Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Page 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
19
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Eldhúsinnrétting
á kr. 2000. Húsbyggjendur, til sölu
notuö eldhúsinnrétting á kr. 2000. Uppl.
í sima 10097 eftir kl. 19.
Sigurför um allt land.
Evora snyrtivörur, úr jurtum og
ávöxtum.
Evora gegn bólum.
Evora gegn exemhúð.
Evora fyrir viðkvæma húð.
Avocado-handáburður fyrir alla.
Evora, ómissandi á hverju heimili.
Verslunin Ingrid,
Hafnarstræti 9, s. 621530.
Creda tauþurrkari
til sölu fyrir 2,5—3 kg, verð 8000 kr.,
kostar nýr ca 17 þús. Sími 35244 fyrir
hádegiogeftirkl. 19.
Ignis þvottavél
til sölu, einnig Rafha eldavél. Uppl. í
síma 34396.
Reyfarakaup.
Til sölu ónotuð eldhúsinnrétting (5 og
hálfur metri, gegnheil eik), kostar kr.
300.000, selst á kr. 80.000, einnig 3
ómálaöar innihurðir, á kr. 1.000 stk.
Uppl.ísíma 23961.
Til sölu vegna .
brottflutnings svefnsófasett, svefn-
bekkur, Summuskápur og Summu-
skrifborð, lítill ísskápur. Uppl. í síma
27507 eða 29408 eftirkl. 17.
Tit sölu 6 cyl. Perkins.
Uppl. í síma 95-1577 eftir kl. 19.
Peningaskápur.
Samuel Withers peningaskápur til
sölu, selst ódýrt ef samiö er strax.
Uppl. í síma 36958 eftir kl. 18.
Antik harmonium.
Nystrum harmonium orgel til sölu,
frábært hljóðfæri og gullfalleg mubla.
Uppl. í síma 36958 eftir kl. 18.
Rebekka.
Til sölu einstaklingsrúm frá Ingvari og
Gylfa, selst á 15000 (kostar nýtt
40.000). Sími 666607. Siggi.
Oskast keypt
Ritvél og símsvari óskast.
Oska eftir að kaupa ódýra ritvél og
sjálfvirkan símsvara. Uppl. í síma
45683 eftirkl. 19.________________
Notaðar járnsmiðavélar,
rennibekkur, borvél, sög, óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-936.
Óska eftir að kaupa
bókina Islensk bókmenntasaga eftir
Stefán Einarsson útgefin 1961. Uppl. í
síma 43488 eða 31852.
Grafíkpressa.
Oska eftir að kaupa grafíkpressu.
Uppl. í síma 18832 eftir kl. 19 næstu
kvöld.
Kojur óskast keyptar,
1,70 cm eða minni, mega þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 34157.
Verslun
Jasmfn auglýsir:
Vorum að fá nýja sendingu af pilsum,
mussum, blússum, kjólum, jökkum,
satín-skyrtum o.m.fl. Tískufatnaður á
sanngjörnu veröi fyrir ferminguna.
Greiðslukortaþjónusta. Opiö frá kl.
13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns-
stíg.
Borðdúkar i úrvali:
Dúkadamask: hvítt, drapp, gult,
bleikt, blátt, breiddir 140, 160, 180.
Saumum eftir máli. Straufriir matar-
og kaffidúkar, straufríir blúndudúkar,
flauelsdúkar, handunnir smádúkar og
borðrenningar. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Til ferminga:
Kökuskraut i úrvali. Oblátur, sykur og
marsipan. Búbót, sérverslun með eld-
hús- og borðbúnað, Nýbýlavegi 24 og
Lækjargötu2 (2.h.).
Fatnaður
Mikið úrval
af leðurfatnaði og leðri. Leöurblakan,
Snorrabraut22.
Fermingorfötín frá Jenný:
Sérsaumum kjóla, dragtir og jakkaföt,
bókstaflega allt á fjölskylduna fyrir
ferminguna. Komið tímanlega svo ekki
þurfi að vísa fólki frá. Jenný, Frakka-
stíg 14, sími 23970.
Útsölumarkaðurinn, Vitatorgi.
Mikið úrval af fötum. Opið frá 9—18 og
laugardaga frá 9—12.
