Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
23
Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Ný íbúð í Hoitunum.
Viljum leigja 90 ferm bjarta íbúð,
stórar stofur og eitt svefnherbergi,
helst einstaklingi eða barnlausum
hjónum. Skrifleg tilboð með upplýs-
ingum um m.a. greiðslugetu og leigu-
tíma sendist DV fyrir 2. apríl, merkt
„Lausstrax925”.
Til leigu góð
3ja herbergja íbúö í Kópavogi, austur-
bæ. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist
DV, merkt „Góð umgengni”, fyrir 2.
apríl.
Góð 2ja herbergja íbúð
til leigu í Keflavík. Leigist í 1 ár eða
lengur. Fyrirframgreiðsla 4—5 mán.
Uppl. í síma 92-4317 eftir kl. 19.
Á góðum stað
í miðbænum eru til leigu tvö
samliggjandi nýinnréttuð herbergi
með eldunaraðstööu og snyrtingu og
aögangi að baöi, leigist frá mánaöa-
mótum. Sími 76083 eftir kl. 18.
Húsnæði óskast
Vantar húsnæði,
er á götunni, helst í austurbænum.
Vinsamlegast hafið samband í sima
686096 millikl. 18og20.
Njarðvik — Keflavík.
Miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúð
eöa 2ja herbergja. Uppl. í sima 92-6071
eða 92-6022 eftirkl. 20.
Ungt par óskar
eftir íbúö ,til leigu í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Uppl. í síma 651623 eftir kl.
19.
Einhleypa 22 ára stúlku,
sem er við nám í hjúkrunarfræðum í
Háskóla Islands, vantar íbúð sem næst
Hjúkrunarskólanum við Eiríksgötu,
góð strætisvagnaleið gæti þó leyft
meiri fjarlægð. Uppl. í Náttúru-
lækningabúöinni, sími 10262 og 10263,
og á kvöldin í síma 36898.
Ungur maður óskar
eftir einstaklingsíbúð eöa herbergi
með sérinngangi í Reykjavík. Uppl. í
síma 99-1809.
Einstæð móðir
meö barn óskar eftir íbúð frá 1. apríl,
reglusemi og góðri umgengni heitiö,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 97-8531.
Ung kona óskar
eftir íbúð miðsvæöis í borginni sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum mán-
aöargreiðslum heitiö. Vinsamlegast
hringið í síma 35842, Sigríður.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklingsíbúö eða lítilli 2ja her-
bergja nú þegar. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Sími 24784 eftir kl. 20 í kvöld.
Atvinnuhúsnæði
Lady of Paris óskar
eftir verslunarhúsnæði, helst á Lauga-
vegi, í Bankastræti eöa Austurstræti
sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt
„792”._____________________________
Óska eftir 50—lOOfm húsnæði
undir fiskverkun. Tilboö sendist DV
fyrir 29. mars, merkt „Húsnæði 10—
20”.
Skrifstofuherbergi til leigu
í Brautarholti, laust 1. apríl. Uppl. í
síma 22066.
Til leigu leikfimisalur
(fyrir aerobik). Uppl. í síma 15888
millikl. 11 og21.
Dalshraun, Hafnarfirði.
Iönaðarhúsnæði til leigu, 225 fm, góðar
innkeyrsludyr. Laust nú þegar. Uppl. í
síma 50651 eftir kl. 18.
70—100 ferm atvinnuhúsnæði
óskast fyrir skrifstofu og lítið verk-
stæði, má vera á 2. hæð. Hafiö
samband viðauglþj. DV í síma 27022.
H-934.
Atvinna í boði
Úr Kleppsholti eða nágrenni.
Abyggileg eldri kona óskast 4 tíma á
dag til að veita gamalli konu félags-
skap. Uppl. í sima 40324 eftir kl. 20.
Dagheimilið Grandaborg
við Boðagranda. Starfsmaður óskast
sem allra fyrst. Uppl. gefur forstöðu-
maður í sima 621855.
