Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Side 9
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. 9 Utlönd Æxli tekið úr heila CIA-forstjórans William Casey, forstöðumaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, gekkst undir skurðaðgerð í gær þar sem læknar fjarlægðu illkynjað æxli úr heila hans. Líðan Caseys, sem ligg- ur á Georgetown-sjúkrahúsinu í Washington, er sögð eftir atvikum góð. Skurðaðgerðin tók fimm klukku- stundir en læknar sögðu að æxlið hefði verið krabbameinskynjað. Það lá við innri hlið vinstri heilans sem stjómar hægri hlið líkamans (hreyfingum og tilfinningum). Casey var lagður inn á spítalann á mánudaginn eftir að hann hafði fengið spasm-kast á skrifstofu sinni þar sem hann hafði enga stjóm á hreyfingum hægri handar. Fékk hann annað kast á spítalanum. Á þriðjudag átti hann að koma fyrir rannsóknamefhd þings- ins til yfirheyrslu vegna írans-vopna- sölumálsins. Læknamir búast við því að Casey (73 ára) geti aftur tekið til við sín fyrri störf þegar hann útskrifast eftir upp- skurðinn. Endurskoða bann BMX hjólkoppar Varahluta- og viðgerðarþjónusta Sendum í póstkröfu Kreditkortaþjónusta Ármúla 40 - Simi 35320. /BM/m uBuoiSm /144 RKÐ við kjarnorku- vopnatilraunum Sovésk yfirvöld hafa tilkynnt að þau ætli að endurskoða bann við kjam- orkuvopnatilraunum eftir fyrstu til- raun Bandaríkjamanna árið 1987. I fréttatilkynningunni, sem birt var í gær, segir að þar sem Bandaríkja- stjóm neiti stöðugt að samþykkja bann við tilraunum með kjamorku- vopn hafi stjóm Sovétríkjanna neiðst til þess að taka þessa ákvörðun. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fyrsta kjamorkuvopnatilraun Bandaríkjamanna árið 1987 eigi að fara fram þann 29.janúar í Nevada eyðimörkinni. Frá því að bann Sovétríkjanna við slíkum tilraunum tók gildi, þann 6. ágúst 1985, hafa Bandaríkjamenn framkvæmt tuttugu og fjórar tilraun- ir, að því er Sovétmenn fullyrða. Allt fyrir BMX BMX-hjólkoppar . kr. 484,- BMX-hjálmar kr. 1.690,- BMX-T-bolir frá kr. 390,- BMX-hanskar kr. 690,- BMX-peysur frá kr. 760,- BMX-buxur kr. 1.480,- BMX-úlpur kr. 2.595,- BMX-húfur kr. 350,- BMX-hnéhlifar .... .... kr. 293,- BMX-grímur kr. 540,- Grettir OG FÉLAGAR ERU MÆTTIRTIL LEIKS í JÓLASKAPI Óeirðir urðu í Alma Ata, höfuðborg Kazakhstan, á miðvikudaginn. í til- kynningu fréttastofunnar Tass er gefið í skyn að óeirðimar hafi hafist er námsmenn mótmæltu skipun Rússa í formannsembætti kommúnistaflokks- ins á staðnum. Sagði fréttastofan að ofbeldismenn og sníkjudýr hefðu kveikt í fólksbif- reiðum og matvömverslunum. Til- kynnt var um handtökur og meiðsli en ekki var greint frá hversu margir ættu hlut að máli. Óeirðimar hófust sólarhring eftir að miðstjóm kommúnistaflokksins hafði vikið formanni flokksins í Kazakh- stan, Kunayev, úr embætti. Hann var náinn samstarfsmaður Brefsnjev, fyrr- Æm •• | ■ Æt ■ >■ Gotuoeirðir i Sovétríkjunum um leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést árið 1982. Nú er valdatíma Brefsnjevs lýst sem tímabili ódugnaðar og spill- ingar. Barna- læknir dæmdur fyrir vændi með börn Einn af fremstu bamalæknum heims var í gær dæmdur í eins árs fangelsisvist eftir að hafa játað að hafa verið viðriðinn bamavændi. Við réttarhöldin, sem fram fóm í London, kom fram að læknirinn átti stórt safn af klámefni á stofu sinni á St. Georges sjúkrahúsinu í suðurhluta London. Talið er að læknirinn hafi haft samband við viðskiptavini í gegn- um auglýsingar í tímaritum sem hann keypti á fyrirlestraferðum sínum erlendis. Embættismenn sjúkrahússins sögðu í vitnastúku að bamalækn- irinn hefði aldrei gerst nærgöngull við sjúklinga sína. BOftA HUSIÐ LAUGAVEGI 178, (NÆSTA HUS VIO SJÓNVARPIO) Sími 68-67-80 Hér kemur jólatilboö sem talandi er u 14" ESgBSS litasjónvarp sem auðvelt er að flytja milli herbergja. Tenging fyrir kabalsjónvarp. Faststilling á 7 rásum. Sérstök rás fyrir myndband. Ljós á rofum. Sjálfvirk spennujöfnun 180-270 V. GoldStcir GÆÐI Á GÓÐU VERÐI GS VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR be\ns N/etö a 980 A9 / <Áiibod SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.