Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Page 6
6 DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. Viöskipti Viðskipti Viðskipti Viðskipti Peningamarkadurinn Innián með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65 74 ára geta losað inn- stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarn- ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 13,75% nafnvöxtum og 14,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir vefðtrygging auk 1% vaxta í úttektarmánuðinúm. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,4% ársávöxtun eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,7‘X> í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 ára afmælisreikningur er verötryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25% og breytastekki á meðan reikningurinn verð- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8,50%, 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefíi 7,5 og 8'X, vexti. Utvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverötryggðra reikninga í bankanum, nú 12,4%, eða ávöxtun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburöur er gerður mánaðarlega en vcxtir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 8%, þann mánuð. Verslunarbankinn: Kaskórcikningur er óbundinn. f»á ársíjóröunga, sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekiö út einu sinni, eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 12,9% eða eins ogá verðtryggöum 6 mánaða reikningum. með 3% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almerinir sparisjóðsvextir, 8,5‘X>, og eins á alla innstæð- una innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Vextir færast fjórum sinnum á ári og leggjast við höfúðstól. í>eir eru alltaf lausir til útborgunar. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reiknfngur oröinn 3ja mánaða er gerður samanburöur á ávöxtun ineð svokölluöum trompvöxtum. 12.5%, með 13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða. annars almenna spari- sjóðsvexti. 8‘X>- Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mán- uði, óverötryggða en á 15,5% nafnvöxtum. í>eir eru færðir einu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mánaða reikningar 5 sparisjóða eru með innstæðu bundna óverðtryggða í 18 mánuði en á 14,5% nafnvöxtum og 15,2% ársávöxtun. Sparisjóðirnir í Keflavík. Hafn- arfirði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikninga. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld f Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem em 50 þúsund áð nafnverði. í>au em: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með þriggja ára binditíma em ársvextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamiðum, til mest 14 ára, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársávöxtun er 8,16% á verðbættan höfuðstól hverju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini em til fimm ára. I>au eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku marki og frönskum franka). Vextir em 8,5%. Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn veröbréf Fastcignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. I>au eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin em ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau em scld með afföllum og ársávöxtun er al- mennt 12 16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til einstaklinga 782 þúsundum króna, 2 4 manna fjölskyldna 994 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.161 þúsundum, 7,manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.341 þúsundum. Lánin em til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 391 þúsund krónur til einstaklings. annars mest 195 þúsund. 2 4 manna fjölskvlda fær mest 497 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 248 þúsund. 5 manna fjölskylda eða stærri fær mest 580 þúsundir til fyrstu kaupa. annars mest 290 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin em verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól. aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóðurákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns- rétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán ém á bilinu 150 1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin em verð- tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15 42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef l(XK) krónur liggja inni í 12 mánuði á . 