Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1987, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987. 43 LONDON 1. (2) JACKYOUR BODY Steve „Silk" Hurley 2. (1) REET PETITE Jackie Wilson 3. (3) ISTHISLOVE Alison Moyet 4. (6) C'ESTLAVIE Robbie Nevil 5. (5) NO MORETHE FOOL Elkie Brooks 6. (4) BIGFUN Gap Band 7. (10) SURRENDER Swing Out Sister 8. (8) HYMNTOHER Pretenders 9. (15) IT DIDN'T MATTER Style Council 10. (18) REAL WILD CHILD Iggy Pop NEWYORK 1. (5) ATTHISMOMENT Billy Vera & The Beaters 2. (2) C'EST LA VIE Robbie Nevil 3. (D SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 4. (7) OPEN YOURHEART Madonna 5. (6) CONTROL JanetJackson 6. (8) LAND OF CONFUSION Genesis 7. (12) SOMEDAY GlassTiger 8. (13) CHANGE OF HEART Cyndi Lauper 9. (9) ISTHIS LOVE Survivor 10. (11) VICTORY Kool & The Gang 1. (D ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 2. (2) LOOKMEINHEEYE Strax 3. (5) CRYWOLFE A-Ha 4. (4) ER NAUÐSYNLEGT AÐSKJÓTAÞÁ Bubbi Morthens 5. (3) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 6. (10) THE FINAL COUNTDOWN Europe 7. (6) OPEN YOURHEART Madonna 8. (14) UNDIRRÓS Megas 9. (11) COMINGHOME Falco 10 (24) IN A LONELY PLACE The Smitereens BYLGTAN 1. (1) LOOKMEINTHEEYE Strax 2. (8) LIVINONAPRAYER Bon Jovi 3. (4) CRYWOLFE A-Ha 4. (7) ROCKTHENIGHT Europe 5. (2) AUGUNMlN Bubbi Morthens 6. (10) CARAVAN OF LOVE Housemartins 7. (3) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 8. (11) SHAKEYOU DOWN Gregory Abbott 9. (9) HYMNTOHER Pretenders 10. (5) OPENYOURHEART Madonna Björgvin Halldórsson - sprettir úr spori ísland (LP-plötur 1. (1 )FRELSITILSÖLU.........Bubbi Morthens 2. (3)í GÓÐRITRÚ.......................Megas 3. (2 )STRAX...........................Strax 4. (7)LÍFSLEIÐIN(N)..........Sverrir Stormsker 5. (12)í TAKT VIÐ TÍMANN..Sinfóniuhljómsveit íslands 6. (18)BJÚRGVIN HALLDÓRSSON Björgin Halldórsson 7. (4)DREAMTIME....................Sranglers 8. (-) SYND.........................Imperiet 9. (5 )THE FINAL COUNTDOWN............Europe 10. (8 )MEÐ KVEÐJU HEIM......Kristján Jóhannsson B - besti bókstafurinn Bandaríkin (LP-plötur 1. (5 )SLIPPERY WHEN WET............BonJovi 2. (2 )BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985 .......................Bruce Springsteen 3. (3 )THIRD STAGE...................Boston 4. (5)DIFFERENTLIGHT................Bangles 5. (4 )THE WAYITIS...Bruce Homsby & The Range 6. (8 )NIGHTSONGS................Cinderella 7. (6 )TRUE BLUE....................Madonna 8. (7 )FORE!.. .........Huey Lewis & The News 9. (9 )DANCING ON THE CEILING...Lionel Richie 10. (11)CONTROL.................Janet Jackson Queen - efnilegir töframenn Bretland (LP-plötur 1. (1 )THE WHOLE STORY............Kate Bush 2. (2)GRACELAND..................PaulSimon 3. (5)LIVE MAGIC.....................Queen 4. (8)DIFFERENTLIGHT...............Bangles 5. (3)TRUEBLUE.....................Madonna 6. (4 )NOW THAT'S WHATICALL MUSIC ...........................Hinir & þessir 7. (6 )SLIPPERY WHEN