Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Page 25
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. 37 Vil kaupa mjög gamalt sófasett. Uppl. í síma 28630 á daginn og 32702 á kvöld- in, Magnús. Hornsófasett óskast í sjónvarpshom. Uppl. í síma 45170. Kommóöa og skrifborð til sölu, brúnt að lit, selst ódýrt. Uppl. í síma 671978. Sófasett og borð til sölu, vel með far- ið. Verð 15 þús. Uppl. í síma 54036. ■ Antik Borð, stólar, skápar, klukkur, rúm, skatthol, bókahilla, komóður, kista, lampar, ljósakrónur, málverk, silfur, danskt postulín B&G og konunglegt, gjafavörur. Antikmunir, Laufásveg 6, sími 20290. ■ Tölvur Tölvuskjár óskast, á sama stað til sölu sófasett. Uppl. í síma 54658. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjönusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð innflutt Iitsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþómgötu 2, sími 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Aldrei meira úrval en nú á notuðum Ijósmyndavörum, tilvaldar til jóla- gjafa, 6 mán. ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjónustan, Lauga- vegi 178, sími 685811. 2 Nicon myndavélar FM.FM 2, einnig linsur: 50 mm 1.4 f. 50 mm 1.8 f., 24 mm 2.8 f, 70-210 mm, Teleflash, ljós- mælir og filterar. S. 77068 eftir kl. 15. Eins árs gömul Canon AE-1 með stand- ardlinsu og tösku, mjög vel með farin, Canon flass 188 A, myndavélataska undir linsur og fl. S. 79748 eftir kl. 18. ■ Dýrahald Kæru hesthúsaeigendur í Mosfellssveit. Við erum 4 hross (par með 2 trippi) sem erum nýflutt í sveitina og bráð- vantar því húsnæði í vetur. Okkur fylgir reglusamur og mauriðinn eig- andi, fullur af áhuga. Síminn hjá okkur er 667410 (Veiga). Virðingar- fyllst: Hekla, Dagur, Geiri Hvellur og Linja. Hestamenn og konur. Ný sending af Pikeur reiðbuxum. Verð frá 3950. Ástundarskeifurnar góðkunnu, verð 774 með sköflum, reiðstígvél á full- orðna, verð 1490, og loðfóðruð á 1990. Munið smástund í Ástund getur borg- að sig. Ástund, Austurveri, sérverl. hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Hestamenn og -konur. Hinar sívinsælu loðfóðruðu reiðlúffur komnar aftur, einnig mikið úrval af kanadískum og þýskum reiðhönskum. Ástund, Aust- urveri, sérverslun hestamannsins í 10 ár. Brúnn töltari fyrir alla til sölu, hentar vel fyrir unglinga, einnig brúnn 5 vetra, lítið taminn en hreingengur alhliða hestur, faðir er Högni 884. Uppl. i síma 99-8822 milli kl. 19 og 21. Óska eftir að kaupa ungan hvolp, þarf að vera hreinræktaður irish shetter, golden retriever eða black labrador. Sími 26417. Hestamenn. Tökum að okkur hesta- flutninga um allt land. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. Góður klárhestur til sölu, einnig 6 vetra lítið taminn en efnilegur foli. Uppl. í síma 92-7828 eftir kl. 20. Hestamenn! Sími 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. ■ Vetrarvörur Hænco auglýsir! Vorum að taka upp vatnsþétta hlýja snjósleðagalla, 2 gerðir, leðurlúffur, vatnsþétt kulda- stígvél, silkilambúshettur, hjálma m/tvöföldu rispu- og móðufríu gleri o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Tökum I umboðssöiu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Skiðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. Óska eftir Yamaha eða Polaris vél- sleða, staðgreiðsla fyrir góðan sleða. Uppl. í síma 43667 eða 77387. ■ Hjól Karl H. Cooper tilkynnir. Útsölustaðir á landinu. Akureyri: Vélsmiðja Steindórs hf., Frostagötu 6a, sími 96-23650. Keflavík: Reiðhjólav. MJ., Hafnargötu 55, sími 92-1130. Vestmannaeyj ar: Vitinn, Kirkjuvegi 12, sími 98-2280. Hænco auglýsir!! Tilvalið til jólagjafa! Intercom með FM útvarpi, hjálmar, silki-lambhúshettur, móðuvari, háls- klútar, leðurfatnaður, skór, keðju- belti, keðjuarmbönd, 3 teg. Leðurhanskar, -grifflur, -lúffur. Fyrir cross: hjálmar, bolir, buxur, skór, hanskar, stýrispúðar. Sólgleraugu, kveikjarar, hengirúm, sjúkrakassar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052,25604. Kreditkort. Póstsendum. Smá verðsýnishorn. Lambúshettur 390 kr., hjálmar frá 3800 kr., hjálmpokar 300 kr., uppháir leðurhanskar frá 800 kr., nýrnabelti 1100 kr., leðurjakkar 9900 kr., leðurlúffur 1490 kr., moto- crosshanskar 990 kr., crosspeysur 865 kr,. Póstsendum. Karl H. Cooper & co., Njálsgötu 47, sími 10220. Bifhjólafólk. Mikið úrval af bifhjóla- fatnaði, hjálmum og mörgu fleiru. Gott til jólagjafa. Póstsendum. Opið á laugardögum fram til jóla, kreditkort. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. ■ Til bygginga Óska eftir notuðu mótatimbri, 2x4 m og 2x6 m, í skiptum fyrir Chevrolet Nova ’77, mjög góðan bíl. Uppl. í síma 75642. 3 góðir vinnuskúrar til sölu. Uppl. í síma 686666. MFlug_______________________ Karl H. Cooper tilkynnir. Útsölustaðir úti á landi: Keflavík: Reiðhjólav. MJ. Hafnargötu 55, sími 92-1130. Vestmannaeyjar: Vitinn, Kirkjuvegi 12, sími 98-2280. Flugjakkarnir voru að koma aftur, flug- menn og flugnemar fá afslátt. Pantan- ir óskast sóttar. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. ■ Fasteignir Eskifjörður. 4ra herb. íbúð til sölu. Öska eftir tilboði. Nánari uppl. í síma 98-2773 e. kl. 18. ■ Fyiirtæki Einstætt tækifæri. Söluturn m/grilli í austurborginni til leigu frá 1. jan. ’87. Uppl. á skrifstofutíma í síma 641441. ■ Bátar Skipasaia Hraunhamars. Til sölu 11- 10-9-8-6-5 tonna þilfarsbátar, ýmsar stærðir og gerðir opinna báta, alltaf vantar báta á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót 230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Hraðfiskibátar. Mótun hf. hefur hafið sölu á hraðfiskibátum írá 7,9 m til 9,9 m, allt að 9,6 tonn, m/ kili og hefð- bundnum skrúfubúnaði. Sími 53644. Startari. Óska eftir að kaupa startara á 20 ha Bukh bátavél, passar líka af 20 ha Volvo Penta. Uppl. í síma 34984 milli kl. 18 og 20. 9 Vi tonna Bátaiónsbátur til sölu í góðu ásigkomulagi. Símar %-71665 og 96- 71145. Ný Lister bátavél er nú til sölu, 93 hest- öfl með vökvagir. Uppl. í síma 97-3161. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Myndbönd og tæki, Hólmgarði, sími 686764. Allar videospólur á 80 kr. Videotæki og 3 spólur á 450 kr. Mikið úrval af góðum og nýjum myndum. Opið frá 18-22. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, 'sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Pantið tæki tímanlega fyrir jólin. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540. Video-Stopp. Donald söluturn Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. Sharp VHS videó til sölu ásamt 15 notuðum spólum, nýyfirfarið. Verð 15 þús. Uppl. í síma 53740. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry '82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 ’86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport '81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga ki. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. V-8 283 til sölu, nýlega upptekin, mjög hraust, nýjar Blackjack flækjur, 4ra hólfa AFB Carter, Accel kveikju- magnari. Einnig 4ra gíra Saginaw úr Chevrolet ásamt Hurst skipti og C-4 Ford sjálfskipting. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1899. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Audobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Bráðvantar sjálfskiptingu í Saab 99 2L árg. ’74. Á sama stað til sölu Beta videotæki, Fisher VBS 9000 með fjar- stýringu. Uppl. í síma 34268. Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Mazda 626 ’79, VW Golf ’75-’77, Opel Rekord ’77, Mazda 929 ’76, Fiat 131 ’79, Peugeot 504 ’75, Lada 1600 ’78, Mazda 818 ’77, 2ja dyra, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang II ’74, Cherman ’79. Bílgarður sf., sími 686267. