Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 24. JÚIJ' 1987. -*a Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen., Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693 Alex., Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bakki Lækjargötu 8, sími 10340 Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Cafe Hressó, Austurstræti 18, simi 15292. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631 Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran, Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, Aðalstræti 10, simi 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver, v/Álfheima, sími 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Hótel Saga, Grillið, s. 25033. Súlnasalur, s. 20221. Gullni haninn, Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Hollyday Inn, Sigtúni 38, sími 68960 Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótei Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, simi 82200. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, sími 623350. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær), v/Óðinstorg, sími 25224. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kínahúsið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 13628. Kreml, v/Austurvöll, sími 11630. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, sími 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, sími 23950. Naustið, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera, Lækjargötu 2, sími 29499. Lamb og fiskur, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 11633. Torlan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. „Upp & niður“ Laugavegi 116, sími 10312. Við Sjávarsiðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Við Tjörnina, Templarasundi 3, sími 18666. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrir Frakkar, Baldursgötu 14, simi 23939. Ef þú VÍlt Út að borða Ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, simi 21216 H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680 Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, simi 22525. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhól! v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 17, simi 4040. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austun/egi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag. s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, simi 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, simi 686022. Bleiki pardusinn, Gnoðávogi 44, sími 32005 og Hringbraut 119, sími 19280. Eldsmiðjan, Bragagötu 38 A, sími 14248 Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 34424. Hér-lnn, Laugavegi 72, sími 19144. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,sími 50828 Lauga-ás, Laugarársvegi 1, sími 31620. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi, v/Hallarmúla, sími 37737. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, shni 39933. Pítan, Skipholti 50 C, sími 688150. Pituhornið, Bergstaðastræti 21, sími 12400 Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn, Eiðstorgi 13-15, sími 611070 Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 13a, simi 621739. Sprengisandur, Bústaðarveg 153, sími 33679 Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Hjá Kim, Ármúla 34, simi 31381. Cllfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöilin, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, simi 667373. Winny’s, Laugavegi Réttur helgariimar Lundar-hörpudiskur Á Holiday Inn hótelinu starfa um þessar mundir tveir ungir, nýút- skrifaðir matreiðslumenn með ferskar hugmyndir. Þeir eru Bald- ur Öxdal, sem lærði í Veitingahöll- inni og lagði svo leið sína til Bandaríkjanna þar sem hann lagði stund á að mennta sig sérstaklega í eftirréttum, og Guðmundur Guð- mundsson sem nam á Arnarhóli. Þeir tveir spiluðu fjórhent við mat- reiðslu hörpudisks Lundar é Holiday Inn. Hráefni fyrir einn: 150 g hörpudiskur Zi saxaður skalottlaukur 10 lauf sítrónurmerís Zi dl fisksoð Zi dl rjómi salt og pipar eftir smekk gulrætur, sellerí og klípa af smjöri T ri:i f-flt *“* « M m :«m’ kx ** fc. w >-> m m rn r 11/ II h ! í k ;Í i ÍM jM :. . íuí iýjj: . . ■\f\ m n Baldur öxdal og Guðmundur Guðmundsson spiluðu fjórhent við gerð réttarins. jW p* jp» II lí íf Hörpudiskurinn skemmtilega skreyttur og tilbúinn til framreiðslu. Matreiðsluaðferð Klípa af smjöri er sett á pönnu og hitað vel, laukurinn og sítrónumer- ísinn er sett á pönnuna, svo er fisksoði og kryddinu bætt í, þá er hörpudiskurinn settur út í, en að- eins í stutta stund. Hann er tekinn upp úr áður en rjóminn er látinn í og er rjóminn látinn sjóða með nið- ur til helminga. Forsoðnu grænmetinu er raðað í hring á diskinn. Hörpudiskurinn er settur í sósuna og er það sett í miðju disksins, skreytt með lime- bát, sítrónumerís og radísum og íramreitt. Verði ykkur að góðu. Veitingahús vikunnar: Nýr fjölskyldustaður Um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á Holiday Inn hótelið í Sigtúni en það er að mestu fullbúið og stórglæsilegt að innan og búið öllum þægindum. Tilfinn- ingin við að koma þar inn er eins og að vera staddur erlendis. Eitt af því fyrsta sem fólk tekur eftir er veitingasalur í anddyri hótelsins sem nefndur hefur verið Lundur og er afar huggulegur og kemur skemmtilega út þar sem hann er opinn og sameinast hótelstemmn- ingunni þrátt fyrir að hann sé á vissan hátt út af fyrir sig. Marmari á gólfi og blómaker allt í kring um veitingastaðinn gera hann hlýleg- an eins og blóm gera ætíð. Á veggjum eru listaverk sem eigandi hótelsins, Guðbjörn Guðjónsson, hefur safnað á mörgum árum og eru þetta stór og falleg verk eftir marga heimsþekkta höfunda. Lundur var opnaður almenningi fyrir um mánuði og er hugsaður sem veitingastaður fyrir alla fjöl- skylduna, er matseðillinn miðaður við það. Alls eru á honum 12 réttir hverju sinni, lagaðir samkvæmt frönsku h'nunni, meðtaldir eru 2 forréttir og súpur í milliklassa bæði hvað varðar verð og stíl. Hins veg- ar er hráefnið að sögn Jóhanns Jakopssen, sem er yfirmatreiðslu- maður ásamt Sverri Halldórssyni, fyrsta flokks og jafnvel sótt langt út í sveit til þess að fá það sem best. Skipt verður um matseðil vikulega sem kemur til af því að hráefni er mismunandi gott á hverjum tíma. Nánast enginn fryst- ir er í eldhúsi hótelsins þar sem matseldin gengur út á að hafa hrá- efnið sem ferskast. Meðalverð á fjölskyldustaðnum Lundi er 600 krónur. Auk þess er létt vín fáan- legt með mat. Það má geta þess að allir sem starfa við matreiðslu og fram- reiðslu á hótelinu eru menntaðir á sínu sviði eða eru að nema og lagt er kapp á að þjónusta og matur séu fyrsta flokks. Lundur er opinn alla daga vi- kunnar frá kl. 7.30 til 21.00. Matur fyrir almenning er framreiddur frá kl. 12 til 14.30 og frá 18.00 til 21.00, þess á milli eru léttar kaffiveitingar og á morgnana morgunverður. Lundur á Holiday Inn er staður fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.