Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. DV RÚV kl.00.10: Næturstund í dúr og moll Knútur R. Magnússon stjómar þættinum Næturstund í dúr og moll. Meðal eíhis sem flutt verður í þættin- um er Sinfónía í C-dúr eftir Richard Wagner, Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur, Edo de Waart stjóm- ar. Richard Wagner samdi þessa sinfón- íu aðeins átján ára að aldri. Stöð 2 kl. 22.25: Skotmarkið John Hurt, hinn góðkunni leikari, leik- ur aðalhlutverkið í Skotmarkinu. Skotmarkið (The Hit) er bresk gam- anmynd frá árinu 1984. Myndin íjallar um fyrrum uppljóstr- ara glæpamáls sem hefur verið í felum i ein 10 ár er tveir menn komast á snoðir um hvar hann heldur sig. Þess- ir tveir menn eru andstæðingar hans frá íyrri tíð og hyggja nú á hefhdir. Aðalhlutverk leikur John Hurt sem löngu er orðinn frægur fyrir hvem glæsta leikinn af öðrum og má þar nefna leik hans í Nakinn, opinber starfsmaður, Fílamanninum og sem geðveiki keisarinn, Caligula, í Ég Kládíus í samnefhdum myndaflokki. Auk hans leika Terence Stamp, Tim Roth, Laura del Sol og fleiri. Útvarp - Sjónvarp Eitt mesta stórslys í sögu flugsins varð þegar þýska loftfarið Hindenburg fórst í lendingu í Bandaríkjunum. Sjónvarpíð kl. 23.10: Loftskipið Hindenburg Eitt minnisstæðasta stórslys í sögu flugsins varð þegar þýska loftfarið Hindenburg fórst við lendingu í Bandaríkjunum árið 1937. í myndinni er fylgst með hinstu ferðinni yfir Atl- antshafið og óhappið rakið til spell-. virkja. Myndin er bandarísk bíómynd frá árinu 1975, leikstjóri hennar er Robert Wise. Aðalhlutverk em í höndum George C. Scott, Anne Bancroft, Burg- ess Meredith, William Atherton, Roy Thinnes, Gig Young, Charles Duming og Katherine Helmond. Föstudagur 19. desember Sjónvaxp 17.30 Á döfinni. Jólabækur kynntar. 18.00 Litlu prúðuleikararnir (Mupp- et Babies). 22. þáttur. Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 14. desember. 18.55 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Á döfinni. 19.10 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf- ur Sigurðsson. 19.30 Spítalalif (M*A*S*H). Ellefti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Unglingarnir í frumskógin- um. Þáttur um ungt fólk og áhugamál þess, svo sem svifflug, myndlist og kvikmyndagerð. Um- sjónarmaður Sigurður Jónsson. 21.25 Sá gamli (Der Alte) - 27. Áhugaljósmyndarinn. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðal- hlutverk Siegfried Lowitz. Þýð- andi Þórhallur Eyþórsson. 22.30 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Loftskipið Hindenburg. Bandarísk bíómynd frá 1975. Leik- stjóri Robert Wise. Leikendur: George C. Scott, Anne Bancroft, Burgess Meredith, William Ather- ton, Roy Thinnes, Gig Young, Charles Duming, Katherine Helmond og fleiri. Eitt minnis- stæðasta stórslys í sögu flugsins varð þegar þýska loftfarið Hinden- burg fórst við lendingu í Banda- ríkjunum árið 1937. 1 myndinni er fylgst með hinstu ferðinni yfir At- lantshafið og óhappið rakið til spellvirkja. Þýðandi Orn Ólafsson. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. Bandaríski vin- sældalistinn. Stjómandi er Simon Potter. 18.00 Teiknimynd. Fyrstu jól Jóga bjöms. 18.30 Einfarinn (Travelling Man). Lomax er staddur á fjarlægum bæ grunaður um að hafa stolið naut- gripum. Það er ekki fyrr en gamalmennið á bænum finnur vís- bendingu að þeir komast á snoðir þjófanna. 19.30 Fréttir. 19.55 Um víða veröld. Fréttaskýring- arþáttur í umsjón Þóris Guð- mundssonar. 20.15 Ástarhreiðrið (Let There Be Love). Timothy finnur fyrir ábyrgðinni sem fylgir því að vera stjúpfaðir þegar Charles, elsti son- ur Judy, er að byrja á gelgjuskeið- inu. 20.40 Á því herrans ári (Anno Dom- ini). 4. hluti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með Anthony Andrews, Ava Gardner, James Mason, Jennifer O’Neil, Richard Roundtree o.fl. í aðalhlutverkum. Kristur hefur verið krossfestur. Gyðingar eru á báðum áttum. Sumir eru trúaðir aðrir ekki. Nú hefst tímabil blóðbaða, hrotta- skapar og siðleysis og þar er upphafið að hruni stórveldisins. Leikstjóri er Stuart Cooper. 22.10 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 22.35 Skotmarkið (The Hit). Bresk kvikmynd frá 1984 með John Hurt, Terence Stamp, Tim Roth, Laura Del Sol o.fl. í aðalhlutverkum. Fyrrum uppljóstrari glæpamáls hefur verið í felum í 10 ár. Tveir náungar hafa komist á snoðir um hvar hann heldur sig og hyggja á hefndir. 