Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Síða 23
22 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. Iþróttir Ragnar fékk 5 í einkunn Kristján Bernburg, DV, Belgiu: Ragnar Margeirsson getur svo sannarlega brosað gleitt þrátt fyrir að lið hans hafi tapað um síðustu helgi fyrir Geel. Fyrir frammistöðu sína í.leiknum fær Ragnar 5 í ein- kunn en það erhæsta einkunn sem gefin er. Það er þjálfari Geel, Berx, sem gefur þessa einkunn. Við þetta kemst Ragnar í þriðja sæti í stiga- gjöfinni í 2. deild í Belgíu. Harrn er með 33 stig en Hoste er hæstur með 42 stig. -SMJ Auðvelt hjá eldra liðinu íslenska karlalandsliðið í hand- knattleik sigraði U-21 árs landslið- ið með 30 mörkum gegn 23 á alþjóðlega mótinú í gærkvöldi í Digranesi í Kópavogi. Staðan í leikhléi var 16-11. Sigurður Gunnarsson skoraði 8 mörk íyrir a-liðið og Sigurjón Sig- urðsson 6 mörk fyrir 21 árs liðið. Síðari leikurinn í gærkvöldi var viðureign Finna og Bandaríkja- manna og sigruðu Finnar með 30 mörkum gegn 20. Tekur MagnúsBergs við 3. deildar liði Ármanns? hefur fengið filboð um að þjátfa Biðið en er að hugsa málið „Það er rétt að Ármenningar hafa beðið mig að taka við þjálfun meist- araflokks næsta keppnistímabil en enn hefur ekkert verið ákveðið í þessum efnum. Það er allt ófrágengið í sam- bandi við þetta og ég er að hugsa málið,“ sagði Magnús Bergs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knatt- spymu, í samtali við DV í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum, sem við teljum ömggar, em taldar miklar líkur á því að Magnús þjálfi Armannsliðið næsta sumar og geri þá jafnvel tveggja ára samning við félagið sem leikur í 3. deild eins og kunnugt er. „Ef af því verður að ég taki við lið- inu mun ég ömgglega ekki leika með þvi. Ég er alveg búinn að leggja skóna á hilluna," sagði Magnús Bergs enn- fremur. Magnús átti við meiðsli að stríða í lok knattspymuferils síns og sagði að þau hefðu ömgglega ekki batnað við að leika ekki knattspymu í langan tíma. Atvinnumaður í þremur lönd- um Magnús Bergs hóf ferilinn hjá Val og lék með liðinu til ársins 1980. Þá fékk hann atvinnutilboð frá vestur- þýska liðinu Borussia Dortmund og lék með því í tæp tvö ár. Þá lá leið hans til Belgíu og þar í landi lék hann með Tongeren eða út keppnistímabilið 1984. Þá brá Magnús undir sig betri fótunum og hélt til Spánar. Þar lék hann með Santander og stóð sig mjög vel. Hann endaði síðan atvinnu- mannsferil sinn í Vestur-Þýskalandi er hann lék eitt keppnistímabil með Eintracht Braunsweig. Síðasta knatt- spymuleikinn lék Magnús hins vegar með íslenska landsliðinu gegn Spán- verjum á Laugardalsvellinum 14. júm' 1985. Mikill styrkur fyrir Ármann Það þarf vart að fara um það mörg- um orðum hve mikill styrkur það yrði Ármannsliðinu að fá Magnús sem þjálfara. Magnús, sem er þrítugur að aldri, hefur ekki fengist við þjálfun meistaraflokks áður en hefur yfir mik- illi reynslu að ráða og hugsanleg koma hans til Ármanns myndi eflaust hleypa miklu lífi í allt og alla hjá Armanni. Það er heldur ekki að efa að margir snjallir leikmenn myndu eflaust ganga til liðs við félagið ef af ráðningu Magnúsar yrði. -SK. Iþróttamaður ársins 1986 Nafn íþróttamanns: íþróttagrein: 1._____________________________________ 2._____________________________________ 3. ____________________________________ 4. ____________________________________ 5. Nafn:______________________________________ Sími: ___________ Heimilisfang:____________________________________________ Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. Gullnáma -2. bindi „Mörkogsætirsigrar' komiðút „Mörk og sætir sigrar", annað bindi, er nú komin út og er um hreina gull- námu að ræða fyrir knattspymumenn og knattspymuunnendur. Höfundur- inn, Sigmundur Ó. Steinarsson blaða- maður, hefur um áraraðir viðað að sér úrklippum úr gömlum blöðum og ann- ars konar upplýsingum af ýmsu tagi og kom fyrsta bókin út fyrir síðustu jól. í öðm bindinu nú er rakin ítarlega saga íslenskrar knattspymu frá ámn- um 1964 til 1970 auk fjölda viðtala og aragrúa mynda og margar þeirra hafa ekki birst opinberlega áður. Margir af bestu knattspymumönnum sem Is- land hefur átt stigu á ámnum 