Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986. 31 Utvarp Sjónvarp Útvarpið, rás 1, kl. 22.20 Ave María - Boðun Maríu Þriðjudagur 25.mars Útvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón. Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985“. Bryn- dís Víglundsdóttir segirfrá (7). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Fiðlusónata í f-moll op. 133 eftir Friedrich Kuhlau. Palle Heic- helmann leikur á fiðlu og Tamás Vetö á píanó. b. Fiðlu- sónata í A-dúr op. 19 eftir Carl Nielsen. Kim Sjögren leikur á fiðlu og Anne Öland á píanó. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Ed- vard Fredriksen. (Fró Akur- eyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað- ur. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. TómasSon flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmundsson talar. 20.00 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Stjórnandi: Guðbiörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst útvarpað 1980.) 20.30 Áð tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 20.55 ísiensk tónlist. a. „Minni íslands“, forleikur eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Jean-Pierre Jac- quillat stjórnar. b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Jón Nordal. Gísli Magnússon leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Páil P. Pálsson stjórn- ar. c. „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „I fjall- skugganum“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les(13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- _ dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ave Maria - Boðun Mar- íu. Dagskrá tekin saraan af Nínu Björk Árnadóttur. Lesari með henni: Gunnar Eyjólfsson leikari. (Áður flutt á boðunar- degi Maríu, 25. mars, fyrir fjór- umárum.) 22.45 „Grunur", smásaga eftir Matthias Magnússon. Höf- undur les. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. UtvaipmsII 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í utþsjá Guðlaugar Maríu Bjarnadóttur og Margrétar 0'- afedóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjómandi: Páll Þoreteinsson. 12.00 Hlé. 14-09, Blöndun á staðnum. Stjómandi: Sigurður Þór Sal- vareson. 16-00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G- Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11,00,15.00,16.00 og 17.00. 17.03-18.00 Svœðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svœðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 í kvöld verður flutt dagskrá um hina frægu bæn, Ave María - Boðun Maríu. Það er Nína Björk Ámadóttir sem tekur saman þessa dagskrá en lesari með henni er Gunnar Eyjólfs- son. Kaþólikkar halda mikið upp á þessa bæn og er hún mikið sungin meðal þeirra. Kaþólikkar biðja mikið heil- aga Maríubæn og ótalmörg fræg tónskáld hafa samið tónlist við þenn- an gamla latneska texta. Nína Björk þýðir hana úr latínu og útskýrir inntak hennar og hvernig bænin varð til. Börn úr Landakotskirkju syngja Maríubæn í upphafi þáttarins en einnig mun munkakór og pólsk söng- kona syngja bænina. Síðan verður lesið úr Maríusögu sem fjallar um ævi Maríu, foreldra Maríu, hvernig þau eignuðust hana og hvemig hún fastnaðist Jósep. -SMJ Nína Björk Árnadóttir rithöfundur hefur tekið saman dagskrá um hina frægu bæn, Ave María. Ekkert sjónvarp íkvold Vegna uppsagna tæknimanna sjónvarpsins verður ekkert sjón- varp í kvöld og jafnvel líkur á því að ekkert sjónvarp verði fyrr en á föstudagskvöld. -SMJ Vmsældalisti 20.-26. mais ... ThompsonTwins ......... Smartband .......... FiveStar ... Gunnar Þórðarson .... Handboltalandsliðið ............ Sandra Herbert Guðmundsson .............. Kiss Bobbysocks 1. (3) KIIMGFORADAY .......... 2. (8) LA-LÍF ................ 3. (1 ) SYSTEM ADDICT ........ 