Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Síða 5
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986.
27
arar á ferð um landið
Flokkurinn hefur leikið inn á hljómplötu og verður hún til sölu á tónleikun-
um. Fyrstu tónleikarnir verða i Félagsheimilinu í Súðavík klukkan 16 á
sunnudaginn en á sunnudagskvöldið leikur hópurinn í bókasafni Menntaskól-
ans á Isafirði. Á mánudaginn verða þau á Flateyri, þriðjudaginn á Þingeyri og
miðvikudaginn í Bolungarvík.
Vunderfoolz
Hljómsveitin Vunderfoolz verður með tónleika í Roxzy í kvöld og á laugardags-
völd. Þetta verður í síðasta sinn sem Vunderfoolz kemur fram á íslandi á þessu
ri þar sem Mike Pollock, söngvari og textahöfundur hljómsveitarinnar, mun halda
tan innan skamms til að kynna Vunderfoolz í sambandi við tónleikahald og plötu-
tgáfu í Bandaríkjunum.
Meðlimir Vunderfoolz eru Úlfar Úlfarsson trommuleikari, Jóhanna Hjálmtýs-
óttir söngkona, Eyjólfur Jóhannsson gítarleikari, Magnús Jónsson hljómborðsleik-
ri, Hlynur Höskuldsson bassaleikari og Michael Dean Pollock söngvari.
r á Light Nights
Sýningar Ferðaleikhússins hafa verið sýndar víðsvegar um Bandaríkin. Einn-
ig voru sérstakar íslenskar leiksýningar færðar upp á Edinborgarhátíðinni í
Skotlandi 1978 og var það í fyrsta sinn er íslendingar komu með leiksýningu á
þá frægu listahátíð. Árið 1980 sýndi Ferðaleikhúsið íslenskt bamaleikrit, The
storyland, í einu þekktasta barnaleikhúsi Lundúnaborgar, The unicorn theatre
for children.
Stofnendur og eigendur Ferðaleikhússins eru Halldór Snorrason og Kristín
G. Magnús en hún fer jafnframt með stærsta hlutverkið í sýningunni, hlutverk
sögumanns. Uppsetningu og stjórnun á ljósum og audio-visual tækni annast
Magnús S. Halldórsson.
Sýningarnar heíjast kl. 21.00 og eru í Tjarnarbíói við Reykjavíkurtjörn. mynd:
Víkingar í fullu íjöri í sýningu Ferðaleikhússins.
fyrirlestur um hjúkrun 1. september næst-
komandi. Dr. Maryann F. Fralic er
varaforseti Robert Wood Johnson há-
skólasjúkrahússins í New Jersey. Hún
hefur gegnt íjölda trúnaðarstarfa í heimal-
andi sínu, bæði á sviði stjórnunar og
kennslu. Einnig hefur hún skrifað fjölda
greina í hjúkrunartímarit. Það er mikill
fengur fyrir hjúkrunarfræðinga að fá hana
sem fyrirlesara. Ráðstefnan ber heitið
"Hjúkrun í þátíð, nútíð og framtíð" og er
opin öllum hjúkrunarfræðingum.
Sýningar
Listasafn Háskóia íslands
í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið
daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90
verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri
listamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safn-
inu er ókeypis.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning opin á þriðjudögum, r
Fimmtudögum og laugardögum frá kl. 14-
16.
Sjóminjasafn ísiands
Vesturgötu 8, Hafnarfirði
Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-18.
Slunkaríki
Isafirði
Þann 23. ágúst opnaði Daði Guðbjömsson
sýningu á málverkum og grafikmyndum.
Verkin eru öll unnin á síðustu tveim ámm.
Sædýrasafnið
Opið alla daga kl. 10-17.
Hér-inn
Laugavegi 72
Filip Franksson sýnir þar teikningar. Opið
frá kl. 8.30-22. sýningin stendur út ágúst-
mánuð.
# Húsnæðisstofnun ríkisins
NÝJAR LÁNAREGLUR
Hinn 1. september 1986 taka gildi ný lög um Húsnæðisstofnun ríkisins og
reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins.
Meginbreyting frá fyrri reglum er sú að lánsréttur er í flestum tilfellum háður
því að:
a) Umsækjandi sé og hafi verið virkur félagi í lífeyrissjóði.
b) Sá lífeyrissjóðurhafi keypt skuldabréf af Húsnæðisstofnuninni fyrirverulegan
hluta af ráðstöfunarfé sínu.
HINAR NÝJU REGLUR VARÐA NÁNAR TILTEKIÐ ÞESSI LÁN:
1. Lán til að byggja eða kaupa nýjar íbúðir í smíðum.
2. Lán til að kaupa notaðar íbúðir.
3. Lán til meiri háttar viðbygginga, endurbóta og endurnýjunar á notuðu
íbúðarhúsnæði.
4. Lán til orkusparandi breytinga á íbúðarhúsnæði.
Fræðslurit um hina nýju tilhögun verður fáanlegt nú á næstunni.
NÝJAR REGLUR - ÓAFGREIDD LÁN
Allir þeir, sem eiga óafgreidd lán eða lánshluta samkvæmt framansögðu, er
eiga að koma til útborgunar eftir 1. september nk„ eða sækja um slík lán fyrir
1. september nk„ geta óskað eftir því að með umsóknir þeirra verði farið eftir
nýju reglunum.
Sérstök eyðublöð fyrirslíkar beiðnirfást hjá Húsnæðisstofnuninni, og þurfa þær
að hafa borist fyrir 30. september nk.
EFTIRTALIN GÖGN ÞURFA AÐ ■ FYLGJA HINNI NÝJU LÁNSUMSÓKN:
1. Vottorð frá lífeyrissjóði um iðgjaldagreiðslur sl. 24 mánuði.
2. Frumdrög að kostnaðar- og greiðsluáætlun.
3. Vottorð um tekjur á sl. ári og um íbúðareign sl. þrjú ár, útfýllt af skattstjóra
eða löggiltum endurskoðanda.
Hin nýju umsóknareyðublöð ásamt fýlgigögnum liggja einnig frammi á
skrifstofum sveitarfélaga.
Reykjavík, 26. ágúst 1986.
ari skemmtilegu sýningu. Leikstjóri er
Brynja Benediktsdóttir. Ljósmyndina tók
Jóhannes Long í Krambúðinni sem er á
Reykjavíkursýningunni.
Tónleikar
Lágfiðluleikur í Dillonshúsi
Helga Þórarinsdóttir leikur á lágfíðlu í
Dillonshúsi í Árbæjarsafni á sunnudaginn
kl. 15-17.
Haukur í Skíðaskálanum
Núna um helgina og næstu helgar munu
Haukur Morthens og félagar leika fyrir
gesti föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
Ymislegt
Fyrirlestur um hjúkrun
Hjúkrunarfélag íslands og Félag háskóla-
menntaðra hjúkrunarfræðinga hafa boðið
bandarískum hjúkrunarfræðingi að halda
Húsnæðisstofnun ríkisins