Vegna mikillar sölu
á Don Cano-fatnaöi getum við bætt við
nokkrum saumakonum, helst vönum,
vinnutími frá kl. 8—16. Komiö í heim-
sókn eða hafiö samband við Steinunni í
síma 29876 á vinnutíma. Scana hf„
Skúlagötu26 (gengiðinnfrá Vitastíg).
Dag- og kvöldvakt.
Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir 2
konum til verksmiðjustarfa. Uppl. í
síma 27542.
Óska eftir aðstoðarmanni
á bílasprautunarverkstæði, helst vön-
um. Uppl. að Auðbrekku 27 milli kl. 16
og 19.
Stúlka óskast til
afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á
staðnum milli kl. 18 og 20.
Veitingahúsið Trillan, Ármúla 34.
Óskum eftir duglegu
sölufólki á Stór-Reykjavíkursvæðinu
og nágrenni til að selja í hús, ekki
yngra en 17 ára. Kvöld- og helgar-
vinna. Góð sölulaun. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-980.
1. vélstjóra
vantar á MB Heinaberg SF 7 frá
Hornafirði. Uppl. í síma 97-8342.
Mann vantar
á 11 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í
síma 92-7652.
Óskum eftir að ráða
duglegt og ábyggilegt starfsfólk. Uppl.
á staðnum, miðvikudag, frá kl. 10—14.
Kínaeldhúsið, Alfheimum 6.
Tískuverslun.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá
kl. 13—18, aldur 20—30 ára. Uppl. milli
kl. 4 og 6, ekki í síma. Hígas, tísku-
verslun, Laugavegi 97.
„Party Plan", sölustýra — konur,
aukatekjur án sölureynslu svo létt er
aö selja í boöum eða síma. Áhuga?
Svar sendist til auglþj. DV fyrir 2. apríl
merkt „Rösk”.
Bifreiðarstjóri
með meirapróf óskast á greiðabíl.
Uppl. í síma 71063. Jón.
Þénið meiri peninga
með vinnu erlendis í löndum eins og
USA, Kanada, Saudi-Arabíu,
Venezuela o.fl. Leitað er eftir fólki í
lengri eöa skemmri tíma. Iönaðar-
menn, verkamenn og menntafólk. Til
að fá upplýsingar sendið tvö alþjóða-
svarmerki sem fást á pósthúsum til:
Overseas, Dept. 5032, 701 Washington
Street, Buffalo, New York, 14205,
U.S.A.
Óska eftir sölubörnum
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, góð sölu-
laun. Uppl. í síma 671305.
Starfsfólk óskast
til almennra veitingastarfa í fasta
vinnu frá og með næstu mánaða-
mótum, vaktavinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-956.
Skrifstofumaður óskast,
þarf að vera vanur bókhaldi. Þekking
á útgerð æskileg. Heilsdags- eða hálfs-
dagsvinna. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-928.
Atvinna óskast
Smiður óskar
eftir atvinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 17995 eftir kl. 18.
23 ára stúlka óskar
eftir helgarvinnu, er vön afgreiðslu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
19746 eftirkl. 17. Oddný.
Óska eftir aukavinnu,
t.d. ræstingu, húshjálp eða umönnun
aldraðra, margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 39675.
24 ára gömul stúlka óskar
eftir traustu starfi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 77282 eftir kl. 17.
Hreingerningar
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eöa timavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hreingemingar.
Hólmbræður — hreingemingarstöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar- og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr
teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Astvalds. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúöum, stigagöngum og fyrir-
tækjum. Eingöngu handþvegið. Vönd-
uö vinna. Hreinsum einnig teppi. Sím-
ar 78008,20765,17078.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, einnig teppa-
hreinsun með nýrri djúphreinsunarvél
sem hreinsar með góðum árangri.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 66708.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sót-
hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun
og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir. Símar 614207 —
611190— 621451.
