Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Síða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Ótrúlega ódýrar
elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, simi 50397.
Konur — stúlkur.
Blæðingarverkir og skyld óþægindi eru
óþarfi. Hollefni geta hjálpað. Breyt-
ingaaldurs-erfiðleikar: sérstakir nær-
ingarkúrar við líkamlegum og andleg-
um óþægindum, einnig sérstakir kúrar
við hárlosi. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, sími 622323.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stærðum. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta-
þjónusta.
Trésmiðavinnustofa HB,
simi 43683: Framleiðum vandaöa
sólbekki eftir máli, með uppsetningu,
setjum nýtt harðplast á
eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á
staðinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verð. Einnig viðgerðir,
breytingar og parketlagnir.
í versluninni Ingrid
er landsins mesta úrval af prjóna-
gami. Vor- og sumartískulitirnir eru
komnir. Topptísku- og gæða-garn allan
ársins hring. Spennandi uppskriftir.
Persónuleg ráðgjöf og leiðbeininga-
þjónusta. Póstsendum; pantið ókeypis
garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9.
Sími 621530.
Candy þvottavél til sölu.
Einnig þurrkskápur, verðtilboð, loft-
pressa, bílastereotæki, Fidelity skák-
tölva og lyftingatæki. Sími 651728 eftir
kl. 18.
Verkstæðisáhöld.
10 tonna hjólatjakkur, rafsuðutrans-
ari, legupressa, bremsuborðahnoðari
og spíssamælir, uppþvottakar, verk-
færaskápar, skrifborð og skrifborös-
stólar, einnig lítið notuö dekk. Sími
74991 eftir kl. 20.
Evora-snyrtivörur.
Avocado handáburðurinn, græðandi
fyrir exemhúð og allar húðtegundir,
Papaya rakakrem fyrir mjög viö-
kvæma, ofnæmiskennda og exemhúð,
After Shave Balm í staðinn fyrir rak-
spíra, fyrir viðkvæma, þurra húð.
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti, 9, sími
621530.
Allt á finu verði-
Peysur, blússur jakkar, skór. Fata-
markaður á homi Vitastígs og Lauga-
vegar. Allt á fínu verði. (Alþýðuprent-
smiðjuhúsinu) Vitastíg. Opið 12—18.
Körfugerðin — blindraiðn.
Okkar vinsælu bamakörfur ávallt fyr-
irliggjandi. Einnig brúðukörfur í þrem
stærðum ásamt ýmsum öörum körf-
um, smáum og stórum, og burstar og
kústar af ýmsum gerðum og stærðum.
Blindravinafélag Islands, Ingólfs-
stræti 16, Reykjavik.
Brúðarkjóll til sölu,
sérhannaður, blúnda og perlur, nr. 14,
brúðarslör fylgir. Uppl. í síma 687599.
Eins fasa hjólsög
fyrir járn til sölu. Uppl. í síma 46885
eftirkl. 18.
! Nýjung, Profil léttflisar.
Með Profil flísum og mynsturmálningu
getur þú á einni kvöldstund breytt
hvaða innvegg sem er í glæsilegan
klassiskan múrsteinsvegg. Otal mögu-
leikar — ótrúlega auðveld uppsetning.
Fæst í heistu málningar- og bygginga-
vöruversl. Efnamiðstöðin hf. Sími
687280.
Fataskápur og Siemens eldavél
til sölu, sem nýtt. Uppl. í sima 78793
eftir kl. 19.
Nálarstungueyrnalokkurinn
kominn aftur, gegn reykingum, offitu
og streitu. Nýtt kort með punktum fyr-
ir bakverki, tannpínu, höfuöverk,
asma, ofnæmi, gikt, liöagikt o.fl. fylgir
nú meö. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11, sími 622323.
Nokkur mjög góð prógrömm
í leiktækjakassa til sölu. Uppl. í síma
621977, til sýnis á staðnum. Freddabar,
Tryggvagötu 32.
Hljómplötur — videospólur.
Kaupum og seljum lítið notaðar hljóm-
plötur og kassettur. Höfum einnig til
leigu eöa sölu videospólur, leigugjald
kr. 60. Safnarabúðin, Frakkastíg 7,
sími 27275.
