Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986. -
29
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar-
andi:
RARIK-86005: Götuljósaperur
Opnunardagur: Miðvikudagur 23. apríl 1986 kl.
14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma
og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
þriðjudegi 25. mars 1986 og kosta kr. 200,- hvert
eintak.
Reykjavík 25. mars 1986.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Smáauglýsingadeild
verður opin um páskana
sem hér segir:
Miðvikudag 26. mars ki. 9-18.
Skírdag til páskadags LOKAÐ.
Mánudag 31. mars (2. í páskum)
kl. 18-22.
Auglýsingin birtist þá í fyrsta
blaði eftir páska - þriðjudaginn
1. apríl.
Ánægjulega
páskahelgi
SMÁ -auglýsingadeild,
Þverholti 11 - Sími91-27022.
Auglýsendur, athugið.
Síðasta blað fyrir páska
kemur út MIÐVIKU-
DAGINN 26. MARS og
fyrsta blað eftir páska
kemur út ÞRIÐJUDAG-
INN 1. apríl.
1 SlMI 27022
„REYFARAKAUP"
Viö fengum takmarkað magn af Toshiba örbylgjuofn-
um með verulegum afslætti.
Nú getum við boðið þér ER 665 Toshiba örbylgjuofn-
inn á hreint ótrúlegu verði!
LANDSÞEKKT ÞJÓNUSTA
Islenskar leiðbeiningar fylgja ásamt uppskriftum.
Matreiðslubók.
Matreiðslukvöldnámskeið án endurgjalds.
Toshiba-uppskriftaklúbburinn stendur þér opinn
með spennandi uppskriftum.
Gerð ER 665
skemmtilegur heimilisofn.
Tímastilling. Hitastilling 1-9.
Afsláttarverð kr. 18.445,-
Láttu ekki þetta tilboð renna þér úr greipum.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF Greiðslukjör: útborgun 5.000,-
bergstadastræti ioa simi 16995 eftirstöðvará6 mánuðum.
PASKABLAÐ
- 64 síður-
Meðal efnis:
Nærri heimsins iðu:
Viðtal við Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eimskipafélags íslands
• Eru konur hæfari stjórnendur en karlar?
• Hvað er inni og hvað er úti?
-tískusveiflur 1 986-
Aðalsteins Ingólfssonar við Margaretl
Drabble
• Nýjustu bílarnir
• Poppið á sínum stað
• Vísnaþátturinn vinsæli
Páskadagbókin:
,l henni eru allar upplýsingar um sjónvarp, útvarp, leikhús og
l skemmtistaðina um páskana i
• Viðtal