4. ( 2 ) GAGGÓ VEST (í minningunni) 5. (13) ALLT AÐ VERÐA VITLAUST .. 6. (10) LITTLE GIRL .......... 7. (7) WON'T FORGET .......... 8. (6) TEARS ARE FALLING ..... 9. (-) WAITING FOR THE MORNING 10. (5) WHEIM THE GOIIVIG GETSTOUGH ... BillyOcean 11. (11) REBELYELL ..................... Billyldol 12. (4) HOWWILLIKNOW ............... Whitney Houston 13. (9) BORDERLINE ...................... Madonna 14. (-) ABSOLUTE BEGINNERS ............. David Bowie 15. (-) LOVETAKEOVER ...................... FiveStar 16. (22) ST. ELMO'S FIRE ................. John Parr 17. (15) INALIFETIME ................ Clannad/Bonco 18. (14) HRÚTURINN ............ BjartmarGuðlaugsson 19. (30) HARLEM SHUFFLE ........... The Rolling Stones 20. (18) GULL ..................... Gunnar Þórðarson 21. (12) BABYLOVE ......................... Regina 22. (24) SANCTIFYYOURSELF ............ SimpleMinds 23. (29) YOUR LATESTTRICK .............. DireStrais 24. (16) BURNING HEART .................. Survivor 25. (-) MOVEAWAY .................... CultureClub 26. (19) WALKOFLIFE .................. DireStraits 27. (-) KISS ............................. Prince 28. (27) MANIC MONDAY .................... Bangles 29. (-) NEWYORK, NEWYORK .............. FrankSinatra 30. (-) NO ONE ISTO BLAME ............ HowardJones RÚV-2 FM 99,9 ^V)REYRI/VG4/?/ Gerist áskrifendur! Áskriftarsíminn á Akureyri er 25013 ATHUGIÐ! Afgreiðsla okkar Tekið er á móti smáauglýsingum Skipagötu 13 í síma 25013 og á afgreiðslunni. er opin virka daga kl. 13—19 Skipagötu 13. og laugardaga kl. 11 — 13. Blaðamaður á Akureyri, Jón G. Hauksson, hefur aðsetur á sama stað. Vinnusími hans er 26613, heimasími 26385. VIÐ FÆRUM YKKUR DAGLEGA Afgreiðsla — auglýsingar Skipagötu 13 — Akureyri. Sími 25013. Veðrið í dag verður norðan- og norðaustan- átt á landinu, gola eða kaldi um vest- anvert landið en kaldi eða stinnings- kaldi um landið austanvert. É1 verða á Norðausturlandi en úrkomulaust annars staðar. Á Suður- og Vestur- landi verður víða léttskýjað. Frost 9-5 stig. tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -6 Egilsstaðir skafrenn- -5 Galtarviti ingur léttskýjað -6 Hjarðarnes skýjað 3 Kefla víkurfl ugv. léttskýjað -5 Kirkjubæjarkla ustur hálfskýj að 4 Raufarhöfn skafrenn- -6 Reykjavík ingur léttskýjað -5 Sa udárkrókur alskýjað -5 Vestinannaeyjar léttskýjað -4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað -2 Helsinki skýjað 1 Kaupmannahöfn slydda 1 Osló snjókoma 0 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn haglél 2 Útlönd kl.18 í gær: Algarve skýjað 18 Amsterdam skúr 5 Barcelona skýjað 17 (CostaBrava) Berlín rigning 4 Chicago léttskýjað 7 Feneyjar þokumóða 7 (Kimini/Lignano) Frankfurt skúr 7 Glasgow haglél 1 Las Palmas (Kanaríeyjar) London skúr 5 LosAngeles mistur 21 Luxemborg skúr 4 Malaga léttskýjað 21 (Costa DelSol) Montreal léttskvjað -5 New York heiðskírt 10 Nuuk snjókoma -2 París skýjað 6 Róm þokumóða 13 Vín skýjað 9 Winnipeg skýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 58. - 25. mars 1986 kt. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,500 41,620 41,220 Pund 60,881 61,057 60.552 Kan.dollar 29,543 29,628 28,947 Dönsk kr. 4.8538 4.8678 5.0136 Norsk kr. 5,7316 5,7482 5,9169 Sænsk kr. 5,6713 5,6877 5,7546 Fi. mark 7,9915 8,0146 8,1286 Fra.franki 5,8438 5,8607 6,0323 Belg.franki 0,8757 0,8782 0,9063 Sviss.franki 21,3730 21,4348 21,9688 Holl.gyilini 15,8791 15,9250 16,4321 V-þýskt mark 17,9266 17.9784 18.5580 it.líra 0.02635 0,02643 0.02723 Austurr.sch. 2,5562 2,5636 2,6410 Port.Escudo 0.2767 0,2775 0,2823 Spá.peseti 0,2854 0.2862 0.2936 Japanskt yen 0,23090 0,23157 0,22850 irskt pund 54,270 54,426 56.080 SDR(sérstök dráttar- réttindi) 47.3287 47.4665 47.8412 ' Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.