WET............Bon Jovi 8. (13)GETCLOSE...................Pretendem 9. (11JSWEET FREEDOM........Michael McDonald 10. (-) THE HOUSE OF BLUE LIGHT...Deep Purple Ragnhildur Gísladóttir - augliti til auglitis við toppsætin. Afskiptasemi Upp á síðkastið hefur það færst mjög í vöxt meðal ráð- herra, embættismanna og annarra topphúfa að kenna fjölmiðl- um um allt sem miður fer í þjóðfélaginu. Verði kerfisköllum og öðrum valdamönnum einhvers staðar eitthvað á í my- sunni, og upp kemst opinberlega, er fjölmiðlum umsvifalaust kennt um og þeir sakaðir um að hafa klúðrað málinu. Þann- ig er þess skemmst að minnast að tveir ráðherrar fullyrtu það fyrir framan alþjóð í sjónvarpi á dögunum að gjaldþrot Haf- skips væri óbeint fjölmiðlum að kenna. Og Hjálparstofnunar- málið var auðvitað líka fjölmiðlum að kenna og nú síðast eru fjölmiðlar sagðir eiga sök á fræðslustjóramálinu á Akureyri. Sem betur fer eru þeir sem hatast mest útí fjölmiðla í þessum málum yfirleitt menn af gamla skólanum, sem hafa vanist því að geta deilt og drottnað án þess að aðrir væru með nefið ofan í málunum. Þetta er því útdeyjandi slekti sem ekki skilur hvað tímanum líður og gerir sér ekki grein fyrir að öflugir íslensku listamir eru frekar ósam- mála þessa vikuna um vinsælustu lögin á landinu, aðeins fjögur lög af tíu eru á báðum listum. Strax- menn halda enn efsta sætinu á Bylgjulistanum og Þórður þraukar enn á toppi Rásarlistans. Listamir em að vísu sammála um að vinsæld- ir Cry Wolfe með A-Ha em að aukast og er það lag nánast eina lagið á Rásarlistanum sem keppir við Þórð i næstu viku. Á Bylgjulistanum em hins vegar Bon Jovi öflugustu keppi- nautar Strax. Ný lög em á toppi beggja erlendu listanna, fönklagið Jack Your Body ryður Jackie Wil- son loksins af stalli í London og vestra stökkva Billy Vera And The Beaters beint á toppinn úr fimmta sætinu. Breski listinn er mjög óút- reiknanlegur um þessar mundir vegna lítillar plötusölu miðað við það sem venjulega gerist og em sveiflumar eftir því. I New York má búast við að Billy Vera haldi topp- sætinu í næstu viku en síðan hefet slagurinn við Madonnu. -SþS- fjölmiðla fiölmiðlar em besta aðhald spilltra kerfiskalla. Merkilegra er þó að flestir þessara manna em hægri menn sem í einu orðinu berjast fyrir því með oddi og egg að öll fjölmiðlun í landinu verði gefin frjáls en heimta svo í hinu orðinu að þess- ir sömu fjölmiðlar séu ekki að skipta sér af því sem þeim komi ekki við. Já. það er margt skrýtið í kýrhausnum. Plötusala á íslandi er bágborin þessa vikuna ef frá em tald- ar útsölur og því em miklar sveiflur á listanum. Bubbi er þó enn efetur. en Megas nær að skjótast upp fyrir Straxflokkinn. Sverrir Stormsker klifrar upp í fjórða sætið og Sinfónían og Björgvin taka stórstígum framförum á listanimi. Þá koma Svíamir Imperiet mjög á óvart í áttunda sætinu. í Bandaríkj- unum er vert að benda á að nöfn þeirra sem eiga fimm söluhæstu plöturnar bvija öll á Bl! Bless. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.