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtrvggð í verð- bólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 rnánuði. I>á verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102.50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir em frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísitölur Lánskjaravisitala í apríl 1986 er 1425 stig en var í mars 1428, stig og í febrúar 1396 og janúar 1364 stig. Miðað er við gmnninn 100 íjúní 1979. Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1986 er 265 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3924 stig á grunni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 01.04. en um 10% næst þar áður, frá 01.01. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samning- um leigusala og leigjenda. VEXTIR BflNKA 0G SPARISJÓÐA (%) 01. -10.04. 1986 INNLÁN MEÐ sérkjúrum SJÁ SÉRLISTA l| X s ll ii 31 II ii Samvinnu- bankmn II li)L INNLAN 0VERÐTRYGGÐ SPARISJÓÐSBÆKUR Óbundin innstæða 9.0 9.0 8.0 8.5 8,0 9.0 8.0 8.0 8.5 8.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 10,0 10.25 10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10.0 9.0 6 mán.uppsögn 12.5 12.9 12.5 9.5 10.5 10.0 10.0 12.0 10.0 12mán. uppsögn 14.0 14.9 14.0 11.0 12.0 12.0 SPARNAÐUR - LANSRÉTTURSparað3-5mán. 13.0 13.0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp. 6mán. ogm. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10.0 TÉKKAREIKNINGAR Ávisanareikningar 6.0 6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hlaupareikningar 4.0 3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 INNLÁN VEROTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mán.uppsögn 3,5 2.5 2.5 3.0 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 INNLAN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadollarar 8.0 8.0 7.0 7.0 6.5 7.5 7.0 7.0 7,5 Sterlingspund 11.5 11.5 10.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 10.5 Vestur-þýsk mörk 4.5 4.5 3.5 4.0 3.5 4.0 3.5 3.5 4.0 Danskar krónur 9.5 9.5 7.0 8.0 7.0 7.5 7.0 7.0 8.0 útlAn óverðtryggð ALMENNIR VlXLAR (forvextír) 15,25 15.0 15,25 15.25 15,25 15.25 15.25 15.25 15.25 VIÐSKIPTAVlXLAR 3) (forvextir) kge 19.5 kge 19.5 kge kge kge kge AIMENN SKULDABRÉF 2) 15.5 15.5 15,5 15.5 15.5 15,5 15.5 15,5 15.5 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) kge 20.0 kge 20,0 kge kge kge kgc HLAUPAREIKNINGAR YFIRDRÁTTUR 9.0 9.0 9.0 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9 0 ÚTLANVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Að21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0 Lengri en2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU sjAnedanmAlsij l)Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,25%, í Bandaríkjadollurum 9,0%, í sterlingspundum 13,25%, í vestur-þýskum mörkum 5,75%. 2)Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfúm, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merktvið, einnig hjáQcstj^tgpUtspamiáaupum^ . Taka bílaum- boð okurvexti? „Það segir skýrt í okurlögunum að ekki megi taka meiri kostnað af þeim sem þú ert að lána en hæstu lögleyfðu vexti,“ sagði Gísli Gísla- son stud.jur. í samtali við DV, en hann hefur kært til rannsóknarlög- reglunnar, fyrir hönd umbjóðanda síns, vegna meints brots ó okurlög- um hjá bílaumboðinu Sveini Egils- syni. Er hér um að ræða kaup á nýjum bíl, Fiat Panda, þar sem 60% af andvirðinu er lánað til tveggja ára á skuldabréfum. Ofan á upphæð skuldabréfsins er bætt, auk lögleyfðra vaxta, s.k. kostnaðar- og ábyrgðarþóknun sem nemur um 12% af eftirstöðvunum. Samkvæmt upplýsingum DV er hægt að fá sömu greiðsluskilmála hjó fleiri bílaum- boðum, þ.e að eftirstöðvar bílverðs sé borgað ó allt að tveimur árum og er affollum af skuldabréfum bætt inn á til hækkunar á upphæðinni á skuldabréfinu. „Það hefur tíðkast lengi að við- skipti væru gerð á þennan veg. Notast er við sérstakan skala yfir það hvað það kosti að taka lán sem þessi hjó bílaumboðunum. Þeir vilja að kaupendur borgi afföllinn af skuldabréfunum þegar þau eru seld aftur, annaðhvort í banka eða á hinum almenna markaði.