Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. 5 dv Fréttir Grétar Þorsteinsson: Guðmundur J. vinur og félagi „vStaða Guðmundar J. Guðmunds- ins. ar að ef Alþýðubandalagið ætiaði velkominnn í flokknum og það væri á félaga sína í illvígum persónuleg- sonar innan verkalýðshreyfingar- Grétar sagði það mikið áfall fyrir að teljast verkalýðsflokkur yrði það mikill missir að honum. um deilum þó maöur reyni að leiöa innar breytist ekkert við þetta. Við flokkinn að missa mann eins og að hafa raunveruleg áhrif innan Pálmar sagði að það legðist illa í þær hjá sér,“ sagði Pálmar. Hann h'tum áfram á Guðmund sem félaga Guðmimd og því stæði fiokkurinn verkalýðsfélaganna því væri auðvit- menn þegar félagar yfirgæfu flokk- sagði ástandið slæmt og miklar deil- og vin á þeim vígstöðvum og vinnum veikari eftir innan verkalýðshreyf- að slæmt að formaður Dagsbrúnar inn en það væru skifjanlegar ur, bæði um menn og málefhi. Hins saman þar eftir sem áður,“ sagði ingarinnar. í sama streng tók og Verkamannasambandsins væri ástæður fyrir úrsögn Guðmundar. vegar væri vonandi að fólk tæki Grétar Þorsteinsson, formaður Tré- Pálmar Halldórsson, ritari Alþýðu- ekki lengur í Alþýðubandalaginu. Að honum hefði verið vegið innan höndum saman á næsta landsfimdi smíðafélags Reykjavíkur og meðlim- bandalagsins, sem einnig á sæti í Hins vegar myndu þeir ekki reyna flokksins og þau sár hefðu ekki enn og legöi deilumar til hliðar. uríverkalýðsráðiAlþýðubandalags- verkalýðsráði flokksins. Sagði Pálm- að ýta Guðmundi frá, hann væri gróið. „Einnig er erfitt að horfe upp -JFJ --------—........................... -. ................................—— ..., , M, , .. . ......... ........... Ámeshreppi: Sofnuður- inn er nú fjórklofinn Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Þeir sem eru spámannlega vaxnir segja að allt útlit sé fyrir að fjórði söfriuðurinn sé í uppsiglingu í Ámes- hreppi á Ströndum en hingað til hefúr söfhuðinn verið þríklofinn vegna kirkjubyggingarinnar. Þessi fjórði hluti safnaðarins óttast það að kirkjubyggingin verði svo dýr að sóknargjöld stórhækki svo að fólk hafi ekki efhi á að greiða þau. Fengu menn nóg fyrir átta árum þegar byggð- ar vom flatgryfjuyr og fjárhús og er fólk enn að borga af þessum lánum því höfuðstóllinn lækkar lítið. Öllum mönnum með skepnuvit og rúmlega það hrýs hugur við að eiga að eftir að greiða himinhá sóknargjöld að óþörfu. Ekki er ljóst hvar fjórði safh- aðarhlutinn ætlar að sækja messur í framtíðinni. Geysilega mikið hefur verið um ferðafólk hér á ströndum í sumar og hafa allir komið og skoðað kirkjuna og furðar fólk sig á því að byggja eigi nýja kirkju hér og steypa fólki í skuld- ir þess vegna. MEIRA EN VENJULEC MÁLNING STEINAKRÝL hleypir raka mjög auöveldlega í gegnum sig, tvöfalt betur en heföbundin plastmálning. STEINAKRÝL er mjög veöurheldin málning og hefur frábært alkalíþol og viðloöun viö stein. STEINAKRÝL stendur fyrir sinu. Sofandaháttur lakstri héma megin... ...getur þýtt langan svefn hinum megin! VAKNAÐU MAÐUR! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi öku- manna eru langalgengustu orsakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarend- um í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og atleiðingum umloiönmlysu). SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi ÓSA/SfA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.