Hreingerningaþjónusta
Magnúsar og Hólmars. Tökum aö
okkur hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, fyrirtækjum o.fl., glugga-
þvott og teppahreinsun. Fljót og góð
þjónusta. Ath., allt handþvegiö. Lands-
byggðarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í
síma 29832 og 12727.
Þjónusta
Pípulagnir — viðgerðir.
Onnumst allar viðgerðir á böðum,
eldhúsum, þvottahúsum og stiga-
göngum. Tökum hús i fast viðhald.
Uppl. í síma 12578.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765 og
símsvari allan sólarhringinn, 651370.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuö og póleruð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, simi 23912.
Er stiflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskuin, wc,
baökerum og niðurföllum, notuin ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl. í síma 41035.
Tveir réttindamenn
í húsasmíði taka að sér parketlagnir,
uppsetningu á viðarþiljum, innrétting-
um, léttum veggjum o.fl. Símar 641618
og 46273.
Byggingaverktaki
tekur að sér stór eða smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað-
arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og
húsgagnasmíðameistari, sími 43439.
Verktak sf., simi 79746.
Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst-
ingur 200—400 bar. Sílanhúðun með
mótordrifinni dælu (sala á efni). Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu-
skemmda. Verslið við fagmenn, það
tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson,
húsasmíðameistari.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, mar-
mara, flisagólf o.fl. Aukum endingu
allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun.
Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar
614207 - 611190 - 621451. Þorsteinn og
Siguröur Geirssynir.
Pipulagningameistari
getur bætt við sig vinnu. Uppl. í síma
33412.
Snjómokstur.
Uppl. í síma 45354.
Til leigu traktorsgrafa
í snjóruðning o.fl. Uppl. i sima 42387,
Olafur, og 78985, Páll.
Húsasmíðameistari.
Tökum að okkur viðgerðir á gömlum
húsum og alla nýsmíði. Tilboð — tíma-
vinna — greiðslukjör. Uppl. í síma
16235 og 82981.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur alla málningarvinnu
utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúðun,
alhliða viðhald fasteigna. Tilboð —
tímavinna. Verslið við ábyrga fag-
menn með áratuga reynslu. Uppl. í
síma 61-13-44.
Málun, lökkun, sprautun
á hurðum, skápum, hillum, stólum og
m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl.
9—17. Ath., lokaö í hádeginu.
Borðbúnaður til leigu.
Leigjum út alls konar borðbúnaö fyrir
fermingarveislur og önnur tækifæri,
s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu-
bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún-
aðarleigan, sími 43477.
Húsaviðgerðir
Ath. Litla dvergsmiðjan:
Setjum upp blikkkanta og rennur.
Múrum og málum. Sprunguviðgerðir
og húsaklæðningar, þéttum og skiptum
um þök. Oll inni- og útivinna. Gerum
föst tilboö samdægurs. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897
eftirkl. 17. Ábyrgö.
Háþrýstiþvottur,
með eða án sands, við allt að 400 kg
þrýsting. Sílanhúðun meö sérstakri
lágþrýstidælu sem þýðir sem næst há-
marksnýting á efni. Sprungu- og múr-
viðgerðir, rennuviðgerðir og fleira.
Steinvernd sf„ sími 76394.
Einkámál
Halló, stúlkur.
47 ára myndarlegan mann, einhleyp-
an, langar að kynnast stúlkum á öllum
aldri. Er heiðarlegur og hæfilega
reglusamur. Sendið svar til DV fyrir
miðvikudagskvöld merkt „Skemmtun
umpáska”.
Vel stæður og myndarlegur
karlmaöur um fimmtugt óskar eftir að
kynnast konu, 35—45 ára, með náin
kynni í huga. Svar sendist DV í síðasta
lagi4. apríl, merkt „Páskar ’86”.