Bílateppi — bátateppi.
Tökum aö okkur teppalagnir i allar
gerðir bíla og báta. Verð á teppi og
vinnu í fólksbíl frá kr. 4.200 og jeppa
frá kr. 8.400. Uppl. í síma 79514 og
671147.
Hjónarúm með nýlegum dýnum
til sölu, einnig kommóöa með 6 skúff-
um, Silver Cross barnavagn og ung-
barnaskiptiborð. Uppl. í síma 23187 eft-
irkl. 16.
Til sölu frystigámar.
Höfum til sölu 24 m3 frystigáma. Einn-
ig kemur leiga til greina. Uppl. í síma
687266 og 621027 ákvöldin.
650 litra loftpressa
með 200 lítra kút, ný lítil fólksbíla-
kerra, 7,4 hestafla Petter dísilvél.
Þriggja tonna krossviðarbátur, selst
ódýrt. Sími 651597.
Trésmíðavél, nýleg, Scheppach,
til sölu, þykktarhefill og afréttari og
sög. Uppl. í síma 92-4615.
Ný handlaug
ásamt blöndunartækjum og baðskáp
til sölu, einnig á sama stað trérenni-
bekkur, selst ódýrt. Uppl. í síma 46157
eftir kl. 17.
Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 -Sími 27022
■■■■■■■■Ei
Þjónusta
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi bg gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og góif.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
KRANALEIGA
Fifuseli12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6636
STEINSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Veggsögun Raufarsögun
Gólfsögun Kjarnaborun
Malbikssögun Múrbrot
Leitið tilboöa, vanir menn, förum um land allt.
VERKAFLHF. Símar29832 - 12727 - 99-3517
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek að mér fyrir mjög sanngjamt verð.
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitið tilboða.
VISA
Sími 32054 og
19036 frá kl.8-23
Opið alla daga.
Góðirgreiðsluskilmálar.
JARÐVÉLARSF
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg.
Dráttarbílar útvegum efni, svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús).
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökurog fleira
Loftpressa Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 - 74122
STEYPUSOGUN KJARNABORUN
B0RTÆKNI sf.
Véla- og tækjaleiga.
Upplýsingar og pantanir í símum
46980-46899-45582
Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374
Fleygum í húsgrunnum og
holræsum, sprengingar múr-
brot, hurðagöt og gluggagöt.
\ TH rttrff 1 fiovivt ntn Vttrlrln
Sími
7S389
Muran fylgir verðinu. E
VISA T.d.hurðagat 20
■■■■ cm þykkt kr. 5,108.- jEUROCABDJ
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GOBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA
0STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun,.frostþýtt og þjappast
vel‘ Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o . andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika- w
Iwl m&mmmww wm*
SÆVARHÖFÐA13 - SÍMÍ18133
Er sjónvarpið biiað?
DAG-, KVÚLD-0G
HELGARSiMI, 21940.
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
!'#j SR KJARNABORUN M STEINSÖGUN « ★ GÓLfSÖGUN ★ VEGGSÖGUN kMÚköROT y ★ MALBIKSSÖGUN * KJARNABORUN V Tökum að okkur verk um land allt. Getum unnið ðn rafmagns.
Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör.
TT Smiðjuvegi 20 D. Símar: 77770 og 78410. Kvöldsími: 77521.
ER STÍFLAÐ!
FRARENNSUSHREINSUN
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
rO
Guðmundur Jónsson
Baldursgötu 7-101 Reykjavík
Reykjavík .
SfMI 62-20-77 «C
\
Steinsögun
Sími:
78702
eftirkl. 18.
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
Sfrasivmri*
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfiröi.simi 50473
HUSAVIÐGERÐIR
SÍMI24504 SÍMI24504
Vanir menn. - Trésmíðar. glerísetningar. járnklæð-
ingar, múrviðgerðir, málum, fúaberym o. fl. Stillas
fylgir verki ef með þarf. Sími 24504.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlaegi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafnagns.
Anton Aðalsteinsson.
s« 43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Halgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.