Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Qupperneq 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
15
Lesendur Lesendur
var persónulega sjálfur samþykkur friðun á steypireyði.
HEILAGIR
HVALIR
Vilmundur Jónsson skrifar:
Ég sem skrifa óska eftir að taka það
fram að ég var persónulega sjálfur
samþykkur friðun á steypireyði þegar
friðun var samþykkt 1956 en endalaus
friðun, sem hefur nú staðið í 30 ár,
datt mér aldrei í hug að ætti eftir að
verða. Spumingin er því þessi til
skipstjóra hvalbátanna, sem vita
langmest um þessi mál ef einhver
veit um þau, með ósk um að hver
svari fyrir sig seinna og DV birti
svörin. Hvað telja þeir að margar
steypireyðar hafi orðið sjálfdauðar
og lagst á botninn og rotnað þar
engum til gagns síðan 1956, eða í 30
ár? Ég tel, til að skýra mál mitt, að
árið 1975 hefði átt að leyfa veiðar á
steypireyði yfir 75 fet við Island. Og
þá að veiða vissan íjölda hvala og þá
stærstu sem eru hvort eð er komnir
að dauða. Er hér aðeins um venjuleg-
an þjóðarlöst Islendinga að ræða,
drepa niður alla sem ekki lifa á ríki
og bæ, hversu vel sem fyrirtæki þeirra
eru rekin.
Hangikjötslæni
m/beini
325:-/kg
Hangikjöt
frampartur
2B5>/kg
LADO Lamb
beinlaust laeri
4-35:-/kg
LONDON Lamb
beinlaust laeri
4-35 >/kg
KJÖTMIÐSTÖÐIN
686511
62 2511
verslunin
Ný verslun á gömlum grunni
Páskaegg í miklu úrvali,
hvergi ódýrari.
Lifandi páskaungartil
sýnis fyrir börnin.
Opiðfrá kl. 9—18.30 þriðjud.
og miðvikud. og
kl. 10-16 laugardag.
Opið í hádeginu.
Svali á 69 kr., 6 í pakka.
Eggákr. 89 kg.
Heildósir af niðursoðnum ávöxtum, 75 kr.
Allir fá að smakka.
verslunin
Starmýri 2, s. 30420-30425.
Benz309/D35 '79
i
Til sölu, ekinn 140 þús. km, 6 cyl., vel með farinn
og góður bíll.
Verð 900-950 þús. Upplýsingar í símum 42870 -
45817-72172 og 45817.
Opið um páskana
alla daga nema
páskadag
BUXNAPRESSUR
Stórkostleg þægindi fyrir
alla fjölskylduna.
Verð kr. 5.498,- i hvitu. Verð kr. 6.648,- i brúnu.
Orkunotkun aðeins 100 vött.
Greiðslukjör.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRATI I0A - SlMI 16995