Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Page 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
11
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Raddir neytenda Raddir neytenda
Pallamarkaður íH-Húsinu
- vöruverð í lágmarki
Verðhækkun á pytsum
íestur hringdi:
Einn lesandi DV hringdi og sagðist
afa keypt pylsupakka ífá SS í Vöru-
íarkaðinum og tekið eftir að kíló-
erðið hefði hækkað úr 270,- í 281,-
rónu á tímabilinu frá 10. til 18.
lars. Honum fannst þetta heldur
likil hækkun á meðan halda á verð-
igi niðri og sagðist telja þetta óræk
lerki þess að „landbúnaðarmaíian"
æri aftur komin á kreik.
Við höfðum samband við Sláturfé-
agið og fengum þær skýringar að
lautakjöt, sem vegur um 60% af
nnihaldi pylsanna, hefði hækkað um
',5% um leið og aðrar verðbreyting-
r urðu á landbúnaðarafurðum um
nánaðamót febrúar- mars.
Kílóið af pylsum í heildsölu hefur
iví hækkað um 3,84% eða úr 215,80
224,40 krónur. Algengasta álagn-
ngin á kjötvöru er í kringum 27%
in getur auðvitað verið hærri eða
ægri eftir atvikum. Kjötið sem notað
ir í pylsumar er í raun kýrkjöt og
ingnautakjöt en mjög algengt er að
líkt kjöt sé kallað nautakjöt, sem
iað er alls ekki, þó það þurfi ekki
ið vera verra fyrir það. Til að forðast
illan misskilning fer þó best á því
Heildsöluverð á SS pylsum hefur
hækkað um tæp 4% eða úr 215,80 í
224,40 kr. Kaupmönnum er svo í
sjálfsvald sett hvað þeir leggja þar
ofan á.
að hlutimir séu nefndir sínum réttu
nöfnum. -S.Konn.
heildina og verð þannig mun lægri
en stórmarkaðirnir sem em með
20-25% álagningu. Þetta þýðir að
verðmunurinn er um 10- 25% okkur
í hag miðað við það sem gerist annars
staðar."
Skæringur sagðist í upphafi hafa
hugsað húsnæðið sem lager, en datt
svo í hug hvort ekki væri hægt að
sameina þetta tvennt og með því að
kaupa allt í stórum einingum og stað-
greiða fyrir vöruma, fær hann stað-
greiðsluafslátt sem skilar sér út til
neytenda á þennan hátt. Kostnaður
við markaðinn er einnig lítill, því á
markaðinum er vömnum staflað upp
á palla þar sem auðvelt er að komast
að henni og afgreiðslumennimir em
einungis tveir.
Svo gefin séu dæmi um vömverðið
á pallamarkaðinum em Camelía
dömubindi á 39,-, 500 grömm Kellogs
komfleks á 89,-, 2,3 kg. af Pillsbury’s
hveiti á 71,50, 2 kg. af sykri á 35,95
og 250 g af gulum Braga á 74,50, 1
kíló á 298,-. Það sem helst snýr að
fólki nú fyrir páskana em páskaegg-
in, en Skæringur er með Nóa páska-
egg númer 4, 5 og 6 án nokkurrar
smásöluálagningar. Númer 4 kostar
362,- leiðbeinandi smásöluverð er
518,-, númer 5 er á 536,- i stað 766,-
og númer 6 á 889,- í stað 1.272,-...
Skæringur sagðist gera ráð fyrir að
þetta fyrirkomulag gæti einnig skilað
lægra vömverði í verslun hans,
Brekkuvali. Pallamarkaðurinn verð-
ur framvegis opinn frá klukkan 10 á
morgnana til kl. 19 á kvöldin og til
klukkan 16 á laugardögum. Á palla-
markaðinum i H-Húsinu er því hægt
að spara sér drjúgan skilding með því
að kaupa ódýrar vörur í stórum
pakkningum og ættu aðrir kaupmenn
að taka sér fyrirkomulag þetta til
fyrirmyndar, enda þarft framlag í
baráttu fyrir sanngjömu vömverði.
-S.Konn.
Vöruverð á pallamarkaðinum í
H-Húsinu er allt að 10-25% lægra
en annars staðar gerist. Á mynd-
inni sjást Skæringur Sigurðsson,
sem heldur á dótur sinni Elisu
Ósk, og afgreiðslumaðurinn Jón-
as Ingimarsson. Mynd:KAE
Alltaf bœtist eitthvað nýtt við fallega garnúrvalið okkar.
Nu er komið í búðina FLOS-ULLARMOHAIR - mjúkt, létt
og áferðarfallegt, í öllum tískulitunum. Og að sjálfsógðu eigum
við úrval af klassískum litum líka.
/Ilafossbúðin
Verðiö á 50 gr hespu er aðeins krónur 50/-
- og svo notarðu prjóna númer 6.
VESTURGOTU 2, SIMI 13404
FLOS - FALLEGT GARN
i pallamarkaðinum eru páskaegg-
n seld án smásöluálagningar og
'etur því munað allt að tæpum
100,- krónum á verði.
„Ég hef þetta húsnæði á leigu ffarn
til 15. júni og markaðurinn mun í það
minnsta standa þangað til,“ sagði
Skæringur Sigurðsson sem stendur
fyrir þessum kjarapöllum og á jafti-
framt verslunina Brekkuval í Kópa-
vogi. „Ég stefni að því að verða með
yfir 100 vörurtegundir og halda verð-
iriu í algjöm lámarki. Ég mun tak-
marka álagninguna við 10% yfir
FYRIR PEN
KOMDU MEÐ FILMUNA
OG ÞÚ FÆRÐ
SAM-
DÆGURS
í
FALLEGU
ALBÚMI
ÁN
AUKA-
GJALDS
hniimniiiimnnniiiini
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavegi 178 - Rt /kjavik - Sími 685811
rrrrmiiiimiiiniiiiinmn
!■■■■■mii■i■■iifiii■■i■■i■■■■■■■
.................................................
.<
iiiimmmiiii