Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 12
12 Neytendur FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. DV KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2, s. 686511 Opið kl. 7.00-16.00 laugardaga. Besti sjávarrétturinn 1987: Fyrstu verðlaun em veisluhókl í viku Það er aldeilis ekki amalegt að láta (ærustu þjóna einhverrar heimsborgar- innar þjóna sér til borðs á meðan sporðrennt er Ijúfum krásum meistara- kokka. inn. Þetta verða veisluhöld í heila viku. DV Vinningshafarnir þurfa þó ekki að kvíða því að hlaupa í spik. Alfínasti sælkeramaturinn er nefnilega þann- ig úr garði gerður að hann er ekki svo fitandi. Rétt hlutfall úr fæðu- flokkunum og ekki alltof mikið af hverju fyrir sig. Engar illræmdar hveitisósur, því slíkt tíðkast ekki hjá sælkerum í dag. Þá eru önnur og þriðju verðlaun heldur ekki til að fúlsa við. Örbylgjuofnar eru taldir mestu ger- semistæki og ómissandi í nútíma eldhúsum. Önnur verðlaun er Philips örbylgjuofn frá Heimilistækjum. Með þeim er hægt að matreiða matinn á einfaldan hátt. Maturinn verður betri og hollari en ef hann er steiktur eða soðinn á pönnu eða í potti. T.d. heldur fiskur öllu sínu ef hann er matreiddur í örbylgjuofni. Svo er það auðvitað bæði tíma- og rafmagnssparandi að matreiða í ör- bylgjuofni. 5SBSRS!S«“* HVITT Glæsileg verðlaun eru í boði í upp- skriftasamkeppni Marska á Skaga- strönd og DV um „besta sjávarrétt- inn 1987“. Fyrstu verðlaun eru sælkeraferð fyrir tvo út fyrir land- steinana með Flugleiðum. Önnur og þriðju verðlaun eru Philips örbylgju- ofn og grænmetiskvörn frá Heimilis- tækjum. Erlendar krásir Þegar ákveðið var að hafa sælkera- ferð í verðlaun í þessari samkeppni var talið að þeir sem tækju þátt í samkeppninni hefðu sérstakan áhuga á mat og væru sælkerar, eða „gúrmeis“ eins og það er kallað á erlendum tungum. Því var talið að þeim þætti mikið til koma að fara í utanlandsferð sem gengi einkum út á að borða góðan mat. Enn hefur ekki verið ákveðið hvert haldið verður. Farið er með Flugleið- um og hægt að lofa því, hvort sem það verður London, París, Luxemb- urg eða Kaupmannahöfn sem verður fyrir valinu, að enginn verður svik- Helgarmarkaður DV Loks er það grænmetiskvörnin, líka frá Heimilistækjum og af Philips gerð. Slík tól eru til mikilla þæginda og hagræðingar við matreiðslu sæl- keramatar og ómissandi eftir að maður hefur kynnst slíku tæki. Upplýsingar um samkeppnina liggja frammi í verslunum þar sem framleiðsluvörur Marska eru seldar. Það eru langflestar matvöruverslan- ir landsins. Skilafrestur er til 15. ágúst. Utaná- skriftin er: Besti sjávarrétturinn 1987, c/o DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. -A.BJ. UTANHÚS MÁLNING SEM DUGAR VEL KÓPAL-DÝRÓTEX TINDASELI 3 - SÍMI 76500 - 109 REYKJAVÍK OPIÐ 9-14. LAUGARDAG 0KKARVERÐ lægra en hjá öðrum kr. kg. 70,- Lamba 292,- kr. kg. Lambasúpukjöt 327,- kr. kg. Lambakótilettur 372,- kr. kg. Lambalærissneiðar 497,- kr. kg. Lambagrillsneiðar 294,- kr. kg. Lambasaltkjöt ^mbaskrokkar, flokkurj 264,50 kr. kg. kr. kg, 3r kótihttnr I 401,- kr. kg. leraðar lærissjg 548,- kr. kg. 1 Marineruð rif | 775,- kr. kg. Hangikjötslæri 420,- kr. kg. Hangikjötsframpartar, úrb u .32l'-krk9- Hangikjötslæri, úrbeinað 568,- kr. kg. Hangikjötsframpartar 487,- kr. kg. kr. kg. Londonlamb 5M,- kr. k9. lur hleyptir raka auöveldlega i gegnum sig. Mjög gott verörunar- og lútarþol og rakagegnstreymi. KÓPAL-DÝRÓTEX dugar vel. sími 30420 Starmýri 2 OPIÐ kl. 9.00-14.00 laugardaga. sími 673673 Arkvörn 2, Artúnsholti OPIÐ kl. 9.00-16.00 laugardaga. m\ferslunin« Amaurfaiaun Arnarhrauni 21 sími 52999 Hafnarfirði. OPIÐ mánudaga-föstudaga 9-21 laugardaga 9-21 sunnudaga 10-21 ATH! kjötborðið opið alla daga. NÝI-GARÐUR Leirubakka 36, s. 71290 OPIÐ kl. 9-16 LAUGARDAG Kl. 10-14 sunnudag Ódýrar pizzur. Egg aðeins kr. 139,- kg. Glæsilegt fisk- og kjötborð. ALLT FYRIR ÞIG OG ÞÍNA ALLT A LÁGMARKS- VERÐI MIÐBÆ GARÐABÆJAR - PÓSTHÓLF 174-210 GARÐABÆ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.