Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Page 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
oLaÐsÖLUBÖRjv/
Sdjið
Vinnið ykkur inn
vasapeninga.
Komið á afgreiðsluna — Þ-/erholti 11
um hádegi virka daga.
Sími 27022 Þverholti 11
AFGREIÐSLA
SÍMI27022
N> vantar
/ SFTfítTAUN,
Hvsm
Vesturgötu
Nýlendugötu
Ásvallagötu
Brávallagötu
Hofsvallagötu
Ljósvallagötu
Lindargötu
Klapparstíg
Hringbraut 95-121
Grandaveg
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022
Bílaleiga
Á.G.-bílaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibilar og
sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang-
arhöfða 8-12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
E.G.-biialeigan, simi 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065, heimasimar
78034 og 92-6626. _____
Bílaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4x4
stationbílar meö dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóðum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 666312.
SH bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum.Sími 45477.
Bílaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíð 12 R, á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibila, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðir með barnastólum. Heimasími
46599.
Vörubílar
Volvo G89 varahlutir:
Volvo vél, kassi, hásing, búkki o.fl.,
einnig Peugeot 504 árg. ’74, Chevrolet
Nova ’73 og Fiat 128 ’74 í heilu lagi eða
pörtum. Uppl. í sima 45868 eftir kl. 19.
\
Ertþú
búinn að fara í
Ijósaskoðunarferð?
UXÍROW
JD ’ST'" UMBOÐSMENN aðalafgreiðsi LA ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022.
HAholtl 31
•imi 93-1875
AKUREYRI
Fjól* Traustadottir
Skipagötu 13
simi 96-25013
hoimasimi 96-25197
| ÁLFTANES
: Ásta Jónsdottir
Miövangi 106
' - simi 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydis Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
siml 97-3372
'i BÍLDUDALUR
Hrafnhildur Þór
Dalbraut 24
simi 94-2164
BLÖNDUÓS
j*j> Snorri Bjamason
Urðarbraut20
simi 95-4561
BOLUNGARVÍK
Helga Siguróardóttir
Hjallastræti 25
simi 94-7257
BORGARNES
Borgsveinn Simonarson
Skallagrimsgötu 3
siml 93-7645
BREIÐDALSVÍK
Vifill Haróarson
Sólbakka2
simi 97-5662
BÚÐARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
•imi 93-4142
DALVÍK
> Hrönn Krlstjánsdóttlr
Hafnarbraut 10
Siml 96-61171
DJÚPjVOGUR
Ásgelr ivarsson
Steinholti
slml 97-6856
Holtagötu 7
simi 95-3231
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug BJÖrnsdótlir
Árskógum 13
simi 97-1350
ESKIFJÖRÐUR
Hralnkell Jónsson
Fögruhlió 9. s. 97-6160
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
simi 99-3377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlióargötu 22
simi 97-5122
FLATEYRI
Sigrióur Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
simi 94-7643
GERÐAR, GARÐI
Katrin Eiriksdóttir
Heióarbraut11
simi 92-7116
GRENIVÍK
Regina S. Ómarsdóttir
/Egissióu 15
simi 96-33279
GRINDAVÍK
Sigrióur Róbertsdóttlr
Geróavöllum 7
simi 92-8474
GRUNDARFJÖRÐUR
Elin Jónasdóttir
Grundargötu 41
simi 93-8625
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
simi 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miövangl106
simi 51031,
Guörún Ásgeirsdóttlr
Garðavegi 9
sfmi 50641
DynskAlum 5
simi 99-5035
HELLISSANDUR
Hrafnhildur Sigurvinsd.
