Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Qupperneq 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Kennsla
Ný saumanámskeið hefjast
þriðjudaginn 25. febr., sértímar fyrir
karlmenn á miðvikudagskvöldum.
Versl. Mína, Hringbraut 119, sími
22012.
Nómskeið í skerma-
og púðavöfflusaumi. Nánari uppl. í
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu, sími
25270.
Húsaviðgerðir
Steinvernd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir
viögerðir og utanhússmálun með allt
að 400 kg þrýstingi, sílanúðun með sér-
• ' stakri lágþrýstidælu, sama sem topp-
nýting. Sprungu- og múrviðgeröir,
renniviðgerðir og margt fl.
Ath. — ath. — ath. — ath.
Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir,
múr- og sprunguviðgerðir o.fl. Nota
aðeins viðurkennd efni. Geri tilboð.
Uppl. í síma 72576.
Þakþéttingar,
sterk og endingargóö efni. 200%
teygjuþol. Föst verðtilboð. Fagmaður.
Einnig gólf- og múrviðgerðir. Uppl. í
síma 71307 á kvöldin.
Litla dvergsmiðjan.
Setjum blikkkanta og rennur. Múrum
„og málum. Sprunguviðgerðir. Þéttum
' *og skiptum um þök. Oll inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboð samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma
45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly
fyrir árshátíöarnar, einkasam-
kvæmin, skólaböllin og alla aðra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær-
lega. „Rock n' roll”, gömiu dansarnir
og allt það nýjasta að ógleymdum öll-
um íslensku „singalonglögunum” og
ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar).
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Líkamsrækt
Myndbandaleikfimi
Hónnu Ólafsdóttur.
Sparið fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun-
andi prógrömm. Hvert myndband er
klukkustundarlangt. Utsölustaðir ■
Hagkaup, Fálkinn, Suöurlandsbraut,
Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport
sf., kvöld- og helgarsimi 18054. Póst-
kröfusendingar.
Hressið upp á útlitið
og heilsuna í skammdeginu. Opið virka
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga tii kl.
*20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ódýru
morguntímana. Verið velkomin. Sól-
baðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256.
Svæðanudd.
Get bætt viö mig í svæöanudd og slök-
un. Sími 681609.
Söluvagn til sölu.
Uppl. í síma 99-3853 eftir kl. 19.
Scania 140 '77,
rijög fallegur og góður, til sölu, ekinn
^ tO.OOO, nýmálaður, góð dekk, Hiab 550
• rani. Uppl. í síma 76253.
Vinnuvélar
Simi 23461:
Vinnuvélamiðlun.
Eftirtaldar vélar eru til leigu:
Tökum tilboðsverk.
— Traktorsgröfur með ýmsum auka-
hlutum, vökvahamar, ripper,
körfubílar, með bómu, 17—23 metrar.
— kranabílar,
— dráttarbílar, malar-, véla- og flat-
vagnar,
— belta-, hjólagröfur.
— jarðýtur, allar stærðir,
— valtarar, tromlur,
— loftpressur.
Opiö milli 7.30 og 20. B. Stefánsson,
simi 23461.
Jeep J.C.5 blæjujeppi '62,
8 cyl. 283, 4ra hólfa blöndungur, 3ja
gíra Saginav með skiptisetti og over-
drive. Drifhlutfall 5.38:1, Power-lock
driflæsing aftan, sérsmíðuö grind,
langar fjaðrir, Rambler mælaborð.
Verð tilboð. Sími 97-1970 og 97-1671 eftir
kl. 19.
Þessi gamli hjálparsveitajálkur
sem er af gerðinni Dodge Power
Wagon 200 er til sölu. Til sýnis viö
Skátahúsið, Snorrabraut 60, sími 26430
og 26377.
Dodge 4 x 4 '80 til sölu,
innréttaður, Nissan dísilvél. Uppl. í
síma 95-5187.
Til sölu
Fiat Uno 45 ’84,
Fiat 127 ’78, ’81, ’83,
Toyota Celica ’75,
Daihatsu Charmant ’79,
Saab 99 ’74,
o.fl. o.fl.
