Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Side 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986. 5 Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Ekkert fararsnið á Sovétmönnum „Sovétmenn eru ekkert á leiðinni út úr Afganistan. Það er verið að byggja ný hemaðarmannvirki og ný vopn em á leiðinni. Samninga- vilji Sovétmanna er sýndarmenn- skan ein,“ sagði Wali Mustamandi írá Afghanistan á blaðamannafundi á föstudaginn. Mustamandi er kominn hingað til lands í boði Heimdallar og er til- gangurinn með ferð hans hingað að kynna málstað andspyrnuhreyfing- arinnar í Afganistan og afla stuðn- ings. „Sovétmenn em mjög hræddir við almenningsálitið á Vesturlöndum og móralskur stuðningur er frelsis- baráttu Afgana því mikilvægur. En efnislegur stuðningur er einnig nauðsynlegur. Mikill skortur er á matvælum og lyíjum og sjúkdómar og veikindi hrjá fólkið. Ég er hingað kominn til að afla stuðnings meðal tslendinga," sagði Mustamandi. -VAJ „Sovétmenn nota Afganistan meðal annars ,til að prófa ný vopn,“ segir Wali Mustamandi úr afgönsku and- spyrnuhreyfmgunni. Bílasalan ' Lvngás hf. Lyngási 8 • Garðabse Símar: 651005 - 651006 - 651669 Plymouth Special de luxe '47. Vandfundinn ANTIK-BÍLL. Datsun Cherry GL special '83, ekinn 44þús. km.Verðkr. 280.000. Mazda 929 LTD '85, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 480.000. Vegna óvenju mikillar eftir- spurnar eftir nýlegum bilum vantar okkur nýlega bila á sölu- skrá vora. Honda Civic Sport '85, ekinn 23 þús. km. Verð kr. 385.000. Mazda 929 LTD '85, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 475.000. Volvo Paloma '84, ekinn 20 þús. km. Verð kr. 380.000. Fiat Uno 45 '84, ekinn 35 þús. km. Verð kr. 190.000. Mitsubishi Colt '84, ekinn 35 þús. km. Verð kr. 315.000. Fiat 127 GL '84, ekinn 18 þús. km. Verðkr. 180.000. Subaru 1800 st. '84, ekinn 34 þús. km. Verð kr. 450.000. Toyota Corolla '84, ekinn 34 þús. km. Verð kr. 395.000. Datsun Lauriel D '84, hvitur. Verð kr. 495.000. Mazda 626 GLS '84, ekinn 80 þús. km. Verð kr. 390.000. Lada Safir '83. ekinn 29 þús. km.Verðkr. 120.000. Lada Safir '82, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 100.000. Hafnarfjörður: GuðmundurÁrni íefstasæti Framboðslisti Alþýðuflokksins í Viktorsson í þriðja og Tryggvi Hafnarfirði vegna bæjarstjórnar- Harðarson í því fjórða. kosninganna hefur verið ákveðinn. Tveir fulltrúar flokksins eru nú í í fyrsta sæti er Guðmundur Árni bæjarstjóminni: Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi, Jóna Ósk og Hörður Zóphaníasson. Hörður Guðjónsdóttir í öðru sæti, Ingvar gafekki kost ó sér til endurkjörs. Framboðslisti Framsóknar í Ólafsvík: Stefán í fýrsta sæti Framboðslisti Framsóknarfélags 2. sæti Kristján Guðmundsson, 3. ólafsvíkur fyrir komandi sveitar- sæti Kristín Vigfúsdóttir, 4.sæti stjómarkosningar var samþykktur Kristófer Edilonsson, 5. sæti Björg á fúndi í félaginu þann 16. mars Elíasdóttir, 6.sæti Fétur Jóhanns- síðastliðinn. Listinn er þannig skip- son og 7. sæti MargrétSkarphéðins- aður: dóttir. 1. sæti Stefán Jóhann Sigurðsson, Ölfushreppur: Verkalýðsleiðtogi efstur hjá Framsókn Fró Einari Gíslasyni. fréttaritara í þriðja sæti var valin Ingibjörg DVíÞorlákshöfn: Ketilsdóttir skrifstofumaður. I Þórður Ólafsson, formaður fjórða sæti Þorlcifur Björgvinsson Verkalýðsfélagsins Boðans, varð oddviti en hann baðst undan kjöri efstur í forvali Fi-amsóknarflokks- í efstu sæti listans. í fimmta sæti ins fyrir sveitarstjórnarkosningam- varð Hróðný Gunnarsdóttir hús- ar í ölfushreppi en þar er Þorláks- móðir. í sjötta sæti Sveinn Jónsson höfn. skipstjóri. í sjöunda sæti Baldur Þórður er fulltrúi i miðstjórn Loftsson bifireiðarstjóri. Alþýðusambands íslands. Hann ótti Listi framsóknarmanna á tvo full- sæti í sveitarstjóm Ölfushrepps á trúa í núverandi sveitarstjóm, þá árunum 1978 til 1982 fyrir Fram- Þorleif Björgvinsson oddvita og sóknarflokkinn. Þorvarð Vilhjálmsson vélstjóra, Annar í forvalinu varð Hjörtur semeinnigbaðstundanendurkjöri. Jónsson. Hann er formaður Félags Stuðningsmenn listans höfðu ein- ungra framsóknarmanna í Ámes- ir rétt til að taka þátt i leynilegri sýslu. atkvæðagreiðslu forvalsins. -KMU Frábært fermingartilboð Apple//e og Apple//c Apple //e er tölvan sem unga fólkið þekkir, því að hún var valin af færustu sérfræðingum sem kennslutölva fyrir alla framhaldsskólana. Staðgreiðsluverð: 45.980,-kr. Afborgun: 49.480,-kr. útborgun 12.000,-kr. og eftirstöðvar á 8 mánuðum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ TDKUM VEL Á MÓTI ÞÉR Fyrir Apple //e og Apple //c eru til meira en 20.000 mismunandi forrit til kennslu, leikja, náms og vinnu. Verð áður 54.98Q,-kr. Verð nú:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.