Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Page 27
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 25. MARS1986. 27 Bridge Dennis Koch fékk hreinan topp í spili dagsins þegar hann varð Kaup- mannahafnarmeistari í tvenndar- keppni ásamt Judy Norris í síðustu viku. Vestur spilaði út laufkóng í þremur hjörtum suðurs. Vestur Norður * DG4 S? ÁD42 0 10 * Á8743 Auítur AÁ952 A 108 V 8 KG76 0 KG32 0 D975 + KDG10 SUÐUR * 962 * K763 V 10953 0 Á864 * 5 Vestur gaf. Enginn á hættu. Sagn- ir. Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1T pass 1S pass 1G pass 2T pass pass 2H 3T 3H p/h Vestur spilaði út laufkóng. Koch drap á ás og spilaði spaðadrottningu. Vestur drap - betra að gefa - og spilaði laufdrottningu. Koch tromp- aði. Tók tígulás og trompaði tígul. Spaði á kóng og tígull aftur trompað- ur. Þá lauf trompað og tígull með hjartadrottningublinds. Staðan: Norðuk ♦ G Á VtSTlK 0 — Austuk * 95 - ♦ 87 A __ 8 V KG76 0 —< SUÐUR * 73 V 109 0 — * - - '0 — ♦ G * - Koch spilaði nú laufi frá blindum og sama hvað austur gerir. Suður fær tvo slagi á tromp til viðbótar þeim átta sem hann hafði áður fengið. 10 slagir eða 170 og 19 stig af 19 mögu- legum. Skák Sl. sunnudag voru íjörutíu ár frá því Alexander Aljekhin lést, einhver mesti skákmaður sem uppi hefur verið. Heimsmeistari um langt ára- bil. Hann lést á hóteli í Estoril, út- borg Lissabon í Portúgal, að kvöldi hins 23. mars 1946. Hafði þá haldið heimsmeistaratitlinum frá 1927 að tveimur árum undanskildum, 1935-1937, þegar Max Euwe náði frá honum titlinum. Hér er fræg skák Aljekhin gegn Emanuel Lasker í Zúrich 1934. Alj- ekhin hafði hvítt og átti leik. l.Dxg6!! og Lasker gafst upp. Ef 1. — gxh6 2.Hh3mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Logreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 21.-27. mars er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótelc Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunártíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 19 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkve.nnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, leður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. - Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 1516 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Lína fór í megrunarkúr þegar það dugði ekkert nema tjaldið utan um hana. Lalli og Lína Stjömuspá m Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. mars. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Vinur þinn, sem hefur þurft að ganga í gegnum óvissutíma- bil, sér nú rétta leið. Þú verður sennilega að velja á milli tveggja jafnspennandi boða. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Þú reynir sættir þegar tvær persónur af gagnstæðu kyni rífast. Það sem þú þarfnast er rólegt kvöld einn með sjálfum þér. Hrúturinn (21. mars - 20. april): Hafðu ekki of miklar áhyggjur af einhverjum liðnum at- burðum. Byggðu á reynslu fyrir góða framtíð. Sennilega verður þú svo upptekinn að þú verður að vanrækja kunn- ingjana. Nautið (21. apríl - 21. mai): Góður dagur til þess að fjárfesta. Þú gætir gert einhvern mjög ánægðan með því að hrósa honum. Tvíburarnir (22. maí-21.júní): Skapandi hugmynd, sem þú hefur, fellur í góðan jarðveg en gæti reynst dálitið dýr. Þú gleðst yfir bréfi. Þú hefur mikla orku um þessar mundir. Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú getur hlakkað mjög til þess að hitta ákveðna persónu, sem þú hittir á fundi fyrir skömmu. Áætlun um endurbætur á heimilinu verður vel tekið. Ljónið (24. júIí-23. ágúst.): Allt í einu fmnst þér að þú þurfir að vera eiim til þess að hugsa um ákveðna hluti. Þú kemst ekki að neinni niðurstöðu um þau mál að sinni. Meyjan (24. ágúst -23. sept.): Þú hefur góða hæfileika til einbeitingar og þarfnast þess sérstaklega í dag. Það er meira en eitt vandamál sem þú þarft að yfirstíga, og fjölskyldan þarfnast líka athygli. Vogin (24. sept. -22. okt.): Þú átt von á einhverju ónæði. Einhverjar smááhyggjur fanga huga þinn. Spennan minnkar og kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn (23. okt. - 22. nóv.): Þér fmnst það skylda þín að heimsækja eldri manneskju en heimsóknin verður mjög ánægjuleg. Varastu að eyða um of því þú mátt búast við óvæntum útgjöldum. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Vinur þinn er traustur og ábyggilegur og hefur skemmtilegar hugmyndir. Þú hressist við smáástarskot í kvöld. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Vinnan gengur nokkum veginn án truflana. Góður tími til þess að huga að fjármálunum, gera hreint fyrir sínum dyrum og borga reikninga. Kláraðu öll viðskiptabréf. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÖalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá seþt-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja~6 ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir I aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á nxiðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 Z T~ ¥ □ (o 7- 9 7W I; li 72 )3 n Vt /s" /? ié Tt W l) 7T 21 Lárétt: 1 tóftir, 7 ellegar, 8 nægja, 10 uppspretta, 11 hljóma, 12 rótleysi, 14 féll, 16 strýta, 19 svíðingur, ,22 strax, 23 mál. , Lóðrétt: 1 keipóttur, 2 súld, 3 skyn- semi, 4 boli, 5 jaka, 6 snúningur, 9 ílát, 13 klampi, 15 hnappur, 17 hress, 18 farfa, 20 tónn, 21 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hreykin, 8 vor, 9 læðu, 10 okkur, 12 að, 13 færar, 15 loka, 17 sló, 19 ólu, 20 stóð, 21 markaði. Lóðrétt: 1 hvoll, 2 rok, 3 er, 4 ylur, 5 kærasta, 6 iðar, 7 nuð, 11 kækur, 13 fola, 14 góði, 16 ask, 18 lóð, 19 óm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.