Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞfÐOBLAÖtÖ Reyktur silungur úr Mývatni, mjög ódýr, fæst í Kaupfélaginu í Gamla bankanum. Sjómannafélagar mætið við jarðarför Guðleifs HjörleifsiOKar. S t j ó r n i n , X. O. G, T. Stórstúkuþiagiou frestað til miðvikudags 29. þ m. - St. R. Frá Landssimanuni: Bráðabirgðastöð er opauð við Geysir. Gjaldíð er venjulegt simskeytagjald innanlands — Óákveðinn þjónustutími. Nýkomið, - Mikil verðlækkun. Hattar, herra, ðömu, ög barna. Nætföt, Axlabönd, Hanskar, Bindislifsi, Sokkar, herra, dömu og barna, hvítir og svartir o. m. fl. Alskonar ytri og innri f&tnaður seldur með mlklnm af- slætti. — Bezt aö verzla i FatabuAlnni Hafnarstræti 16, Sími »69. daginn, en flest vægt. Hisgað mun veikin vera komin og þarf þá ekki að sökum að spyrja, að hún breiðist um alt landið, með gestafjölda þeim, sem hér dvelur. Baimagnsstöðin var opnuð f morgun á 9. tímanum. Hafði borgarstjóri boðið ýmsum að vera við athöfnina. Konungur setti af stað aðra túrbímuua en drottning- in hina. En borgarstjóri sagði sögu fyrirtækisins f fáum orðum. Konungur mælti nokkur orð l sambandi við opnunina. Að skiln- aði aíhenti borgarstjóri konungi silfurlíkan af rafmagnsvél haglega gert. Enattspyrnan í gærkvöldi fór svo að Fram sigraði Víking með 4:0. Vann Fram þar með íslands- bikarinn og hina 11 silfurpenisga. Þessi Ieikur var mjög skemtilegur framan af, því þá mátti vart á milli sjá, en sfðari hálfleikinn hertu Framarar sig, en hinir Iin- uðust, og voru öli irörkin skoruð f þeim leik. Skólararðan verður opin alla næstu viku frá kl. 1—5 og 8—10, annars alla sunnudaga og helgi- daga þegar gott er veður. Sambandsþing nngmennafé- laganna var sett í hús K. F. U. M. í gær. Sitja það um 20 full trúar, fleBtir úr Sunnlcndingaljórð- ungi, 3 úr Norðiendingafórðungi og 2 úr Vestfirðingafjórðungi. Sambandsfandnr kanpfélag- anna hófst f dag í húsi félaganna. Eonnngskoman. Konungur sté á land með fyigdarliði sfnu eins Og til stóð og fór alt fram eins og áætlað hafðí verið. Mæiti kon- ungur nokkur orð á fslensku við þann hluta bæjarstjórnarinnar sem tók á móti honum. Og síðar um daginn talaði hann nokkur orð al svölum alþingishússins. Mikill mannfjöldi var á ferli í allan gær- dag og gátu gestirnir ekki þver- fótar stígið án þess að mannfjöld- inn gengi til eins og öldur. Þess má geta, borgarstjóra tii verðugs hróss, að hann leyíði fólki óhindr- að að ganga um AusturvöII þennan dag. Um kvöldið var veizla mikil ög dýrðleg haidin í skúrnum sunn- an við Iðno. Kl. 3 f dag verður konungur ásamt sonum sfnum við- staddur samkomu f Stúdentafélag- inu, en á morgun kl. 9 árdegis verður lagt af stað f bifreiðum til Þingvalla. Fjöldi broddborgara er boðinn f tör þessa á kostnað landsins. Haraldur Dóra halda con- sert f kvöld með sama prógrami og á íöstudagskvöldið. Dp RÉBtlI til sölu. — Upplýsingar hjá DaYíð Olafssyni bakara . t~~;~ Hverfisgötu 72. " 1 ~ 'Úr tapaðist á Austurvelli f gær, skilist á Hverfisgötu 58 uppi. Silfurvörur 30—50% ódýrara en ann- arsstaðar. — Trúlofunar- hringir og m. fl. úr gulli. Jóh. Norðíjörð, .rr—: Aðalstræti 8. -- Mafmagusleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðsiur um hús sfn. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Sfmar 830 og 322.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.