Keflavikurgötu 8
simi 93-6732
HOFSÓS
Guöný Jóhannsdóttir
Suóurbraut2
simi 95-6328
HÓLMAVÍK
Elisabet Pálsdóttir
Borgarbraut17
simi 95-3132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Solvallagötu 7
simi 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Akason
Garóarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hliöarvegi 12
simi 95-1474
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Hoiöarbrun 51
simi 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerói 3
simi 99-8249
HÖFNÍ
HORNAHRÐI
Svandis Valdlmarsdóttir
Vogabraut 5
simi 97-8591
HÖFN,
HORNAFIRÐI
v/Nesjahrepps
Unnur Guómundsdóttlr
Hoffelli, Nesjum
heimasimi 97-8560
vinnusimi 97-8779
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eirfksson
Pólgölu 5
simi 94-3653
SmAratúni 14
simi 92-3053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
simi 92-3466
KÓPASKER
Auóun Benediktsson
Akurgeröl 11
siml 96-52157
LAUGAR
Rannveig H. Olalsdóttir
Hólavegi 3
simi 96-43181
vinnusimi 96-43191
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Ármannsd.
Arnartanga 57
Simi666481
NESKAUPSTAÐUR
Hlif Kjartansdóttir
Miðstrasti 25
simi 97-7229
YTRMNNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttlr
LAgmóum 5
simi 92-3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Siguröur KristjAnsson
Hrannarbyggö 19
simi 96-62382
ÓLAFSVÍK
Svava Alfonsdóttlr
Ólafsbraut 56
•imi 93-6243
PATREKSFJÖRÐUR
Laufey Jónsdóttlr
Bjarkargötu 8
siml 94-1191
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
NónAsi 5
simi 96-51227
Sunnuhvoll
slmi 97-4239
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þurióur Snasbjömsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Esler Friðþjófsdóttir
HAarifi 49
simi 93-6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suöurgötu 29
simi 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Halldóra Helgadóltir
Freyjugötu 5
sfmi 95-5654
SELFOSS
BAröur Guómundsson
Austurvegi 15
simi 99-1335
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdónir
Miótúni 1
simi 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friólinna Simonardóttlr
Aöalgötu 21
•imi 96-71208
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut27
simi 95-4772
STOKKSEYRI
Garöar örn Hinriksson
Ey rarbraut 22
simi 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Sllfurgötu 25
simi 93-8410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsuóttir
Einholti
Simi 97-5864
Túngötu 3
siml 94-4928
SUÐUREYRI
Guöbjörg Ólafsdóttir
Aóalgötu 35
heimasiml 94-6251
vlnnusimi 94-6262
SVALBARDSEYRI
Berglind Túlinius
Laugartúni 10
simi 96-23740
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guölaugsdóttir
Túngötu 25
simi 94-2563
VARMAHLÍÐ,
SKAGAFIRDI
Sigurlaug Jónsdóttir
simi 95-6211
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Frióriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
Siml 98-1404
VÍKÍMÝRDAL
Saemundur Björnsson
Ránarbraut 9
simi 99-7122
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
siml 92-6523
VOPNAFJÖRÐUR
Laufey Lelfsdóttlr
Sigtúnum
•iml 97-3195
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
simi 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklin Benedlktsson
Knarrarbergl 2
•Imar 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Kolbrún Jörgensen
HAIsvegl 3
simi 96-81238
Sendibílar
Gleóilega páska!
Til sölu Mitsubitsi L 300
með gluggum og sætum, árg. ’82. Uppl.
í sima 651030 og 51570.
Sendibilastöð Hafnarfjarðar.
Oskum eftir stórum bíl. Uppl. í síma
51111 og 53768 ákvöldin.
Mazda '84 2200 Glassvan
og Renault 1200 árg. ’85, bensin, Ignis
frystikista og Spectrum tölva. Uppl. í
síma 71798 eftir kl. 20.
Bílaróskast
Óska eftir góðum bíl
á ca 100—150 þús. sem má greiöast
með Volvo ’71 á 30 þús. og 10 þús. kr.
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 39709
eftir kl. 18.
Óska eftir bil
á 100.000, helst í skiptum fyrir
Chevrolet Nova árg. ’74, skoðaðan ’86.
Uppl. í síma 621101 á vinnutíma.