Kennsla
Leiðsögn sf., Þangbakka 10,
býður grunn- og framhaldsskólanem-
um aðstoð í flestum námsgreinum.
Hópkennsla — einstaklingskennsla.
Allir kennarar okkar hafa kennslurétt-
indi og kennslureynslu. Uppl. og innrit-
un í síma 79233 kl. 16.30—18.30 virka
daga, símsvari allan sólarhringinn.
Tónlistarskóli Vesturfoæjar
hefur tekiö aftur til starfa í Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3, meö alhliða tón-
listarfræðslu og úrvalskennurum.
Borgarinnar lægstu kennslugjöld, meö
afslætti til nemenda styrktar- og stofn-
félaga sjálfseignarstofnunar skólans.
Nýir nemendur velkomnir strax. Á
kennslu hefur orðið mánaðarhlé vegna
flutnings og óvæntra atvika. Uppl. í
símum 21140 og 17454.
Innrömmun
Tökum allskonar myndir
i innrömmun. Allistar í úrvali. 180 teg-
undir af trélistum, fláskorin karton í
mörgum litum. Einnig plakatmyndir
til sölu í álrömmum. Opiö á laugardög-
um, sími 27390. Rammalistinn, Hverf-
isgötu 34.
Spákonur
Spái í spil
á mismunandi hátt. Les í lófa fortíð,
nútíð og framtíð. Góð reynsla. Uppl. í
síma 79192 alla daga.
Ferðalög
Ferðaþjónustan Borgarfirði
Ferðahópar! ættarmót! ferðafólk!
Góð aðstaða úti sem inni fyrir
ættarmót og feröahópa. Fjölbreytileg-
ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga,
veiðiferðir, veiðileyfi, útsýnisflug,
leiguflug, gistirými, tjaldstæði, veit-
ingar, sund. Pantið tímanlega. Upplýs-
ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185.
Gistihúsið Langaholt
á sunnanverðu Snæfellsnesi, stækkað
og endurbætt: Rúmgóð gistiherbergi.
Gisting kr. 300, hópar frá kr. 200.
Páskaferðir á Snæfellsjökul. Silungs-
veiðileyfi í apríl kr. 100. Hringið í síma
93-5719.
Garðyrkja
Garðaigendur.
Húsdýraáburöur til sölu, einnig sjáv-
arsandur til mosaeyðingar. Gerum viö
grindverk og keyrum rusl af lóðum ef
óskaö er. Uppl. í sima 37464 á daginn
og 42449 eftirkl. 18.
Húsdýraáburður.
Höfum til sölu húsdýraáburð (hrossa-
tað). Dreift ef óskað er. Uppl. í síma
43568.
Ökukennsla
ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, meö vökva- og velíf’
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskirteiniö, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökúkennari,
sími 40594.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara
en verið hefur miöaö við hefðbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
--------------------------------ac
Kenni á Mitsubishi Galant
turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax. Æfingatímar
fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið
þar sem reynslan er mest. Greiðslu-
kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og
27716. Okuskóli Guðjóns 0. Hanssonar.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir.
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309.
Ornólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s.33240.
Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186.
Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy ’86. s.305J#>
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829.
Gunnar Sigurösson Lancer s. 77686.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s.17284.
Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX '85 s. 24158-34749.
Sigurður Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 767«?’
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s.73760.
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86 bílasími 002-2236.
Líkamsrækt
Hressið upp á útiitið
og heilsuna í skammdeginu. Opið virka
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl.
20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ódýru
morguntímana. Verið velkomin. Sól-
baðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
strnti 7, simi 10256.
Ljósastofa JSB, Bolholti 6,4. hæð.
Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla
daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 mín.
perur. Hár A-geisli, lágmarks B-geisli.
Hámarks brúnka, lágmarks roði.
Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem
getur þú keypt í afgreiðslu. Handklæði
fást leigð. Tónlist við hvem bekfe.
Oryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá
JSB. Tímapantanir í sima 36645.