1964-1970 sín fyrstu skref á knatt- spymuvellinum í 1. deild og nægir þar að nefna nöfn eins og Hermann Gunn- arsson, Þórólf Beck. Skrá er yfir alla leiki íslandsmótsins frá 64 til 70, hveij- ir skomðu mörkin og á hvaða mínútu, áhorfendatala og hver dæmdi hvem leik. Þá em lokastöður allra íslands- mótanna, staðan að hálfnuðum ís- landsmótum og svo er hægt að sjá í bókinni árangur liðanna á heima- og útivöllum og margt fleira. Auk mjög skemmtilegrar lýsingar á knattspymunni frá 1964 til 1970 er í bókinni yfirlit yfir síðasta keppnis- tímabil og fjöldi skemmtilegra mynda. Helgi Daníeþsson, formaður landsliðs- nefndar KSÍ og fyrrverandi knatt- spymuhetja, ritar formála að bókinni sem er 208 blaðsíður. Þetta er svo sannarlega jólagjöfin handa íþróttaá- hugamanninum í ár. -SK Oniggt hjá Boston ■ Fjórir leikir fóm fram í NBA ■ deildinni í fyrrakvöld og urðu úr- I slit þeirra þessi: Boston-Indiana...........113-101 DetroitPistons-UtahJazz.122-107 I Cleveland-76ers.........110-107 ■ San Antonio-Phoenix Suns ..94-81 I -JKS 1 •A þessari mynd sést Högni Gunnlaugsson, fyrirliði ÍBK, hampa íslandsmeist- arabikarnum í fyrsta skipti árið 1964. Myndin, sem Heimir Stigsson tók, er tekin á Laugardalsvelli er Keflvíkingar voru að leggja af stað með bikarinn til síns heima. Munið: Sérstakur jóla- afsláttur á öllum okkar vörum Vent-O-Life regngallarnir heimsfrægu á aðeins kr. 6.485,- Ceres vindblússur, kr. 689,- Hanskar frá Crest, bæði leður og All weather frá kr. 295,- Pútterar, 16 gerðir, frá kr. 850,- Kylfur, ýmsar gerðir, frá kr. 1.482,- Karobes golfpokar frá kr. 1.489,- Golfskór, bæði gúmmí og leður. Gúmmískór á kr. 1.588,- Fyrsta flokks leðurskór, kr. 3.883,- Golfkerrur, 4 gerðir, frá kr. 4.989,- Hettur á kylfur og púttar í úrvali. Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager flest- allt sem golfari þarfnast. Verðið svíkur ekki. Opið sunnu- dag kl. 13-17. FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. 35 íþróttir • Magnús Bergs lék marga landsleiki fyrir ísland og hér sést hann fagna marki í einum þeirra á Laugardaisvelli. Hann hefur fengið boð um að taka við þjálfun 3. deildar liðs Ármanns. [Gott hjá Saab] - náði stigi gegn Redbeigslid C3urmlaugur A Jcmssan, DV, Sviþjóð: Saab, liðið sem Þorbergur Aðal- steinsson þjálfar og leikur með, kom heldur betur á óvart í sænska hand- knattleiknum í gærkvöldi er það gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn efsta liði deildarinnar, Rebergslid, 22-22, og það á útivelli en Rebergslid haföi tveggja marka forystu í hálfleik, 11-9. Þorbergur skoraði eitt mark í leiknum en átti annars góðan leik. Rebergslid hafði fyrir þennan leik ekki tapað stigi á heimavelli svo á þessu sést að Saab liðið er í mikilli framför en liðið er nú í fimmta sæti deildarinnar með 11 stig eftir 12 umferðir. -JKS 41 uuvtjui tJii iu.uUgSuu IltiIOl Wcggja Bókaflokkurinn sem hefur hitt í mark! Mörk og Steinarsson sætir sigrar - annað bindi sögu íslensku knattspyrnunnar! Nú er sagt frá 1. deildarkeppninni 1964-1970 og að sjálfsögðu 1986 Skemmtilegar frásagnir: • KR-ingar fóru með þyrlu upp á Akra- nes • Keflvíkingar skutu KR-ingum og Skaga- mönnum ref fyrir rass • KR-ingar smygluðu bikamum út af Laugardalsvellinum • „Brasilíumennimir“ frá Akureyi • Keflvíkingar réðu ekkert við Sigurð Dagsson, markvörð Vals • RíkharðurJónssonsleginnniðuráAkra- nesi • Þórólfur Beck aftur með KR • Eyjamenn skelltu íslandsmeisturum Vals • Ellert B. Schram og Hermann Gunnars- son reknir af leikvelli • Skagamenn fóru með Akraborginni til Keflavíkur - og margar aðrar frásagnir af söguleg- umatburðum Bókin er 208 bls. með nær 400 myndum Sigmundur Ó. Stcínarsson Mörkog sætír sigrax &gf frá L deildax- & keppnínni 1964-1970 o? 1986 STÓ RK0STLEG KAUR Videotæki frá TOSHIBA: Fullt af tæknilegum kostum. 1 tilefni stórauk- innar sölu á Toshiba videotækjum fengum við eina sendingu á þessu einstaklega lága verði. Ekkert mál! Hagstæð kjör. e: EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Slimlínfi> vidAo: wfteiWife =miawri#r« CHANiMEt FRONTIOADING SYSTEM TiMER ViDEO CASSSTT5 RgCORDÉR ÖÖR.RG^EPTiON DAY HOUR CLCAH TRACKiNG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.