Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987.
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboö, annað og síðara, sem auglýst var í 146. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Slétta-
hrauni 34, 2.h., Hafnarfirði., þinglesinn eigandi Kristján Bogi Einarsson, fer
fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl.
14.30 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Tryggvi Guðmundsson
hdl., Verslunarbanki Islands, Bjarni Ásgeirsson hdl., Gísli Kjartansson, hdl.,
Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Steingrímsson hrl.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, annað og siðara, sem auglýst var í 146. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Breiðvangi
32, 4.h.t.v., Hafnarf., þinglesinn eigandi Gústaf Magnússon, fer fram á skrif-
stofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 13.45 og
verður siðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Hafnarfirði, Veðdeild Landsbanka
Islands, Landsbanki íslands og Guðjón Steingrímsson hrl.
______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboó, annað og síðara, sem auglýst var í 146. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Sævangi
35, Hafnarfirði, þinglesinn eigandi Anna Gréta Arngrímsdóttir, fer fram á
skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 13.30 og
verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upphoðsréttarins.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Hafnarfirði, bteingrímur Þormóðsson
hdl., Árni Einarsson hdl. og Ólafur Axelsson hrl.
_______Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, annað og síðara, sem auglýst var í 76., 81. og
85. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Háholti 3, Garðakaupstað, talinn
eigandi Hreiðar Svavarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31
þriðjudaginn 4. ágúst nk. kl. 17.00 og verður síðan fram haldið eftir nánari
ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Gjaldheimtan
í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús M. Norðdahl hdl.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, annað og síðara, sem auglýst var 112., 19. og
30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Álfaskeiði 86, 4.v., Hafnarfirði,
þinglesinn eigandi Soffía M. Þorgrimsdóttir, fer fram á skrifstofu minni að
Strandgötu 31 þriðjudaginn 4. ágúst nk. kl. 16.00 og verður síðan fram
haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Eiriksson hdl.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, annað og síðara, sem auglýst var í 146. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Álfaskeiði
86, 3.v., Hafnarfirði, þinglesinn eigandi Helga Sigurbjörnsdóttir, fer fram á
skrifstofu minni að Strandgötu 31, þriðjudaginn 4. ágúst nk. kl. 13.30 og
verður síðan fram haldið eftir nánari ákvöðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, sem auglýst var i 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1987 á eigninni Krísuvíkurvegi (lóð), Hafnarf., þinglesinn eigandi
Óskar Helgi Einarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðviku-
daginn 5. ágúst nk. kl. 16.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari
ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfiröi.
_____________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, sem auglýst var í 146. tbl. Lögbirtingablaðs
1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Hjallabraut 7, 3.h.t.v, Hafnarf.,
þinglesinn eigandi Aðalheiður Birgisdóttir, fer fram á skrifstofu minni að
Strandgötu 31, miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 14.00 og verður því síðan
fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl.
________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauöungaruppboð, sem auglýst var í 41., 47. og 54. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1986 á eigninni Hjallabraut 84, Hafnarfirði, þinglesinn eigandi Eirikur
Ólafsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 4. ágúst
nk. kl. 15.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp-
boðsréttarins.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan I Hafnarfirði.
___________Baéjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, sem auglýst var í 146. tbl. Lögbirtingablaðsins
1986 og 3. og 10. tbl. þess 1987 á eigninni Arnarhrauni 31, n.h., Hafnarf.,
talinn eigandi Kjartan Steinólfsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu
31 þriðjudaginn 4. ágúst nk. kl. 14.45 og verður því síðan fram haldið eftir
nánari ákvörðun uppboðsréttarins.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Steingrimsson hrl., Sveinn H. Valdimarsson
hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Jóhann H. Níelsson hrl. og Ævar Guð-
mundsson hdl.
_____________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
útlönd dv
Hrapaði á þjóð-
veg - 40 fomst
Björgunarmenn bera eitt af fómarlömbum flugsiyssins á brott af slysstað á þjóðvegi i útjaðri Mexíkóborgar í morgun.