Heimilistæki
Óska eftir að kaupa
þvottavél, ekki eldri en 4 ára. Uppl. í
síma 651030 eftir kl. 18.
Siemens örbylgjuofn,
Neff eldavél, blástursofn + keramik-
plata, nýlegt. Eldhúsborð og stólar,
dökkbæsaö. Uppl. í síma 54250 til kl. 18,
Helga.og 53008 eftirkl. 18.
Húsgögn
Sessalon. Sessalon sófi
til sölu, nýyfirfarinn, selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 36958 eftir
kl. 18.
Hljóðfæri
Gamall en afspyrnugóður
Guild S—70 G rafgítar til sölu, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
14403 frá kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu nýir Ego
kassagítarar, studio L. Gott verð.
Uppl. í síma 43732.
Vídeó
Allt það nýjasta!
Og margt fleira. Frábært úrval af
videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest,
Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur,
spennandi þættir, Desperately Seeking
Susan, Police Academy 2, Mask o.fl.
o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært
úrval af góðum óperum. Leiga á 14”
sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes
video, Hafnarstræti 2 (Steindórshús-
inul.sími 621101.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Video—Stopp.
Donald, söluturn, Hrísateigi 19
v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikið
úrval af alnýjustu myndunum í VHS.
Avallt það besta af nýju efni. Leigjum
tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30.
Þáttagerð á myndbandi
3.—19. apríl. Fyrsta framhaldsnám-
skeiðið fyrir þá fjölmörgu sem hafa
farið á byrjendanámskeið eða mynd-
að. Færir leiðbeinendur úr mynd-
bandaiðnaöinum. Innritun í síma
40056. Myndmiðlun sf.
Borgarvideo,
Kárastíg 1, Starmýri 2. Opið alla daga
til kl. 23.30. Ökeypis videotæki
sunnudag, mánudag, þriðjudag,
miðvikudag þegar leigðar eru 3 spólur.
Aðra daga kosta tæki kr. 300. Mikiö
úrval. Símar 13540 og 688515.
Til sölu videoupptökutœki,
Saba, á fæti og 15 metra kapall. Uppl. í
síma 622278.
Nýjasta línan af
Sharp videotæki til sölu, hvítt að lit,
þráðlaus fjarstýring, gott verð, einnig
Snowcat isskápur, nýlegur, og 4ra ára
Philco þvottavél. Einnig óskast ódýrt
Utsjónvarp, staðgreiðsla. Uppl. í síma
621101 á vinnutíma.
Video Breiðholts,
Hólagarði, opið frá 2—23 aUa daga:
AUt barnaefni á 70 kr., annað efni verð-
flokkað, 120 kr. 100 kr., 70 kr. 50 kr. 30
kr. Okkar viðskipti — beggja hagur.
Video Breiðholts, Hólagarði,
Lóuhólum 2, sími 74480.
Tölvur
MSX tölva er til sölu
ásamt kassettutæki, stýripinna og 20
leikjum. Nánari uppi. í síma 37972.
BBC — Model B til sölu,
ritvinnsla og stýrikerfi fyrir diskadrif.
Uppl. í síma 53490 eftir kl. 18.
Til sölu
Sinclair Spectrum með stýripinna og
interface ásamt nokkrum leikjum.
Uppl.ísíma 71726.
Sjónvörp
Nýtt Sharp litsjónvarp,
14 tommu, til sölu. Simi 28756.
22" Luxor sjónvarpstæki
til sölu, 9 mánaða. Verð aðeins 35 þús.
kr. Uppl. í síma 72897.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Ljósmyndun
Til sölu Olympus OM 10, 50 mm
F 1,8, 80—200 F 4,5 og T 20 flass, sann-
gjarnt verð, sími 20195.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úr-
val af leðri og áklæöi. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. Látiö fagmenn vinna
verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yöur að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, simi
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Bókhald
Það borgar sig að láta vinna
bókhaldið jafnóðum af fagmanni.
Bjóöum upp á góða þjónustu, á góöu
verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan
Byr.sími 667213.
Framtalsaðstoð
Sími 23836.
Framtalsaðstoö fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Getum bætt við okkur
bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Gagna-
vinnslan. Uppl. í síma 23836.
Fasteignir
Einbýlishúsið
Sælundur á Bíldudal er til sölu, tilboð
óskast, réttur áskilinn að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl.
gefur Bjami Gissurarson, sími 93-3931,
eða Elsa Valdimarsdóttir í síma 91-
79765.
