einnig eigum við flest-
ar eldri plötur Claydermans til i
verslunum okkar.
Comedian Harmonists
Hljómplata Comedian Harmonists er nú aftur fáanleg eftir langan tima.
Hér ent öll þeirra bestu lög ftá fjótða áratugnum.
Fóstbræður
og Jónas
Ingimundarson
Hér er um að ræða hljómplötu sem
tekin var upp á tónleikum með
Fóstbræðrum árin 1975-1980.
Kennir hér marqra grasa sem
urmendur lóra hafa gaman af.
XC