Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
^■kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Höfum kaupanda að Benz 230 eða 280
'80-81, í skiptum fyrir Benz 220 d ’76.
Vantar einnig nýlega bíla á skrá. Bíla-
sala Vesturlands, sími 93-7577.
Lada Sport '86. Óska eftir að kaupa
Lödu Sport ’86, gott verð fyrir góðan
bíl, staðgreiðsla. Uppl. í síma 10260
og 75104 eftir kl. 17.
■ BOar til sölu
Honda Accord EX ’82 til sölu, 3ja dyra,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifin
topplúga, sílsalistar, útvarp/kassettu-
tæki, endurryðvarinn og hefur farið
reglulega í tékk. Bíllinn er ekinn 68
þús. og skoðaður ’87. Toppbíll. Uppl.
í síma 31290 til kl. 18 og 686168 eftir
kl. 19. Halli.
Til sölu AMC Eagle 4x4 ’81, Suzuki
Swift ’86, Mitsubishi Galant station
'82, Toyota Corolla ’80, Datsun Cherry
’83, Toyota Crown dísil ’83, Cortina
1600 ’79, M.B. 200 ’81, VW Rapid ’78,
Honda Civic ’83, Volvo 244 turbo ’84,
BMW 316 ’80. Uppl. í síma 687833.
Kaldsólun hU NÝTT NÝTT!
Tjöruhreinsum, þvoum og þurrkum
bílinn, verð kr. 300. Einnig bónum við
og ryksugum, sandblásum felgur og
sprautum. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun
,hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Toyota Crown dísil ’82 til sölu, einstak-
lega fallegur og vel með farinn, litað
gler, centrallæsingar, velti- og vökva-
stýri, útvarp + segulband, raímagns-
speglar og stöng, þungaskattsmælir,
skoðaður ’87. Uppl. í síma 42197 eftir
kl. 18.
Ferðabill - mótor. Innréttaður Bedford
til sölu, einnig nýupptekinn Buick,
V-6 225 mótor, Turbo Hydromatic
sjálfskipting, öll upptekin, og 6 dekk,
205/70 VR14, ekinn 2 þús. km. Uppl. í
síma 84845 og 40284.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Mercedo? Benz 1969 til sölu, gullfal-
legu' mjög vel með farinn, verð
140 þus.. helst bein sala. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2542.
Subaru 4x4 bitabox '85 til sölu, ekinn
22 þús., einkabíll með lituðum hliðar-
rúðum og fellanlegu aftursæti. Verð
390 þús., skipti eða skuldabréf mögu-
leg. Uppl. í síma 25696 eftir kl. 17.
BMW 316 ’80 til sölu, silfurgrár, ekinn
73 þús. Vil taka götuhjól upp í á verð-
bilinu 100-180 þús. Uppl. í síma
92-6047 eftir kl. 18.
BMW 320 '80 til sölu, mjög góður bíll,
skoðaður ’87, í toppstandi. Verð ca 300
þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
651204 eftir kl. 18.
BMW 7281 '80, til sölu, bíll með miklum
aukabúnaði, mjög fallegur bíll,
skuldabréf eða skipti koma til greina.
Uppl. í síma 53518 eftir kl. 18.
Chevrolet Suburban 4x4 '76, 6 cyl.,
dísil, til sölu, fæst fyrir skuldabréf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
78 þús., verð 130 þús., einnig jeppa-
dekk 37" Amstrong og sjálfskiptin í
Bronco ’74. Uppl. í síma 685930.
Daihatsu Charade 79 til sölu, 5 dyra,
ekinn 100 þús., verðhugmynd ca 120
þús., staðgreiðsluverð 90 þús. Uppl. í
síma 671198 eftir kl. 18.
Ford Cortina 2000 til sölu sjálfskipt,
árgerð ’77, verð 120 þús., staðgreitt 105
þús. Uppl. í síma 95-4841, vinnusími
95-4689.
Ford Escort 73 til sölu, í þokkalegu
ástandi, selst á 15-20 þús. í því
ástandi sem hann er. Uppl. í síma 92-
3962 eftir kl. 19.
Tveir Ford Transit til sölu, ógangfærir
+ tvær bensínvélar, önnur nýupptek-
in, verðhugmynd 40-45 þús. eða tilboð.
’Uppl. í síma 52423.
Holtadekk hf. Fullkomið hjólbarða-
verkstæði og gmurstöð fyrir fólksbíla
og jeppa, bónum bíla. Erum við hlið-
ina á Shell í Mosfellssveit. S. 666401.
Konubill. Renault 5 ’80, skoðaður ’87,
í góðu lagi, 31 þús. kr. út og 8000 kr.
á mánuði, heildarverð 95 þús. Uppl. í
síma 41256,
Um leið og hann stekkur fram birtist Willie Garving
■ og hnífur ílýgur í áttina til Mallos Hann er dauður.,
Krolli tekst að bjarga
Modesty.
Varáðu þig.
MODESTY
BLAISE
br PETER O'DONNELL
ky lÉtíllt COLVm
Fyrir
löngu. • • C ^
[Modesty hann
{ er með aðra |
(Vbyssu.
öá næsti sem
rejmir eitthvað
álíka fer sömu
Modesty
RipKirby
W
ClUtlO
sig eftir drykkjuna
en nú ,er Tarzan
sjálfur: að komast
að gröfinni þar
Hvað er þessi
[ plastskermur sem er yfir
matnum?
____X
( Hann er kallaður
hnerravörn á
iveitingahúsum.