Sumarbústaðir
Til leigu sumarhús,
páskatilboð. Mosfell, Hellu, sími 99-
5828.
Vetrarvörur
Vélsleðafólklll
Nú er óþarfi að vera rakur og rass-
blautur um hátíðimar!!! 100% vatns-
þéttir, hlýir vélsleðagallar, loðfóðruð,
vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar,
margar tegundir, móðuvari fyrir
hjálma og gleraugu, tvígengisolía og
fleiri vörur. Vélsleöar í umboössölu.
Hæncó hf., Suöurgötu 3a, simar 12052
og 25604. Póstsendum.
Ski-doo Blizzard 9700
til sölu, árg. '83, 97 hestöfl, ekinn að-
eins 2500 km. Skipti á bil koma til
greina. Uppl. í síma 84708 og eftir kl. 19
í síma 76267, Jón.
Óska eftir að kaupa
vélsleða á 15C—200 þús. í skiptum fyrir
Daihatsu Charade station ’79, stað-
greidd milligjöf. Uppl. í síma 99-4527
eftirkl. 17.
Vélsleðamennl Ath., erum fluttirl
Grípið sénsinn meðan hann hangir.
Komum græjunum í lag. Stillum, lag-
fænun og bætum allar tegundir vél-
sleða. Vönduðustu stillitæki. Vanir
menn í hásnúningsvélum. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135.
Til sölu Evinrude
vélsleði árgerð ’76. Uppl. í síma 95-1577
eftirkl. 19.
Til sölu vélsleði,
Yamaha Excel, 58 ha. ’82, ekinn 4 þús.,
skipti á bíl. Uppl. í síma 99-1826.
Vélsleðar til sölu.
Pantera vélsleði til sölu, árg. ’80,
einnig E1 Tiger árg. ’85. Uppl. í síma
43350.
Yfirbreiðslur (cover)
á vélsleða til sölu, ennfremur drif-
reimar á ýmsar geröir vélsleða. Mjög
ódýrt.UppUsíma 32908.
Sem nýr Yamaha SRV 540
vélsleði til sölu árg. ’84. Góð kjör ef
samiö er strax. Uppl. í síma 99-2256.
Dýrahald
Tveggja ára kolsvört læða,
sem búið er að gera ófrjóa, er mjög
gæf, óskar eftir aö komast á gott heim-
ili. Uppl. í síma 75109 eftir kl. 18.
Hestamenn.
Hið árlega kaffihlaðborð Sörla verður
að Garðaholti nk. fimmtudag (skir-
dag). Skemmti-og fjáröflunarnefndin.
Viljugur, brúnn klárhestur
með tölti til sölu, sterkur ferðahestur,
ekki fyrir byrjendur. Veröhugmynd
30—35.000. Uppl. í síma 666107.
Viljugur, skemmtilegur,
ungur hestur, lipur og þægur, með
allan gang, til sölu. Einnig hvítur, stór
hestur, með eðlistölt, þægur. Uppl. í
síma 20808 í dag og næstu daga.
Sjö mánaða gamall
Sheffer hvolpur til sölu, mjög góður
hundur. Uppl. í síma 37427 eftir kl. 19.
Skosk-íslenskir
hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 99-
3174.__________________________
Reiðnámskeið fyrir
börn og unglinga. I vikunni 1,—4.
apríl hefjast námskeiö fyrir börn og
unglinga á vegum Fáks. Innritun
verður í dag milli kl. 14 og 17 í síma
672166 og miövikudag milli kl. 13 og 14
isíma 30178.
Nokkrir nýir, þýskir
Feldmann special tölthnakkar til sölu
á tækifærisveröi Dreki hf., sími 54079.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraöa. Gerum
tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Allar náiiari uppl. hjá BOR hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Hjól
Reiðhjólaviögerðir.
Gerum fljótt og vel við allar gerðir
hjóla. Eigum til sölu uppgerð hjól.
Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Hæncó auglýsirlll
Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leöur-
fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól,
demparaolía, loftsíuolia, O-hrings
keðjuúöi, leðurhreinsiefni, leðurfeiti,
keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl.