Bílasala Matthíasar,
v/Miklatorg,
símar 24540 —19079.
Varahlutir
BÍLAHORHIÐ HF.
V AAAHUJT AVCRSUIN
TftÖHUHAAUMI X - SÍHI 51019
220 HAmAfVIMM - HAfHMfL: 9345-405«
Brandur
Guðmundur
Hafnarfjörður og nágrenni.
Höfum opnaö bifreiðavarahlutaversl-
un að Trönuhrauni 1, Hafnarfirði.
Reynið viðskiptin. Bílahornið hf., sími
51019.
SJÁLFSKIPTIWGAR
glLMÚLJ
Varahlutir í sjálfskiptingar
frá Transtar í evrópskar, japanskar og
amerískar bifreiðar. Sendum um allt
land. Varahlutverslunin Bílmúii, Síðu-
múla 3, sími 37273.
Verslun
Innihurðir,
spjaldahurðir, norskar furuhurðir fyr-
iriiggjandi. Verö kr. 7.900. Habo, heild-
verslun, Bauganesi 28, Skerjafirði.
Kápusalan auglýsir.
Þessi glæsilega kápa er aðeins ein af
miklu úrvali sem til er í búðinni.
Kápusalan,
Borgartúni 22, Reykjavík,
sími 91-23509.
Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri,
sími 96-25250.
Golfvörur s/f#
Golfvörur.
Bjóðum allar okkar golfvörur á sér-
stöku vetrarverði með 15% afslætti til
22. febrúar. Golfvörur, Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 651044. Opiö 13.30—
19.00, laugardaga kl. 10—12.
Golfvörur.
Golfsett fyrir fullorðna m/poka kr.
5.950
Golfsett fyrir böm og unglinga m/poka
kr. 5.450,
Golfkylfur:
Petron Impala, jám, herra- og
dömu.kr. 1.645,
Petron Peripheral, jám, kr. 2270,
| Golfboltar, 50 kr. stk.
Golfboltar, ACE 4 í pk. 320
Utilíf Glæsibæ, s. 82922.
®naust h.f
Siðumúla 7-9, sími 82722.
— Hljóðkútar
— Púströr
— Pústbarkar
— Upphengjur
— Pústklemmur
— Pakkningar
Allt í pústkerf ið.
Pan, póstverslun.
Sérverslun meö hjálpartæki ástarlífs-
ins. Höfum yfir 1000 mismunandi vöru-
titla, allt milli himins og jaröar. Uppl.
veittar í síma 15145 eða skrifaöu okkur
í þósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opið kl.
10—18. Við leiöum þig í allan sann-
leika. Hamingja þín er okkar fag.
Leikfangahúsið auglýsir,
fyrir öskudaginn: Grímur, byssur,
sverð, indíánasett, trúðabúningar,
Zorrobúningar, víkingabúningar,
hjúkrunarbúningar, víkingabúningar,
sjóræningjabúningar, indíánabúning-
ar, lögreglubúningar, andlitslitir,
tennur, indíánakollar, totur, 4 litir,
barbiehús og allt á Barbie, Sindy,
Masters hallir, karlar og fylgihlutir.
Póstsendum, Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistamir eru pantaðir í síma 96-
25781 (símsvari allan sólarhringinn).
Verö kr. 200 + burðargjald. WENZ
umboðiö, pósthólf 781,602 Akureyri.
Ullarnærfötin komin aftur.
Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Lady of Paris
býður þér spennandi og sexy nátt- og
undirfatnað. Litmyndalistinn kostar
aöeins 100 kr. auk burðargjalds. Hring-
ið eða skrifiö til: G.H.G., pósthólf
11154, 131 R., sími 75661 eftir hádegi.
Kreditkortaþjónusta.
Littlewoods
vor- og sumarlistinn 1986 er kominn.
Yfir 1000 bls. Verð kr. 200 án póstburö-
argjalds. Hringið og pantiö vörulistann
í dag í síma 44505 eöa sækið í Ásbúð 60,
Garðabæ.