Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986
33
Bridge
Spil dagsins kom fyrir í dönsku
sveitakeppninni í síðustu viku. Fjór-
ir spaðar spilaðir á suðurspilin eftir
yfirfærslu. Vestur spilaði út lauf-
gosa. Hvernig spilar þú fióra spaða?
Norður
4 Á10862
5
0 9532
4 984
AujTUR
4 D93
<? D86
0 DG8
4 D652
PUÐUR
4 K4
Á1032
0 ÁK107
* ÁK3
Landsliðsmaðurinn kunni, Jens
Auken, var fljótur að vinna spilið.
Drap laufgosa með ás, tók hjartaás
og trompaði hjarta. Þá tígull á ás
og hjarta aftur trompað. Tígulkóng-
ur og hjartatíu spilað. Laufi kastað
úr blindum og vestur átti slaginn.
Hann spilaði litlu trompi sem Auken
drap á kóng. Tók laufkóng og tromp-
aði lauf með spaðatíu blinds. Fimm
slagir á tromp og fimm háslagir.
Á hinu borðinu spilaði suður þrjú
grönd. Vestur spilaði út hjarta.
Suður gaf tvisvar, drap síðan á
hjartaás. Kastaði spaða og tígli úr
blindum og gat eftir það ekki unnið
spilið, sem þó virðist einfalt þar sem
austur á fyrirstöðuna í tígli og ekki
hjarta. Suður átti auðvitað að kasta
laufi, auk spaða, á hjartað í byrjun.
Síðan tveir hæstu í tígli og tígultía.
Austur inni og spilar laufi. Dregið á
ás, spaðakóngur og meiri spaði á tíu
blinds. Austur á slaginn, fjórði slagur
varnarinnar. Suður hins vegar slag-
ina sem eftir eru. Innkoma á tígulníu
blinds.
Skák
Svartur leikur og vinnur. Hinn
frábæri skákmaður hér á árum áður,
Aron Nimzowitsch, var með svart.
1. - - Hhl + !! 2. Kxhl - exí2 og
hvítur gafst upp. Tvöfalda hótunin
3. - - fxelD eða Hh8 mát hvítum
• ofviða.
Slökkvilió Lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Logreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 14.-20. febrúar er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16, feðut kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
dagakl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
//-27
Vestur
4 G75
KG974
0 64
4 G107
Ég veit að þetta er kjötbolla, en hvað var upphaflega í
henni?
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú ert að fást við tölur, jafnvel aðeins bankareikninginn
þinn, farðu þá vel yfir allt og gættu þess að gleyma engu.
Það er hætta á mistökum.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Láttu ekki vin þinn fá þig til þess að gera eitthvað sem þér
líkar ekki. Þú vekur tilfinningar hjá einhverjum úr óvæntri
átt.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Ef þú ætlar að skrifa bréf í dag gættu þess þá að setja þau
ekki í vitlaus umslög. Þú tekur fullan þátt í félagslífi og
nýtur þín vel.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Reyndu að ljúka því starfi sem þú ert byrjaður á áður en
þú byrjar nýtt, annars lendirðu í vandræðum. Kvöldið verður
venju fremur skemmtilegt.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Þú verður kynntur fyrir aðila sem þig hefur lengi langað
til þess að hitta. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru í
almannatengslum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Ef þú þarft að ferðast farðu þá af stað seint í kvöld annars
getur þú átt það á hættu að verða fyrir töfum. Forðastu
aðstæður sem stressa þig. Þú þarft á öllu þínu þreki að halda.
Ljónið (24. júh-23. ágúst):
Þetta er ekki dagur til þess að taka áhættu, sérstaklega
ekki líkamlega. Stuðlaðu að samvinnu því ella færðu meira
en þinn skammt af ábyrgðinni.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Vertu glaður í dag. Málin snúast þér í hag og þetta er rétti
tíminn til þess að takast við erfitt starf og erfitt fólk.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú ert maður að meiri ef þú getur viðurkennt að þú getir
haft rángt fyrir þér og kannt að biðjast afsökunar. Þú verður
að taka ákvörðun í ástamálunum.
Sporðdrekinn (24. okt.- 22. nóv.):
Skrifirðu undir samning í dag vertu þá viss um að þú hafir
uppfyllt alla skilmála hans. Það kunna að vera tímabundnir
erfiðleikar heima fyrir.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Það er hugsanlegt að þú valdir óróa meðal félaga þinna og
ættingja í dag. Gættu að því hvernig þú hegðar þér. Peninga-
málin standa vel og þú ættir að geta veitt þér svolítinn
munað.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Ef þú ætlar að hitta einhvern vertu þá viss um stað og
stund. Maður ókunnur þér kann að biðja þig um hjálp.
Vertu við þeirri ósk.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
1316. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
1 3~ n
7
9 J 10
II 12
)3 vT 15'
)(p j 7F
)<1 J 20 J
t
Lárétt: 1 dimm, 5 viður, 7 viss, 9
málmurinn, 10 umdæmisstafir, 11
hindrun, 13 dugnaðurinn, 16 gætna,
17 kaldi, 19 keyrði, 20 rekald.
Lóðrétt: 1 seðja, 2 yfirtak, 3 trjónu,
4 klöngrast, 5 saur, 6 þvættingur, 8
birta, 12 hrúga, 14 amboð, 15 jafn-
framt, 16 drap, 18 féll.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ódæði, 5 sá, 7 seðill, 9 Kron,
11 mör, 12 el, 14 knapa, 16 rói, 17
táps, 19 talar, 21 ók, 22 snák, 23 aða.
Lóðrétt: 1 óskert, 2 der, 3 æð, 4 ilma,
5 slöpp, 6 áar, 10 oki, 13 lóan, 15 aska,
18 ára, 20 lá, 21 óð.