“ Gísli sagði að sama hvaða nafni kostnaðurinn væri nefndur, hann mætti ekki vera hærri en sem svar- ar hæstu lögleyfðu vöxtum á hveijum tíma í viðskiptum sem þessum. Bréfin bæru hæstu lögleyfðu vexti og því væri ekki hægt að bæta við öðrum kostnaði en kostnaði við að þinglýsa og út- búa bréfíð. Hann sagði að það skipti engu máli þótt kaupendur bifreiða undirgengjust sjálfviljugir þessa Stangast það á við okurlögin að láta kaupendur bíla borga fyrirfram fyrir afföll á skuldabréfum? Myndin sýnir Fiat Panda eins og kærumálið snýst um. DV-mynd KAE skilmála. „Þeir sem fengu lánað hjá Hermanni Björgvinssyni gengust líka sjálfviljugir undir þá skilmála sem fylgdu því að fá lánið,“ sagði Gísli. DV hafði samband við Jóhannes Ástvaldsson, framkvæmdastjóra hjá Sveini Egilssyni hf. Hann sagðist ekkert vilja um málið segja en fyrir- tækið sendi í gær frá sér svohljóð- andi tilkynningu vegna þessa máls: „Þegar bílar eru greiddir að hluta með skuldabréfum hjá okkur er fjármagnskostnaður vegna skulda- bréfanna reiknaður í samræmi við þann kostnað sem fellur til við söiu bréfanna í banka. Er þessi kostnað- ur hjá okkur í samræmi við það sem gerist í almennum bankaviðskipt- um í dag. Við höfum lagt fram gögn um þessi viðskipti hjá viðkomandi yfirvöldum og við þau hafa ekki verið gerðar athugasemdir." Þorsteinn Guðnason hjá Fjárfest- ingarfélaginu sagði í samtali við DV að viðskiptahættir eins og hér væri um að ræða tíðkuðust alls staðar í viðskiptum. Rætt væri um s.k. staðgreiðsluverð og greiðslu- kjaraverð sem væri hærra. Þor- steinn sagði að slíkt gilti ekki eingöngu í bílaviðskiptum heldur í öllum greiðslukjaraviðskiptum. „Ef þú kaupir þér ískáp gilda þessir skilmólar,“sagði Þorsteinn. -EH Fjármál fasteignakaupenda: Kaupgeta eykst um 15% ef út- borgun lækkar Hækkun opinberra lána til kaupa á notuð húsnæði mun hafa tak- mörkuð áhrif á kaupgetu fasteigna- kaupenda á meðan greiðslukjör eru jafnslæm og raun ber vitni. Svo seg- ir í síðustu Markaðsfréttum frá Fasteignamati ríkisins þar sem fjallað er um könnun á fjármögnun fasteignakaupa sem Félagsvísinda- deild Háskólans gerði í fyrra. Þar kemur fram að áhrifaríkasta að- ferðin til að auka kaupgetuna sé að lækka útborgunarhlutfallið. Bent er á að með því að lækka út- borgun í 50% mundi kaupgetan á markaðnum í heild aukast um 15%. í könnuninni voru fasteignakaup- endur, sem festu sér eign í apríl, maí eða júní 1984, spurðir um kaup sín. Glögg skil komu í ljós á milli þeirra sem eru að kaupa sína fyrstu eign og hinna sem eru að skipta um íbúð. Fjármál þessara hópa voru mjög ólík. Kaupendur sem voru að festa kaup á sinni fyrstu eign voru 34% af fjöldanum en réðu aðeins yfír 26% af veltunni. Meðalaldurinn í þessum hópi var 26 ár. Þeir sem voru að skipta um húsnæði voru 66% af fjöldanum og réðu yfir 74% af veltunni. Meðalaldur þessa hóps var 35 ár. útborguninni. I könnuninni kom einnig fram að óvissa ríkir um hvernig kaupendur Fjármögnun útborgunar: Fyrstu kaup Eignaskipti Allir Útborgun úrfyrrieign 0 2.838 millj. 2.838 millj. Lán frá lánastofnunun 798 millj. 588- 1.386 - Eigið fé 343- 175- 518 - Annaðfjármagn 238- 273- 511- Eftirst. og yfirtekin lán: Óverðtryggð skuldabréf 235- 644- 879 - Yfirtekin verðtryggð lán 166- 464- 630 - Önnur áhvilandi lán 60- 178- 238- Samtals: 1.840- 5.160- 7.000 Á töflunni sést að útborgun eldri íbúða stendur undir 73,3% af út- borgun Þetta hóa hlutfall lýsir því að fasteignaviðskipti felast að miklu leyti í einskonar vöruskiptum. Þeir sem skipta um íbúð láta eldri eign sína ganga upp í kaup nýrrar. Kaup þeirra sem ekki eiga íbúð fyrir eru þó hrein peningaviðskipti. Athygli vekur að eigið fé þeirra er til jafiiaðar 19% af kaupverði. Það er hátt hlut- fafl og myndi víða nægja fyrir allri í-.—. ■ ■ geti fjármagnað stóran hluta af láns- fjárþörfinni. Þegar litið er á markað- inn í heild er óvissa um hvemig 21% af lánsfjárþörfinni er fjármagnað. Fyrstu kaup Eignaskipti Allir Bankalón 164 millj. 193 millj. 357 millj. Lífeyrissjóðslán 319 - 192 - 511 - Húsnæðisstjómarlán 315 - 203 - 518 - önnur lán 68 - 43 - 111 - Óviss fjár- mögnun 170 - 230 - 400 - Lánsfjárþörf 1.036 millj. 861 millj. 1.897 millj. -EH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.