Hjól í umboössölu. Hæncó hf., Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Vélhjólamenn ath., erum fluttir
að Tangarhöfða 9, enn betri þjónusta
en áöur. Pirelli dekkin á nýju og enn
sprenghlægilegra verði. Alvöru
Valvoline olíur, vélstillingar með topp-
tækjum. Lítið inn. Vélhjól og sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Vantar Honda CR 125 eða 250.
Þarf að vera í góöu lagi. Simi 97-1691 á
kvöldin.
Bátar
Fiskkör, 310 lítra,
fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og
1000 lítra karanna, úrval vörubretta.
Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör
27, Kópavogi.
Ný rauömaganet,
grásleppunetateinar, sjóstangir og
drekar til sölu. Sími 10983.
Óska eftir að kaupa
bátavél, inboard-outboard, Volvo,
BMW eða sambærilegar tegundir, ekki
minni en 150 hestöfl. Uppl. í síma 94-
3102 á kvöldin.
Óska eftir neta-
og línubátum á fastan samning. Allur
afli keyptur. Tilboð sendist DV fyrir 29.
mars merkt „Afli 02”.
Óska eftir
að kaupa trillu, 2,5-3 tonn, meö tækjum
og rafmagnsrúllum. Uppl. i sima
19283.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Til sölu frambyggður sautján tonna
eikarbátur, árg. 1972, vél Kelvin, 150
hestafla. Skipasalan Bátar og bún-
aður, Borgartúni 29, simi 622554.
Flug
Varahlutir
á lager í minni flugvélar: rafgeymar,
kerti, dekk, slöngur, bremsuborðar,
vakúmdælur, samlokur, perur,
loftsíur, olíubætiefni, drainglös og
margt fleira, pöntunarþjónusta. Flug-
sport, Kársnesbraut 124, sími 41375.
Til sölu einn/fjóröi hluti
í Beechcraft Skipper árg. ’81. Ath.
skipti á hlut í stærri vél. Uppl. í síma
92-6057.
Teppaþjónusta ,
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi, bílinn og húsgögn
með nýrri og fullkominni djúphreins-
unarvél. Reynið viðskiptin, kredit-
kortaþjónusta. Uppl. í síma 78034 og
77781 eftirkl. 17.
Tek að mór teppahreinsun.
Uppl. í sima 39198.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aðeins það
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð
vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstf-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
T eppaþjónusta—útíeiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og
vatnssugur. Tökum að okkur teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Bílaþjónusta
Grjótgrindur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Bifreiðaverkstæðið Knastás hf.,
Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Sjáffsþjónusta.
Góð aðstaða til að þrífa, bóna og gera
við. Lyfta, gufuþvottur og sprautu-
. klefi, bónvörur, kveikjuhlutir, bremsu-
klossar o.fl. á staönum. Bilaþjónustan
Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarf., símar
52446 og 651546.
Nissan Patrol, Toyota Landcruiser,
Suzuki Fox. Tökum að okkur hækkanir
og breytingar á jeppum. Breytingam-
ar hafa fengið viðurkenningu frá Iðn-
taácnistofnun Islands. Renniverkstæði
Áma Brynjólfssonar, Skútahrauni 5,
Hafnarfirði, sími 651225.
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. Oll
verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann-
gjarnt verö. Þjónusta í alfaraleiö.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, Armúla
36, sími 84363.
Bílamálun
Bílasprautun og réttíngar.
Almálum, blettum og réttum allar teg.
af bifreiðum. Fljót og góð afgreiösla.
Unnið af fagmönnum. Reynið viðskipt-
in. Lakkskálinn, Auðbrekku 27, Kóp.,
simi 45311.
Almálum og blettum
allar tegundir bifreiða, einnig rétting-
ar. Föst verðtilboð. Uppl. í simum
83293 og 16427 á kvöldin og um helgar.
Vinnuvélar
Til sölu Hymans Bacco.
Uppl. í síma 95-1577 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa steypusög
til að saga i veggi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
Traktorsgrafa og vagn.
Til sölu beislisvagn með sturtum,
lengd 5,30, og traktorsgrafa, MF 70,
árg. ’74, skiptimöguleikar. Uppl. í
síma 99-6692.
County 944.
Grafa 4X4 árg. ’74 til sölu í góöu lagi.
Uppl. í sima 95-5402 eftir kl. 20.