00.45 Shadey. Bresk sjónvarpskvik- mynd með Anthony Sher, Billie Whitelaw, Leslie Ash o.fl. í aðal- hlutverki. Oliver Shadey er gjald- þrota einfari sem leggur allan metnað sinn í eitt: Að komast í og hafa efni á kynskiptaaðgerð. En hann hefur einnig þann eiginleika að geta framkallað hugsanir á auða filmu. Gamanmynd. Leik- stjóri er Philip Saville. 02.40 Myndrokk. Gestir, viðtöl, tíska, tónlist og fleira. Stjórnandi er Amanda. 04.00 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Grafskrift hins gleymda” eftir Jón Þor- leifsson. Þorvarður Helgason lýkur lestrinum (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafs- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Svíta eft- ir Darius Milhaud. Larry Adler leikur á munnhörpu með Konung- legu filharmoníusveitinni í Lundúnum; Morton Gould stjórn- ar. b. Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Ruben Nilsson og Niels Clemmensen. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Hjómsveit Alfons Bauers leikur þýsk þjóðlög. 17.40 Torgið - Menningarmál. Um- sjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórs- son sér um þáttinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt múl. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur (Frá Akureyri). Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um- sjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaxp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjama Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburð- um helgarinnar. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl, 15.00,16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttimar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu með hressri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. AUa FM 102,9 13.00 Blandaður tónlistarþáttur í umsjá John Hansen. 16.30 Viðtalsþáttur með blandaðri tónlist í umsjá Marinós Flo- vent. 18.00 Dagskrárlok eða hlé. 21.00 Þættir með blönduðu efni, tónlist og fleiru. 24.00 Dagskrárlok. Veður I dag verður norðan- og síðan norð- vestanátt, víðast kaldi eða stinning- skaldi en á stöku stað allhvasst, einkum austantil á landinu. Á Norður og Austurlandi verða él en að meslu-. , úrkomulaust í öðr andshlutum. Hiti verður um eða rétt undir frost- marki við sjávarsíðuna en mun kaldara inn til landsins. Akureyri skýjað -2 Egilsstaðir alskýjað 1 Hjarðames skýjað 0 Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn snjóél -1 Reykjavík skafr. 0 Sauðárkrókur alskýjað -1 Vestmannaeyjar skafr. 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 4 Helsinki heiðskírt jmt k Ka upmannahöfn hálfskýjað 4 Osló snjókoma -1 Stokkhólmur skýjað 0 Þórshöfn léttskýjað -1 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 12 Amsterdam rigning 6 Aþena léttskýjað 8 Barcelona léttskýjað 10 (Costa Brava) Berlín skýjað 5 Chicagó alskýjað 0 Feneyjar þokumóða 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 8 Glasgow þokumóða 1 Hamborg léttskýjað 4 LasPalmas heiðskírt 20 (Kanaríeyjar) London rign/súld 11- Los Angeles mistur 16 Lúxemborg rigning 6 Madrid þokumóða 7 Malaga léttskýjað 11 (Costa DelSoI) Mallorca léttskýjað 13 (Ibiza) Montreal snjókoma 0 New York rigning 7 Nuuk snjókoma -4 París rigning 12 Róm heiðskírt 10 Vín rigning 6 Winnipeg léttskýjað -3 Valencía heiðskírt (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 242- 19. desember 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,750 40,370 40,520 Pund 58,313 58,485 58,173 Kan. dollar 29,551 29,638 29,272 Dönsk kr. 5,3760 5,3918 5,4225 Norsk kr. 5,3849 5,4007 5,3937 Sænsk kr. 5,8751 5,8924 5,8891 Fi. mark 8,2960 8,3204 8,2914 Fra. franki 6,1935 6,2117 6.24NI Belg. franki 0,9758 0,9787 0,9846 Sviss. franki 24,1883 24,2595 24,5799 Holl. gyllini 17,9793 18,0322 18,1135 Vþ. mark 20,3191 20,3790 20,4750 ít. líra 0,02929 0,02938 0,02953 Austurr. sch. 2,8875 2,8960 2,9078 Port. escudo 0,2726 0,2734 0,2747 Spá. peseti 0,3007 0,3016 0.3028 Japansktyen 0,24980 0,25054 0,25005 írsktpund 55,298 55,461 55,674 SDR 48,9395 49,0837 48,9733 ECU 42,3005 42,4251 42,6007 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Veislumiöstööin Lindargötu 12 - símar 10024 -11250. Við bjóðum aðeins það besta Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur Veisluborð Köld borð Partíborð Kabarettborð Látið okkur sjá um veisluna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.