Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Blaðsíða 1
Samningar að takast - Ekki bein fjárframlög úr ríkissjóði, segir forsætisráðherra. - Sjá baksíðu Þreyttir samningamenn fengu sér smáhressingu í morgunsárið. Þeir Björn Björnsson og Asmundur Stefánsson, forseti ASI, sitja með Oiaf Daviðs- son, framkvæmdastjöra Félags íslenskra iðnrekenda, á milli sín en Ólafur Ólafsson fær sér næringu af kökudiski. Samningsaðilar voru æði bjartsýnir á að samningar gætu tekist í dag. DV-mynd KAE Pétur keppir við Ólaf Þ. á Vestfjörðum - sjá bte. 2 Topp tíu - sjá bls. 51 Stórfelld aukning í ieiguflugi næsta ár -sjábls.6 Sjómenn á Akureyri safna undirskriftum - sjá bls. 7 Hart deilt um Kanadaþorsk - sjá bls. 10 Varað við sólumónnum - sjá bls. 16 BroHegir festir á filmu - sjá bls. 52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.