Sparneytin bifreið óskast.
Greiðist meö eins árs gömlu Akai VS 6
EG myndbandstæki (kostar 64.000
nýtt) og 6 mánaðargreiðslum að upp-
hæð 10.000 hver. 100% öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 611216, Gunnar.
Óska eftir að kaupa
ódýran bíl í ökufæru ástandi, stað-
greiösla. Uppl. í sima 34139.
Óska eftir Ford Econoline,
árg. ’74—’75, 6 cyl., sjálfskiptum.
Uppl. í síma 42798.
Saab.
Oska eftir Saab 99, árg. ’78—’81, aðeins
lítið keyrður, góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 671084 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa nýlegan,
spameytinn bfl. Staðgreiðsla allt að
140 þús. Uppl. í síma 38510.
Óska eftir bil,
má þarfnast smálagfæringa, má kosta
ca 10 þús., engin útborgun. Uppl. í
síma 51986.
Bílartil sölu
Volvo SF 82
(lítill pallbíll) árg. ’75 til sölu með lítið
ekinni Perkins disilvél. Uppl. í síma
52324._____________________________
Rótting, sprautun og viðgerðir.
Þarf bfllinn ekki að líta vel út fyrir
sölu? Onnumst allar réttingar, spraut-
un og aðrar viðgerðir á ódýran og fljót-
legan hátt. Greiöslukjör. 10% stað-
greiðsluafsláttur. Geisli, simi 42444,
bflaskemman 75135, heimasími 688907.
•Greiðslukort.
Wagoneer 74 til sölu,
tilboö óskast. Greiðsla meö vaxtalausu
skuldabréfi í eitt ár kemur tfl greina.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 43168.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233: Trefjaplastbretti á Lada
1600, 1500, 1200 og Lada Sport, einnig
brettakantar á Lödu Sport, bretti á
Mazda pickup ’77—’82, Mazda 323 ’77—
’78, Mazda 929, Daihatsu Charmant
’78—’79, Subaru ’77—’79. Tökum að
okkur trefjaplastvinnu. Bflplast, Vagn-
höfða 19, simi 688233._____________
Ford Cortina árg. '73
til sölu í þokkalegu ástandi, á gjaf-
verði. Uppl. í síma 671012.
Mazda 818 árg. 78
til sölu, verö kr. 65.000, tek videotæki
upp í hluta af greiöslu. Uppl. í síma
74824.
Chevrolet Nova Custom árg. '78
til sölu, hvít, meö rafmagnsrúðum og
læsingum. Uppl. í síma 76324 eftir kl.
18.
Saab 99 árg. 72
til sölu, nýupptekin vél, skoðaður ’86.
Uppl. í sima 78449.
Toyota.
Til sölu Toyota Corolla ’75, lélegt
boddí, gott kram, góð nagladekk.
Staögreiðsla 10.000. Uppl. í síma 671084
eftirkl. 18,
Volvo Grand Lux árg.
1972 til sölu, nýskoðaður, verð kr.
45.000, góð kjör — eða 35.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 92-6666 eftir kl. 17.
Plymouth Fury III
árg. ’73 til sölu, V-8,360 cc, góöur bfll á
góöum dekkjum. Skipti möguleg á
bflum eöa mótorhjólum. Uppl. i sima
54749.
Trabant árg. 79
til sölu, ekinn 50.000 km, góöur bfll.
Verð 25.000, 5.000 út og 5.000 á mánuöi.
Uppl. i sima 38575 eftir kl. 18.
Honda Accord EX1982,
sjálfskiptur, aflstýri, sóllúga, fallegur
bfll, ekinn 47.000 km. Verð 360.000.
Uppl. í sima 611320.
Til sölu Ford Fiesta árg. 78.
Verð 115 þús., skipti á ódýrari, einnig
Philips örbylgjuofn, Sharp og Akai
videö. Uppl. í síma 19746 eftir kl. 17.