Símamynd Reuter
Að minnsta kosti fjörutíu og einn fórst
og nær sami fjöldi slasaðist alvarlega
þegar flutningaflugvél hrapaði ó þjóð-
veg í útjaðri Mexíkóborgar í nótt.
Mikil umferð var á þjóðveginum og
lenti flugvélin á mörgum bifreiðum,
bensínstöð og veitingahúsi sem stóð
við veginn.
Flugvélin, sem var af gerðinni Bo-
eing 377 Stratocruiser, nær fjörutíu
ára gömul skrúfuvél, var í eigu flugfé-
lagins Aero Caribe í Belize. Hún hafði
komið til Mexíkóborgar til þess að
taka um borð hesta sem flytja átti til
Miami. Vélin fór á loft skömmu fyrir
miðnætti að íslenskum tíma í gær en
hrapaði fáeinum mínútum eftir flug-
tak.
Um borð í vélinni var fjögurra
manna áhöfn og fjórir farþegar. Flug-
maðurinn og aðstoðarflugmaður, sem
báðir eru Bandaríkjamenn, lifðu slysið
af og eru í gjörgæslu á sjúkrahúsi í
Mexíkóborg.
Af þeim sem fórust í slysinu voru
nær allir á jörðu niðri. Auk flugmann-
anna tveggja komust að minnsta kosti
tveir farþegar úr vélinni af. Flestir
þeirra sem fórust voru í bifreiðum, á
leið heim frá vinnu en þegar vélin fórst
var klukkan rétt liðlega fimm eftir
hádegi að staðartíma. Björgunarmenn
hafa talið að minnsta kosti tuttugu
og sex bílflök, sem brunnin eru til
kaldra kola.
Þá brunnu veitingastaður og bensín-
stöð sem voru við þjóðveginn.
Að sögn sjónarvotta var þrumuveð-
ur á þessum slóðum þegar slysið varð.
Einn sjónarvottanna, sem býr um hálf-
an kílómetra frá slysstað, sagði að sér
hefði virst mótorar flugvélarinnar bila.
Hefði hún flogið mjög lágt yfir skóg-
lendi skammt frá slysstaðnum og
klippt toppa af trjám þar. Flugmönn-
unum hefði tekist að lyfta vélinni yfir
stór gatnamót, þar sem miklar um-
ferðaræðar mætast, en síðan hefði
vélin lent á vírum og hrapað niður á
þjóðveginn.
Annar sjónarvottur bar að svo hefði
virst sem flugmennimir væru að reyna
að lenda vélinni á þjóðveginum. Logað
hefði í hreyflum hennar og raunar
hefði mátt sjá reyk leggja frá þeim
þegar eftir flugtak í Mexíkóborg.
Flugvélin var um fjörutíu ára gömul, af gerðinni Boeing 377 Stratocruiser. Hún
var í eigu flugfélagsins Aerocaribe í Belize. Simamynd Reuter
Góðar horfur á toppfundi
Horfúmar á samkomulagi um af-
vopnun og fundi leiðtoga stórveld-
anna glæddust í gær eftir að
Bandaríkin og Sovétríkin komu sér
saman um hvenær fúndur Shultz og
Sévardnadse verður haldinn. Ákveð-
ið er að hann hefjist þann 15.
september næstkomandi í Washing-
ton og ó hann að standa yfir í þriá
daga.
Einn aðalráðgjafi Reagans í
vopnamálum, Kenneth Adelman,
sagði í gær að hann teldi mjög lík-
legt að samkomulag um eyðingu
allra meðaldrægra kjamorkuvopna
yrði undirritað á þessu ári. Adelman
tilkynnti einnig í gær að hann hefði
sagt af sér embætti.
Kvað hann afsögn sína ekki taka
gildi fyrr en um miðjan október eða
eftir toppfúnd ef af slíkum verður.
Lagði Adelman áherslu á að hann
afsögn hans stafaði ekki af pólítísk-
um ástæðum. Hann sagðist vilja
hætta þegar góðar horfúr væru á að
samkomulagi um afvopnun.
Sovéskir samningamenn i afvopnunarvlðræöunum ræða um skjöl þau er kynna á Bandaríkjamönnum.
-Simamynd Reuter