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Partasalan. Erum að rífa: Corolla ’84, Mazda 929 ’81 og Mazda 626 ’84, Fair- mont ’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Mitsubishi L 300 ’81 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. ■ Vélar Járniðnaðarvélar. Höfum að jafnaði á lager rennibekki, súluborvélar, hefla, deilihausa, rafsuðuvélar, loftpressur, háþrýstiþvottatæki o.fl. Kistill, sími 7320 og 79780. ■ Bflaþjónusta Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjamt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. ■ Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl. o.fl., einnig boddíhlutir úr trefja- plasti. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. Notaðir varahiutir í Volvo Henschel, M. Benz, Man og Ford 910. Ýmsar gerðir, kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. 2ja drifa Scania 110 71 til sölu, skemmdur eftir bruna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1902. ■ Vinnuvélar Viljum kaupa disilvél, 150-200 ha., með vinnuvélaolíuverki, þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 97-1611. ■ Sendibflar Vörukassi úr áli til sölu, stærðarhlut- föll, lengd 5,35 m, breidd 2,25 m, hæð 2,30 m, þyngd 950 kg. Uppl. í síma 92-8305 á vinnutíma en eftir kl. 19 í síma 92-8590, Einar. Daihatsu 4x4 sendibill til sölu, með gluggum og sætum, talstöð og mælir geta fylgt. Uppl. í síma 39745 eftir kl. 17. ■ Bflaleiga Inter-Rent-bílaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Ós bílaleiga, simi 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ak bílaleiga, s. 39730. Leigjum út nýjar Mözdur, fólks- og stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bíl hjá AK. Sími 39730. Bilaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. Bilaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. Bilaieigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. ■ Bflar óskast Saab 900 GLE árg. ’83 óskast í skiptum fyrir Saab 99 GLI árg. ’81, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 99-4536 og 99-4166. Óska eftir að kaupa bíl á mánaðar- greiðslum, allt kemur til greina. einnig óskast sjóvarpstæki, s/h. Uppl. í síma 52898 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa húdd og fram- stykki á Mözdu 626 1600 árg. '80-82. Uppl. í síma 46617 til kl. 19. Óska eftir Austin Allegro til niðurrifs. Uppl. í síma eftir kl. 17. ■ Bflar til sölu Jeppaáhugamenn! Hér er tækifærið: Bronco og Willys til sölu, Bronco ’74, 6 cyl., með góðri vél, bíllinn er í mjög góðu standi, t.d. nýleg bretti, undir- vagn allur nýtekinn í gegn, bremsu- kerfi nýtt, einnig fylgir mikið af dekkjum og felgum, þ.á.m. breið Mudder dekk og fjórar breiðar felgur ásamt miklum fjölda varahluta, t.d. fram- og afturhásingar m/drifi og öllu. millikassi, gírkassi, afturhjólalegur, afturhleri, allt í rafmagn og öll Ijós, nýlega upptekinn startari, allar hlið- arrúður að framan og margt fl. Einnig sérútbúinn Willys ’66 CJ5 m/húsi og blæja fylgir, aukabúnaður er t.d. Chevy 350 cub., yfir 300 hö., 4 gíra Mönsí álgírkassi, Soom kúplingsdisk- ur, allt nýtt í kúplingu, no spin 100%, driflæsing, Dana 44 að aftan, power 80% að framan, allt nýtt, nýlegar fjaðrir, demparar, stýrisdempari, einn- ig nýleg drifsköft og fjöruliðir, Weland Millihead, stór mótorkraft blöndung- ur, vél, millikassi og gírkassi í topp- standi, 4 punkta öryggisbelti, körfustólar, ný BF Goodrich 35" dekk, nýjar White Spoke felgur, Fiber sam- stæða að framan. Uppl. í síma 641273. Laun ástarinnar. Ástar og spennusaga með | sögusvið á 19. öld Eng- { lands. Eftir metsöluhöf- undinn Caroline Courtney. Breiðablik. J SÓKNARFÉLAGAR - SÓKNARFÉLAGAR Starfsmannafélagið Sókn heldur félagsfund 20. des- ember nk. kl. 16.00 í fundarsal Sóknar, Skipholti 50a. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Mætið stundvíslega. Sýnið skírteini. Stjórnin. TILKYNNING FRÁ PÚST- 0G SlMAMÁLASTOFNUNINNI Talsambandið við útlönd verður lokað fyrir handvirka þjónustu frá kl. 15.00 á aðfangadag jóla til kl. 13.00 á jóladag og einnig á gamlársdag frá kl. 15.00 til kl. 13.00 á nýársdag. Sjálfval til útlanda verður opið með eðiilegum hætti og er símnotendum bent á að upplýsingar þar að lút- andi má finna á bls. 16-18 í símaskránni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.