Datsun disil árg. 77 til sölu,
til greina kemur að taka video eöa
sjónvarp upp í sem greiðslu. Uppl. í
sima 92-8430.
Bronco Sport 74
til sölu, í toppstandi, keyrður 10 þús. á
vél, ný vetrar- og sumardekk. Verð 170
þús. Uppl. í síma 96-23563 á kvöldin.
Lada Sport '83,
ekinn aðeins 31.000 km, einn eigandi.
100.000 út, 20.000 á mánuði i 6 mánuöi,
alls 220.000. Sími 42112 eftir kl. 17.
Volvo 144 DL árg. 70,
þarfnast lagfæringa, fæst fyrir 15 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 92-7365.
Til sölu Saab árg. 70
og ’73 til niðurrifs. Uppl. gefur Biili í
síma 95-5511 milli kl. 18 og 19.
2 gullfallegir til sölu.
Mazda 626, sjálfskiptur, 2000, árg.
1980, einnig Datsun Laurel dísil árg.
1981, einnig Ford Cortina árg. 1974.
Uppl. i sima 688888 á daginn og 41582 og
43598 eftirkl. 19.
Plymouth Volará árg. '78
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökva-
stýri, skipti á ódýrari koma til greina.
Sími 99-1947 eftirkl. 18.
Til sölu Volvo 144, árg. 71,
til' niðurrifs. Sími 99-2446 eftir kl. 19.
Benz230Eárg.'84.
Til sölu Benz 230 E árg. ’84, VW Golf
GTI árg. ’82, Lada 1600 Canada árg.
’83.Uppl.ísíma 43350.
Blazer disil, 73,.
nýupptekinn Trader, 6 cyl., 5 gíra
kassi, uppgerður framvagn, dráttar-
krókur og mælir, skipti á ódýrari. Sími
99-6430, HrafnkeU.
Chevrolet Nova '74,
2 dyra, 8 cyl., beinskiptur, góður bfll,
selst ódýrt. Uppl. í síma 72328 (Snæi).
Subaru 1600 '81,
5 gíra, útvarp og segulband, sílsa-
listar. Verð kr. 205.000. Chrysler
Cordoba ’76, einn m/öUu. Uppl. í síma
71972.
Hver vill kaupa VW rúgbrauð
á 15 þús. kr., árg. ’70, með original
innréttingu? Hann hefur vissulega
nokkra gaUa en hann gengur og
gengur. Hringið í síma 79622.
Blazer K5 disil 74,
vél Ford D300, til sölu, lítur vel út,
skipti á ódýrari, fólksbíl. Sími 99-6088 á
daginn og 99-6082 á kvöldin.
Volgu — Vega eigendur.
Volga með nýbólstruðum sætum og
Chevrolet Vega til sölu til niðurrifs.
Sími 666036.
Bronco disil árg. '79
tfl sölu, 6 cyl. Perkins turbo, 5 gíra,
góður bfll. Gott verð, ýmis skipti. Uppl.
í sírria 99-2080 eftir kl. 19.
Datsun 160 J árg. 77
tU sölu, ónýtt lakk, annars í góðu lagi,
skoðaður ’86. Staðgreiðslutilboð
óskast. Sími 74658.
Húsnæði í boði
40 ferm herbergi
meö húsgögnum tU leigu í austur-
bænum, reglusemi áskilin. Verö kr.
10.000 á mánuöi með rafmagni og hita,
4ra mán. fyrirframgr., aðgangur að
eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma
14488 í dag og næstu daga.
4ra herbergja ibúð
í Breiöholti til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 71808 eftir kl. 17.
4—5 herbergja ibúð
á góðum stað í neöra Breiðholti til leigu
frá byrjun maí. Tilboð sendist DV,
merkt„Ibúð954”.
2ja herbergja ibúð
til leigu í Hólahverfi frá 1. apríl — 1.
des. TUboð sendist DV, merkt „Hóla-
hverfi941”.