Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1987, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 13. MARS 1987. 19 Dansstaðir - Matsölustaðir - Leikhús - Sýningar - Kvikmyndahús - Myndbönd o. fl. Við Tjörnina hefur sú nýjung verið tekin upp að bjóða upp á sjávarréttahlaðborð í hverju hádegi. Yfirumsjón með þvi hafa þeir Eiður Örn Eiðsson og Rúnar Marvinsson. Sj ávarréttahlaðbor ð Við Tjörnina Ef þú vilt dansa Ártún, Vagnhöfða 11, sími 685090. Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Glimrandi skemmtidagskrá í tónum, tali og tjútti föstudags- og laugardagskvöld. Evrópa v/Borgartún Hljómsveitin Dúndur leikur fyrir dansi . föstudags- og laugardagskvöld Glæsibær við/Alfheima, Reykjavík, sími 685660 Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. Ölver opið alla daga vikunnar. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavík Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi 11440 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu- dagskvöld. Hótel Saga v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Laddi og fjélagar, skemmtidagskrá á föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fvrir dansi bæði kvöldin. Dúett André Bach- mann og Guðmundar Þ. Guðmundssonar leikur á Mímisbar. Lennon við/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Opið föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikhúskjallarinn v/Hverfisgötu, Reykjavík, sími 19636 Dansleikur á föstdags- og laugardags- kvöld. Sigtún v/Suðurlandsbraut, Reykjavík, sími 685733 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Casablanca við Skúlagötu Diskótek föstudagskvöld og laugardags- kvöld. Upp og niður, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312 Opið alla daga vikunnar, lifandí tónlist. Þórskaffi, Brautarholti 2, Reykjavík, simi 23333 Þórskabarett föstudags- og laugardags- kvöld AKUREYRI H-100 Diskótek á öllum hæðum hússins föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Sjallinn, sími 22970 Lifandi tónlist og skemmtidagskrá föstu- dags- og laugardagskvöld. Sú nýjung hefur verið tekin upp á veitingastaðnum Við Tjörnina að Templarasundi 3 að bjóða upp á sérstakt sjávarréttahlaðborð með 12- 15 tegundum úrvalsrétta úr hafinu, svo sem síldar- og saltfisk- rétta, og fleira ásamt heitri súpu. Ítalía, Ítalsk-íslenska félagið heldur ítalskt kvöld, Serata Italo - Islandese í Djúpi veitingastaðarins Hornsins, Hafnarstræti 15, næst- komandi sunnudagskvöld, 15. mars, kl. 19.30. Þar verður ítölsk stemmning í mat, drykk og tónlist undir handleiðslu matreiðslu- meistarans Tino Nardani. Verð salötum og grænmeti auk brauða í hádeginu frá kl. 12 til 14 á hverj- um degi. Ef undirtektir verða góðar má búast við að sjávarréttahlað- borðið verði fastur liður í hverju hádegi í framtíðinni. Sem kunnugt er er Rúnar Marvinsson. náttúru- aðgöngumiða er 1100 og fást þeir á Horninu. Ætlunin er að þessi kvöld verði síðan á dagskrá félagsins 1. sunnu- dag hvers mánaðar þar á eftir og verði fastapunktur í tilveru félags- ins þar sem Italir og íslendingar geti átt Ijúfar samverustundir og veitt af menningu sinna þjóða. barnið í matargerðarlistinni. eigandi Við Tjörnina og er hann í hópi fárra. ef ekki sá eini. sem hér á laíidi hafa eingöngu fiskrétti á matseðlinum. Frankie Johnsson. tvöfaldur heimsmeistari í svokölluðum free- stvle dansi og fvrrum aðaldansari sjónvarpsþáttanna Top of the Pops. kemur til Akurevrar og skemmtir aðeins í Sjallanum í kvöld og annað kvöld. Frankie er þekktur dansari og vann heimsmeistaratitilinn sama ár og hún Ástrós okkar Gunnars- dóttir varð í fjórða sæti. Hann er Sögulegt ferðakvöld Ferðakvöld verður á vegum Ferða- skrifstofunnar Sögu á sunnudags- kvöldið þar sem kynntar verða ferðir til Costa del sol, Tyrklands og Túnis með ívafi úr Þórskaba- rettnum þar sem Tommy Hunt mun skemmta hér á íslandi í hinsta sinn og Ómar Ragnarsson skemmtir ásamt Ragga Bjarna. Videosýning verður frá þessum áðurnefndu stöðum. Matur og drykkur verður á boðstólum og hefst ferðakvöldið stundvíslega klukkan 7.00. Stjórnandi verður að vanda Guðlaugur Trvggvi Karls- son- Hljómar í Glaumbergi Laugardaginn 14. mars er eitt ár frá því veitingahúsið Glaumberg í Keflavík opnaði. Af því tilefni mun boðið upp á stórveislu. Margt verð- ur til skemmtunar og hefur Glaumberg fengið til liðs við sig flesta af þeim innlendu skemmtikr- öftum sem skemmt hafa á liðnu á' i. Þeirra á meðal eru. Eiríkur Hauksson. Pétur Kristjánsson. Bjartmar Guðlaugsson. Herbert Guðmundsson. Tómas ..Prestley" að óglevmdum Hljómum. Hljómar komu einmitt fram við opnun húss- ins fyrir ári og komu þá fram í fyrsta skipti opinberlega í áraraðir. Auk þessara skemmtikrafta mun hljómsveitin Pónik sem er hljóm- sveit hússins leika fvrir dansi. Breti og þekktur fyrir þjálfun ungl- inga í heimabæ sínum. Cardiff. Frankie hefur leikið í sjónvarps- auglýsingum fvrir Gillette (rakvél- ar) en i Sjallanum um helgina leikur hann listir sínar á dansgólf- inu og síðast en ekki síst er hann mjög góður söngvari. Hann mun eflaust svngja lagið sitt, When ever you call me, sem notið hefur mik- illa vinsælda vestan hafs. Frankie Johnsson, sem dansar i Sjallanum, lenti í fyrsta sæti i heims- meistarakeppninni er Ástrós okkar Gunnarsdóttir varð i því fjórða. Tino Nartini og Jakob H. Magnússon eru umsjónarmenn Ítalíukvöldanna sem hefjast á sunnudaginn og verða framvegis fyrsta sunnudag í hverj- um mánuði. Italíukvöld í Djúpinu Frankie með free- style í Sjallanum Hótel KEA Dansleikir laugardagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.