Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Qupperneq 17
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 25. MARS1986.
17
Ibrótlir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
invarpstækinú sem þau unnu í HM-getraun Japis og DV. Lengst til hægri á
ningshöfunum tækið. DV-mynd GVA
íssu varia
kk
Ikynnt að hann hefði unnið Panasonic sjónvarp
l-getrauninni
Arnórvarkosinn
maður leiksins
-ásamttveimur Dönum er Anderiechtvann Seraing, 2-0
höfum aldrei áður unnið svo mikið
sem einseyring í happdrætti eða þess
háttar og það er varla að við trúum
þessu ennþá. Við vonum bara að við
eigum eftir að sjá fleiri glæsilega
sigra hjá íslenska landsliðinu í hand-
knattleik í þessu nýja og glæsilega
tæki frá Japis,“ sagði Höskuldur
ennfremur þegar honum og eigin-
konu hans, Ebbu Ólafsdóttur, var
afhent sjónvarpstækið frá Pana-
sonic, eitt glæsilegasta sjónvarps-
tækið á markaðnum í dag.
Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara
DV í Belgíu:
Arnór Guðjohnsen átti stórleik er
lið hans, Anderlecht, vann 2-0 sigur
á Seraing í 1. deildinni belgísku um
helgina. Arnór var kosinn leikmaður
vallarins af Dagblaðinu Het Niews-
blat, ásamt Dönunum Andersen og
Frimann. Þeir þremenningar fengu
þrjá í einkunn en enginn leikmaður
í Belgíu náði hæstu einkunn, fjórum,
að þessu sinni.
Arnór átti drjúgan þátt í báðum
mörkum Anderlecht. Það fyrra kom
rétt fyrir leikhlé og var Andersen þar
að verki eftir góðan .undirbúning
Arnórs og Per Frimann. Það síðara
kom síðan á 78. mínútu. Drauma-
sending Arnórs til Frimann sem átti
ekki í erfiðleikum með að skora með
skalla. Stj^rnur Anderlecht í Evr-
• Arnór Guðjohnsen.
ópuleiknum gegn Bayern Múnchen
i vikunni, Lozano og Scifo, sáust
ekki í leiknum.
Hné Arnórs bólgnaði upp eftir leik-
inn og sjálfur sagði hann:„Ég veit
ekki hvort það er vegna sparks sem
ég hef fengið eða hvort þetta er ein-
ungis þreyta. Ég fer til Dr. Martens
í dag og vonandi tekst að ná bólgun-
um niður fyrir leikinn við Club
Brúgge um næstu helgi. Ef við vinn-
um þann leik hef ég ekki trú á því
að nokkuð geti stöðvað okkur í því
að vinna titilinn.11
Standard Liege vann óvæntan
stórsigur á Charleroi, 8-0. Það var
fyrrum leikmaður Stuttgart, Nico
Clausen, sem var í öllum aðalhlut-
verkum hjá Standard. Hann skoraði
reyndar ekki nema tvö af mörkunum
Bikar- og íslandsmeistarar Víkings
munu halda áfram vörn sinni i bik-
arnum gegn Val en dregið var í sext-
án liða úrslit bikarkeppni HSÍ um
helgina, Leikur liðanna er eini „stór-
leikurinn“ i umferðinni og draumur
margra að sjá þessi tvö lið mætast í
úrslitaleik varð því að engu. Annars
varð drátturinn þannig:
Selfoss-Stj arnan
Týr-Haukar
Reynir Þór, Ve.
Fram-Ármann
Valur-Víkingur
Fylkir-UBK
Þróttur-FH
en lagði upp önnur þrjú. Claesen var
kosinn leikmaður helgarinnar af Het
Niewsblat.
Waterschei tapaði á heimavelli
sínum fyrir Club Brúgge, 0-1, og var
það Leo van der Elst sem skoraði
eina mark leiksins á 25. mínútu.
Ragnar Margeirsson fékk að líta
slökustu einkunn Het Niewsblat
fyrir leikinn, 1, en aðeins þrír leik-
menn liðsins fengu einkunnina tvo
fyrir leik sinn. Einkunnargjöfin segir
mikið um gengi liðsins sem er nú í
næstneðsta sæti með 19 stig. Neðst
er Lierse sém fyrir stuttu framlengdi
samning sinn við Boskamp um eitt
ár með 18 stig. Hinum megin á töfl-
unni trónir Ánderlecht með 47 stig
en Club Brúgge er á hæla því með
45 stig. -fros
ÍA-KR
Fyrirkomulagið í bikarkeppninni
er þannig að dragist lið úr mismun-
andi deildum þá fær liðið úr neðri
deild heimaleik. Leikdagar hafa ve-
rið ákveðnir. Þrír fyrsttöldu leikirnir
munu fara fram þriðjudaginn 1. apríl
og hinir fimm verða daginn eftir,
miðvikudag.
Keppni í átta liða úrslitum í bikar-
keppni kvenna fer fram í þessari
viku. í kvöld mætast iBK og Stjarn-
an og annað kvöld fara hinir þrír
leikirnir fram, allir í Laugardalshöll.
KR mætir Haukum, Víkingur Fram
ogÁrmannVal. -fros
-SK
kvennaknattspyrnu:
i stúlknanna
R Isaslagur
íl DiKamum
- þegar Víkingur mætir Vai
orsökin“
aður knattspyrnudeildarVíkings
• Ólafur Friðriksson: „Myndi
verða fyrstur manna til að bjóða
þær velkomnar til baka.“
MyndH.H.
því ef kvenfólk vildi gerast félagar.
En þær yrðu að sýna meiri félags-
þroska og áhuga á knattspymu-
íþróttinni en fram til þessa.
í sambandi við 2. fl. kvenna og
íslandsmótið á Akranesi 8. og 9.
mars sl. vil ég gjarnan að komi fram
að stúlkurnar höfðu samband við
okkur í stjórninni og báðu um að fá
að taka þátt í íslandsmótinu en fóru
ekki fram á neinn stuðning. Þær
lentu í 2. sæti, sem er glæsilegt, og
vil ég nota tækifærið og óska þeim
til hamingju. Kannski gæti frammi-
staða þeirra orðið upphafið að ein-
hverju meira,“ voru lokaorð Ólafs
Friðrikssonar. -HH.
1»
• Á laugardaginn var
landsliðsmönnunum í hand-
knattleik afhentur „bónus“
fyrir frábæran árangur í
heimsmeistarakeppninni í
Sviss. Hver 'eikmaður fékk
50 þúsund krónur og myndin
hér að ofan var tekin þegar
leikmenn veittu viðurkenn-
ingu sinni viðtöku. Þeir leik-
menn sem leika erlendis
voru eðlilega ekki viðstaddir
en fá aurana senda á næstu
dögum.
DV-mynd Brynjar Gauti.
NÆTURGRILLIÐ
SiMI 25200s
SENDUM HEIM ALLAR NÆTUR UM PÁSKAHÁTÍÐINA.